Morgunblaðið - 08.02.1961, Page 17
Miðvik’udagur 8. febrúar 1961
MORGUNBLAÐIÐ
17
Krisiín
Minning
LAUST fyrir síðustu aldamót,
lék sér lítil telpuhnáta í hlað- j
varpanum við Þrengslabúð á J
Snæfellsnesi. Blómin voru svo
fögur, sólin svo björt og hlý.
!Það var gaman, svo mikið gam-
an, bara að tína falleg blóm.
Lífið var aðeins blóm og sól, og
Vnamma ag pabbi, pabbi sem
var svo sterkur, að hann gar
tekið telppuhnátuna sína, hent
Ihenni í háa loft og þau hlógu
bæði.
Þegar dimman kom á löngum
Vetrarkvöldum, þá gat vondi
karlinn verið á ferð, en þá var
ekki annar vandinn en að
smeygja sér í stóra faðminn
hans pabba, því hann var svo
sterkur, að ljóti karlinn mundi
ekki þora að taka 'hana þaðan,
aldrei.
Hún var að vísu stundum
svöng, en það gerði ekki svo
mikið til, aðeins ef mamma var
glöð og pabbi passaði hana.
Hún er fimm ára, vorið er
komið, telpan er úti að leik,
pabbi tekur í hönd hennar,
leiðir hana í kotið, aleigan er
sett í klút. Hann tekur hana á
toakið. Er pabbi að finna upp
íiýjan leik? hugsar barnið.
Smátt ' og smátt hægir hann
gönguna, er svo álútur, sem
hann sé með þyngsla byrði.
Hann setur hana niður, virðist
uppgefinn. Er ég svona þung,
pabbi minn? segir barnið, um
leið og hún vefur sig um háls-
inn á honum. Faðirinn svarar
ekki drúpir húfði, strýkur
hönd um augu. Óljóst skynjar
toarnið, að hér er ekki leikur
á ferð. Örbirgðin, bjargarleysið
'knýr hann, föðurinn með auga-
steininn sinn, á bakinu út í
hinn harða heim.
Fyrsta skipsbrot Mörtu varð
á baki örbjarga föður á eyði-
heiði mitt í órofa gleði bernsk-
unnar. Nú koma nýir tímar,
seskan, blómaskeiðið. Vonirnar
þróast, unglinginn dreymir, og
allt er nýtt. Barnshjartað er op-
ið fyrir hverjum nýjum blæ.
Hvað gerðist þá á lífsleið
Mörtu? Nú er hún ekki lengur
barn í leik að blómum. Faðírinn
igóði og sterki er aðeins minn-
ing. Hún er hjá vandalausum.
Tökutelpan vefður að vinna
fyrir sér. Hún háttar þreytt og
grætur sig í svefn. Vaxandi
kraftar krefjast meira starfs.
Hún er sterk og ósérhlífin, rær
til fiskjar á móti karlmanni:
Ber slorskrínur á baki upp
brattan sjávarkamoinn. Bernsk-
an verður hverful rninning,
æ :an gleðivana þrældómur.
í sál hennar byltist útþrá,
re:kul og ráðlaus. Um hina
minnstu menntun var ekki að
ræða, að líta í bók var forboð-
inn ávöxtur.
Þegar hér er komið sögu er
Marta á fimmtánda ári. — Er
þetta lífið? spyr hið unga öra
blóð. í fábreytni daganna taka
vængir stórra æskudrauma að
vaxa. Hún verður að fara,
fljúga út í hinn stóra glaða
heim. En nú ber pabbi hana
ekki á sínum breiðu herðum.
Enginn móðir mynnist við 'nið
óreynda stúlkubarn, né hvíslar
í eyra hennar varnaðarorðum.
Hún var ein á flótta, eitthvað
burt frá æsku sinni. f vitund
þessa óupplýsta, en þroskaða
barns, bjó aðeins ein þrá. Ein-
læg leit að gleði og fegurð. Gleð
in mundi leynast á botni bik-
ars lífsins.
Og borgin tók við henni. Á
þróttmiklum vængjum æsku
sinnar kom hún svífandi beint
í bjart og brennandi Ijós þeirrar
gleði og feguirðar, sem draurn-
•u æskunnar hafði sagt henni, að
væri til.
Æskuárin höfðu ekki kennt
henni þá háttvísi fyrirmanna að
flögra umhverfis ljós gleðinnar,
en gæta þess að brenna ekki
María Jónsdóftir
vængina. í sinni áköfu leit að
gleði og fegurð, hefur hún efa-
laust á hljóðum stundum hróp-
að: Hvar? — ó hvar? — ekki
þar.
Fædd var Kristín Marta 26.
marz 1892 í Þrengslabúð á Snæ.
fellsnesi. Foreldrar hennar voru
Steinunn Jónsdóttir og Jón
Jónsson, bóndi þar. Hún var
næst elzt sex systkina. Sem áð-
ur segir fer hún 5 ára úr föður-
garði til vandalausra. Þá hefur
eflaust verið þröngt í búi í
Þrengslabúð.
Til Heykjavíkur kemur hún
félaus, fákunnandi, ung og
fögur 16 ára sveítastúlka. Hún
vinnur við margvísleg störf í
nokkur ár. Brátt kynnist hún
ungum sjómanni, Bjarna Einars
syni. Þau giftast, búa sér snot-
urt heimili og unnast mjög. Nú
var gleði í sál, heimurinn fagur
og framííðin björt, en eftir ör.
stutta sambúð ferst maður henn
ar *f nlysförum árið 1921. Hún
er þunguð. Hið sviplega slys.
hefur nærri riðið hinni ungu
konu að fullu. Þegar hinn-fagri|
draumur æsku hennar er að
rætst, ríður högg örlaganna og
molar allt í rúst.
Enn einu sinni hefur lífsfley
Mörtu steitt á skeri undir
Svörtuloftum lífsins. Blýþung
sorg heltekur hjartað. Bjartsýni
æskuáranna er lömuð. Fleyið
berst með straumi fyrir ströndu,
vonleysið við stýri. Hún eygir
enga höfn.
Árið 1925 giftist hún seinni
manni sínum, Kristmundi Olafs-
syn, verksitjóra. Þeim varð
ekki barna auðið, þrjú börn sín
hafði hún misst, en einn sonur
hennar Bjarni Knudsen er á
lífi. Drengurinn var á þriðja
ári, er hún giftist Kristmundi,
hinni styrkustu stoð hennar og
barnsns. Hans óbrigðula tryggð
og umönnun var ef til vill henn-
Anna Aradóttir —
F. 30. des. 1891.
D. 17. des. 1960
VIÐ þekkjum öll söguna af vjtr-
ingunum þremur, sem færðu
barninu í Betlehem gjafir, gull,
reykelsi og myrru. En það er einn
ig til saga af fjórða vitringn-
um serrr missti af samfylgd
þeirra, sökum þess að hann tafð-
ist við að vinna kærleiksverk,
og náði ekki til Betlehem fyrr
en María og Jósef höfðu flúið
með barnið til Egyptalands.
Hann hafði selt allar eigur sínar
og keypt fyrir andvirðið þrjá
dýra steina til þess að færa hin-
um nýfædda konungi að gjöf.
Hann leitaði víða um lönd i 33
ár, og hafði þá látið af hendi alla
eðalsteinana. Með hverjum
steini thafði honum tekizt að
bjarga mannslífi eða leysa úr
ánauð. Hann lét líf sitt í Jerúsal-
em í þann mund er jörðin skalf
og björgin klofnuðu, með þeim
hætti að múrsteinn féll í höfuð
honum. Seinustu orð hins deyj-
ándi ferðalangs voru þessi:
,,Herra, hvenær sáum vér þig
hungraðan og söddum þig, eða
þyrstan og gáfum þér að drekka?
Hvenær sáum vér þig gest og
hýstum þig, nakinn og klæddum
þig? Hvenær sáum vér þig sjúk-
an eður í myrkvastofu og vitj-
uðum þín?“ Þá heyrðist svarað:
„Sannarlega segi ég yður, að
hvað þér gjörið við einn af þess-
um minnstu bræðrum mínum
það hafið þér mér gjört“.
Anna frá . Þverhamri fór leið
fjórða vitringsins, það er óhætt
að leggja undir dóm allra, sem
þekktu hana. Konungsgersemar
hjarta síns gaf hún hverju sinni
fyrsta hauðlíðandi manni sem
varð á vegi hennar. Fór hún þá
tómhent á fund konungs síns.
Hann hefir svarað því sjálfur og
hans orð stendur stöðugt að ei-
lífu.
Eg spurði lát móður minnar og
Önnu Aradóttur frá Þverhamri
í Breiðdal hingað út til Lund-
únaborgar núna um áramótin.
Guð blessi minningu þeirra
beggja. Eg vissi að móðir mín
átti ekki betri samfylgdarkonu
í lífinu og það varð skammt á
milli þeirra úr þessum heimi.
Minningu móður minnar elsku-
legrar tileinka ég þessi minning-
arorð um Önnu, sem ég þekkti
vel frá því að ég var barn.
Frú Anna hlaut að verða hverj-
um manni minnisstæð. Svipmikil
og sviphrein. Tinnusvart hárið,
hörundið bjart, tillitið milt og
blítt og magni þrungið í senn.
Gáfulegt yfirbragð, gullhjarta.
Þannig var hún, hreppstjórafrú-
in á Þverhamri, dóttir Ara Brynj-
ólfssonar, alþingismanns og Ingi-
bjargar Högnadóttur, en afar
Ingibjargar voru hinn þjóðkunni
prestur og þjóðsagnapersóna,
séra Snorri Brynjólfsson í Eydöl-
um og Gunnlaugur Þórðarson
prestur að Hallormsstað. Það var
sviphrein tign yfir öllu fasi
hreppstjórafrúarinnar, og sjald-
an hefi ég vitað hlýrri tign. Hún
hafði notið óvenju góðrar mennt
unnar eftir því sem gerðist í þá
daga, bæði í heimahúsum,
Kvennaskólanum í Reykjavík og
Kennaraskóla Islands, og stund-
aði kennslu allmörg ár í Breið-
dalnum. Jafnframt hafði hún
bókaverzlun og mér er ó!hætt að
fullyrða að það gerði hún ekki
í gróðaskyni, fremur en annað,
heldur til þess að stuðla að aukn-
um fróleik og bóklestri í byggðar-
laginu.
Anna giftist Þorsteini Stefáns-
syni búfræðikandidat, bróður
Metúsalems búnaðarmálastjóra
og þeirra landskunnu bræðra.
Þau bjuggu á Þverhamri um
tveggja áratuga skeið og eignuð-
ust 4 börn, sem öll eru á lífi og
tóku mikla mannkosti í arf. Þor-
steinn var bæði hreppstjóri og
oddviti hreppsnefndar um tíma
og forvígismaður sveitarinnar í
Skipœstóil
Norðmanna
ar mesta og bezta skjól á lífs-
brautinni.
Við hjónin vorum sambýlis
menn þeirra Mörtu og Krist-
mundar, er síðustu æviárin
voru að renna -úr stundaglasi , átdtivttt , .* ,
Hfs hennar, og viljum við þakka A AF,INU sem leið komst verzl-
þeim báðum samverustundirnar. ° 1 manna nPP 1
Víst bar hún til æviloka kalJ H.209.000 brutto tpnn. Alls eru
sár of stuttrar bernsku og nu * ílofamum 2798 skip, sem
gleðisnauðrar æsku. Sviptibyljir (eru stærri en 10° smalestir. Af
og hret lífsins höfðu rist hana þessu eru 541 oliukip (tank-
rúnum sínum. Henni hafði ekki slclP) sem eru alls 6.133.000
tekizt að læra þá snotru lifsins smal- A arinu jókst flotinn um
list að fá mikið fyrir lítið. Miklu' 119 sklP — 915-700 smál., af
fremur mun hún aldrei hafa ^V1 voru 35 olíuskip sem eru
skilið það góða orð Ég. j 521.000 smálestir.
, , .* I Svíþjóð, Danmörk og Finn-
Þa orofa fornarlund og moð- , , , ’ , 6 ,
, , . , . . , land hafa samanlagt verzlunar-
urast syndi hun sym og barna- 6
börnum sínum, að slíks er langt sem ja ngl lr um . ° a
að leita. Ég held að hverja vá flota Norðmanna. Sænskj flot-
eða voða hefði hún vaðið, ef lnn er 1255 sklP samtals 3-855-
hún vissi það þeim til gleði og 090 smalestlr' Danlr . eiga 830
farsældar. Tárvot barnsbrá, ves- sklp 2-29k0o°° smalestlr °S floti
ælt dýr eða fáráður maður áttu Fmna er 422 skip sem eru sam-
vemd, sem hún var.
j anlagt 826.000 smálestir.
_ , , , ... . , 11 norsk skip fórust á árinu,
Fra barnæsku t11 banadægurs gi skip yar ^ úf land. Qg 2’
skip var rifið á árinu.
6. jan. 1961 Á. G. E.
fylgdi Mörtu næmt fegurðar-
skyn. Fögur blóm og litir voru
henni unaður. Nokkrum dögum
fyrir andlát sitt sagði hún við
konu mína: „Ég veit vei hvað
ég starfa hinum megin. Ég gæti
lítilla barna við lygna tjörn í
fögrum biómagarði." Velkt og
þreytt úr volki heimsins fór hún
í öryggri vissu þess, að sá
mundi halda í hönd sér síðasta
opnað
spölinn, sem sagði: SÁ YÐAR meí*aL farþega, sem
Færeyska sjó-
mannaheimilið
SEM SYNDLAUS ER
FYRSTA STEININUM.
KASTI
J. P.
hingað
komu með Gullfossi síðast var
Jóhann H. Sámonsen, trúboði
frá Færeyjum. Hann er mörgum
íslendingum að góðu kunnur.
Mörg ár fylgdi hann færeyska
flotanum, sem á sumrin fiskaði
við Austurland og var andlegur
hirðir og leiðbeinandi !anda
sinna í margskonar vandamál-
flestum efnum, enda kjörinn til un\ 143011 *tarfaði nokkur sum.
mannforráða sökum greindar og • ur a Slglufirðl og flmm siðustu
vertiðirnar fyrir striðið her í
Reykj avík.
Hann var í för með séra Jó-
han Follend í sumar þegar
Minning
góðrar menntunar, stillingar og
sanngirni. Með þeim hjónum var
jafnræði og er mér í barnsminni
hversu þessi mikilhæfu hjón
unnust og virtu hvort annað, þótt
þar um hefðu þau aldrei mörg
orð í annarra áheyrn. En öll
þeirra framganga og umgengni
vitnaði um það að líf beggja var
eitt. Því er það að ég sendi nú
Þorsteini því einlæg'ari samúðar-
kveðju sem ég veit að hann hefir
flestum meira saknaðarefni, svo
og börnum þeirra hjóna og barna
börnum.
Þeir, sem muna Breiðdal frá
því á öðrum og fram á fjórða
tug þessarar aldar, geyma marg
ar góðar og hlýjar minningar frá
heimili önnu og Þorsteins á Þver-
hamri. Þangað áttu allir erindi
og þar ríkti sönn gestrisni. Þor-
steinn vann mikið heima fyrir og
varð auk þess að fórna mjög
miklum tíma í embættisstörf og
ferðalög utan heimilisins, og j__________________________________
Anna vann að kennslustörfum, I .._
félags- og líknarmálum leiklist-, ar sem. hu.n hafðl oðrum fre\ur
armálum og bóksölu, svo að nokk næmarl tllflnnlngu fyrlr Þlan-
uð sé nefnt, auk þeirra umsvifa- ingu llfsins 1 ollum mynðllm.
miklu starfa, sem hún varð að NaðargJof samþjaningannnar er
sinna sem móðir og húsmóðir. 1 ®æl a anl" .>rS og sarsauki á
En þessi hjón söfnuðu ekki í hltt 1 þes?u\ harða helml' Eng'
kornhlöður. Henni önnu varð |inn’ sem a þa glof’ getur gleymt
ekki gullið við hendur fast, frem- : f.rsauka og . vansælu annarra,
nr en fiórða vitrinanum kf hún ' Þott hann llfl slalfur 1 gæfu °g
hann afhenti skírnarfontinn, sem
Færeyingar höfðu gefið SkáL
holtskirkju.
Og riú er Johan H. Simonsen
trúboði kominn hingað og hefur
að þessu sinni opnað Sjómanna-
heimilið við Skúlagötu og verð-
ur þar daglega til viðtals.
Hann býður alla Færeyinga
og aðra hjartanlega velkomna
þangað.
Þess má geta í þessu sam-
bandi að Færeyingar hafa að-
stoðarmann við danska Sjó-
mannaheimilið i Grimsby og eru
íslenzkir sjómenn jafnan vel-
komnir þangað. Þá má geta þess
að Færeyingar reka myndar-
legt sjómannaheimili í Græn-
landi, sem einnig stendur ís-
lendingum opið. — S. G.
ur en fjórða vitringnum, ef hún
vissi einhvern þurfandi. Fyrir
það er og verður hennar minnzt
gengi. Þannig var Onnu frá Þver
• hamri farið. Hún átti við van-
löngu eftir að vafasamur verald-1 heUsu að strlða. 27u semustu ár
arauður er forgenginn. Einstæð-1 fvlnnar og fluttlst Þess vogna nr
ingar, gamalmenni, sjúklingar og fæðlngarsvelt Slnnl með manni
aðrir þeir, er þurftu hjálpar við smum og bornum og atti lengst
af heima 1 Reykjavik upp frá
því. En eftir sem áður var það
tilfinningin fyrir öðrum — öll-
um þeim sem bágt áttu, sem var
dýpsti strengurinn í lífi hennar.
Þessi viðkvæma góða kona var
næstum ótrúlega máttug í veik-
leika sínum, ef aðrir þurftu á
áttu hana að í orði og verki,
hvenær og hvar sem var, og hún
átti því mikla lífsláni að fagna
með sitt stóra, viðkvæma og heita
hjarta að eiga mann, sem seint
hefði neitað henni um nokkra
bón. Þess naut minnsti bróðirinn
óteljandi sinnum. Eg sá hana
aldrei reiða nema fyrir hönd h 1 a p eða ymhygglu nð hal«te.
smælingjanna, og það var heilög leyndl ser ekkl 1 hvers kraftl
og fögur reiði. Ég heyrði hana hun uVann' leyndl ser aldrel
•aldrei hallmæla nokkrum fjar-
í lífi hennar. Þessvegna skín björt
stöddum manni, en bera í bæti- ! !Íjarna yfir Uminningu hennar'
fláka fyrir alla, sem hallað var
Hún fylgdi þeirri stjörnu, leit-
á og ekki áttu þess kost að svara ' aðl konungs hlmnanna alla ævi
fyrir sig. Hún var skínandi sma 0g gaf "auðstoddum gjaf-
skemmtileg í viðræðum meðan, lrnar’ sem honum voru ætlaðar'
hún hélt fullri heilsu, enda bæði1 ' ' ' hvað þer gJ°rlð vlð eum
__. af þessum minnstu bræðrum
gafuð og vel lesin og hlatur henn - u * , , . . ..: ...
mmum það hafið þer mer gjort .
ar var hjartanlegri en flestra
annarra. En hún hló því sjaldn-J
Lundúnum, 8. janúar 1961.
Emil Björnsson