Morgunblaðið - 08.02.1961, Síða 19
Miðvikudagur 8. febrúar 1961
MORG V TS BL AÐIÐ
19
Vetrargarðurinn
Dansleikur
í kvöld
Sextett Berta Möller
Söngvari Berti Möller
Sími 16710 Sími 16710
Aðal-BÍLASALAN
EB AÐAEBÍLASALAN.
Opel Kapitan ’60 nýr og ó-
skráð.
Volkswagen ’61 nýr og óskráð
ur.
Mercedes Benz ZZ05, ’61 nýr.
Willys jeep ’55 nýtt stálhús,
mjög glæsilegur.
2ja dyra amerískur bíll árg.
1956 mjög glæsilegur til
sölu fyrir skuldabréf.
Aðal-BÍLASALAIU
Ingólfsstræti 11.
Sími 15014 og 23136.
Aðalstræti 16. — Sími 19181.
Sem nýr
Plymouth '59
mjög liítið ekinn feiknb.) til
sýnis og sölu í dag. Hugsanleg
skipti á sendiferðabifreið eða
Station vagni smíðaár 1955
kæmi til greina.
Árshátíð
Félags íslenzkra hljómlistarmanna
verður haldin mánudaginn 20. febrúar
kl. 6,30 e.h. í Klúbbnum.
Meðlimir félagsins og gestir þeirra, sem ætla að
sitja árshátíðina láti skrá sig í skrifstofu félagsins,
Skipholti 19, kl. 2—4 alla virka daga. Sími 23815.
Stjórnin
Félag löggiltra rafvirkja-
meistara í Reykjavík
Árshátíð félagsins verður haldin í Þjóðleikhúskjall-
aranum föstudaginn 10. febrúar 1961 og hefst kl.
7 e.h. með borðhaldi.
íms dagskráratriði.
Miðar afhentir á skrifstofunni í Þórshamri daglega
milli kl. 5—7.
Skemmtinefndin
Árshátíð Stokkseyringafélagsins
verður í Framsóknarhúsinu, laugardaginn 11. febrú-
ar. Hefst með þorrablóti kl. 7. — Upplýsingar í sím-
um 18692 og 14625.
Stjórnin
Félag Þingeyinga í Reykjavík
Árshátíð
félags Þingeyinga í Reykjavík verður í Lido föstu-
daginn 10. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19,15.
Skemmtiatriði^:
1. Ræða: Sr. Sveinn Víkingur
2. Nýr gamanþáttur
Almennur söngur undir stjórn
Gunnars Sigurgeirssonar
Trio Capricho Espanol skemmtir.
Dansað til kl. 2.
iv.ógöngumiðar seldir í Últíma, Kjörgarði til hádegis
föstudag, og við innganginn.
Stjórnin
BIFREIÐASALAiy
Njálsgötu 40
Sími 11420
Til sölu
Chevrolet ’59 einkavagn mjög
lítið ekinn. Greiðsluskilmálar
geta orðið mjög hagstæðir ef
góð trygging er fyrir hendi.
BIFREIÐASALA1U
Njálsgötu 40
Sími 11420
Volvo '55
vörubifreið í 1. fl. standí og
mjög vel með farin til sölu.
Útb. aðeins kr. 60 þús. eftir
stöðvar samkomulag.
BIFREIDASALAIU
Njálsgötu 40
Sími 11420
Myndavél
Zeiss Ikon Super Ikonta f:3,5/
75 mm., ljósmælir hylki, —
Prazisa peruflass í hylki og
gulur fyltir til sölu. íslenzk-
ur leiðarvísir. — Uppl. í síma
10060 eftir kl. 6.
Bílamiðstöðin VAGM
Amtmannsstfg 2C.
Simi 16289 og 23757.
Höfum kaupundur ú
eftirtöldum bifreiðum með
staðgreiðslu:
Volkswagen ’61, ’60, ’59, ’58,
’57 og ’56.
BílamiAstoðin VAGN
Amtmannstíg 2C. "
Sími 16289 og 23757.
Félag Snœfellinga
og Hnappdœla
Árshátíð félagsins verður haldin í Sjálfstæðishús-
inu laugardaginn 18. febr. 1961 og hefst með borð-
haldi kl. 7.
Skemmtiatriði:
Gunnar Eyjólfsson leikari og fl.
Dökk föt æskileg.
Aðgöngumiðar til sölu hjá Raflampagerðinni, Suð-
urgötu 4, sími 11926 og verzluninni Eros, Hafnar-
stræti 4, sími 13350, og sækist fyrir 16. þ.m.
Stjórn og skemmtinefnd
Skemmtiklúbbar æskulýðsráðs
í BREIBFIRBIRIGABÓB
r.
í kvöld kl. 8.
★ Gestir klúbbsins í kvöld er dans-
flokkur, dansskóla Hermanns
Ragnars, sem kynnir
suður-ameríska dansa.
★ Óskalögin
★ Leikur
T^Herramarsinn. — Maggi stjórnar
í kvöld kl. 8 hefst tómstundastarfið og verður inn-
ritun í eftirtalda flokka frá kl. 7,30—8 (uppi).
Bast- og tágavinna — Perluvinna — Fíltvinna —
Bein- og hornvinna — Ljósmyndun( sem verður kl.
9 á þriðjudögum og fimmtudögum að Lindargötu 50)
Nánar verður auglýst síðar hvenær aðrir flokkar
taka til starfa, svo sem snyrting, sníðanámskeið, mál
fundarnámskeið o. fl. — Neðri salurinn verður opn-
aður kl. 8 og gefst fólki kostur á, að spila þar og
tefla til kl. 9,30. — Vinsamlega takið með ykkur
spil og töfl. — Námskeiðsgjald fyrir hverja grein
er kr. 25 og greiðist við innritun. — Efni og annað,
sem til starfsins þarf, verður selt á staðnum.
Árshátíð klúbbsins mun væntanlega verða í Breið-
firðingabúð miðvikudaginn 1. marz. — Þar verður
m. a. sameiginlegt borðhald (þorrablótsmatur) —
Margt gott til skemmtunar. — Nauðsynlegt er að fé-
lagar tilkynni þátttöku til dansstjóra í kvöld eða í
síma 17985, fyrir miðvikudaginn 15. febrúar.
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að hverjum félaga
er aðeins að taka með sér einn gest á skemmtanir
klúbbsins. — Ráðgerð er skálaferð í ÍK-skálann,
laugardaginn 11. febrúar og verður innritað í ferð-
ina í kvöld. — Vegna þess hve meðlimir klúbbsins
eru orðnir margir, verður innritun nýrra félaga að-
eins í kvöld.
Stjórnin