Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 4
Blokkþvingur fyrir trésmíðaverkstæði óskast til kaups. Uppl. kl. 4—8 í síma 12785. Tekið á móti fatnaði til hreinsunar og pressun ar í bókabúðinni Álíheim- um 6. Efnalaug Austurbæjar Viðtækjavinnustofan Laugavegj 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Sumarhús við Stórabelti á Sjálandi klst. frá Kaupmannahöfn til leigu, ódýrt í maí. — Innlagt vatn, rafmagnshit- un WC. Uppl. í síma 34101. Fjölritun Skipholti 28, 3. hæð t.v. Sími 16091, eftir kl. 6. Gilbarco olíufíring óskast keypt. Bókhlöðustíg 6B uppi. Húsmæður Ef þvottavélin bilar þá hringið í síma 36005. Ódýr og góð vinna. Vanur kennari tekur skólafólk í tima í stærðfiræði, íslenzku o.fl. Uppl. í síma 37440 frá kl. 11—12 og 6—7. Keflavík 2ja herb. íbúð óskast. — Uppl. 1 síma 1729. Byggingafræðingur óskar eftir starfi, hefur 4ra ára sarfsreynslu. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. merkt: „Bautechniger 1957 1407“. Tveir bílskúrar við Hvassaleiti til leigu. — Uppl. í síma 37938 eftir kl. 6 e.h. Pianetta til sölu Amerísk píanetta vönduð í fallegu mahogny, sem ný Hagstætt verð. Helgi Hall grímsson, Ránargötu 8. — Sími 11671. Keflavík Lítið búðarpláss til leigu, Hafnargötu 34. Hentugt fyr ir smáverzlun eða smáiðn að. Uppl. í Bókabúð Kefla víkur. Vanur matsveinn óskar eftir atvinnu, til sjós eða lands. Margt fleira kemur til greina. Uppl. í síma 35490, Trilla óskast til kaups 2%—5 tn. Verðtilboð, ásamt lýsingu sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „719 — 1457“ MORGVNBLAÐIÐ ~ r FimmfudaJUr 9. febrúar 1961 l\- í dag er fimmtudagurinn 9. febr. 40. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:18. Slysavarðstofan er opin allan sölar- hringinn. — Læknavörður JL..R. (fyrir vitjanlr). er á sama staö ki. 18—8. — Simi 15030. Næturvörður 4.—11. febr. er í Vestur bæjar apóteki, sunnud. i Austurbæjar apóteki. Holtsapótek og GarðsapóteK eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4 JLjósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar 1 síma 16699. Næturlæknir f Hafnarfirði 4.—11. febr. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Ölafsson, sími 1700. I.O.O.F. 5 = 142298^ = Mynda sýning. Lions Baldur 9.2.61 í Þjóðleik- húskj allaranum. FRETIIR Félag austfirzkra kvenna: Aðalfund- ur félagsins verður haldinn fimmtudag inn 9. febrúar og hefst kl. 8,30 stund- víslega í húsi prentara við Hverfis- götu 21. Keflavík og Ytri Njarðvík: — Kristi legar samkomur í kvöld 1 Tjarnar- lundi 1 kvöld og mánudagskvöld í skólanum, Ytri Njarðvík kl. 8,30. — Velkomin. Kirkjukór Langholtssafnaðar: — Skemmtun í Skátaheimilinu við Snorra braut 10. þ.m. kl. 8,30. Kvæðamannafélagið Iðunn: — Ars- hátíð fél. er á föstud. í Breiðfirðinga- búð niðri, kl. 8 e.h. Bæjarbúar. Sóðaskapur og draslara- háttur utanhúss ber áberandi vitni um, að eitthvað sé áfátt með umgeng ismenningu yðar. Húnvetningafélagið: — Málfundur 1 félagsheimilinu, Miðstr. 3, í kvöld kl. 8,30. Umræðuefni: Bjórfrumvarpið. — Framsögum.: Finnbogi Júlíusson og Páll Hannesson. Minningarspjöld og heillaóskakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: I hannyrðaverzl- uninni Refli, Aðalstræti 12. I Skart- gripaverzlun Arna B. Björnssonar, Lækjartorgi. I Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61. I verzl. Speglinum, Laugav. 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbraut. Hjá yf irhj úkrunarkonu Landsspítal- ans, fröken Sigríði Bachmann. Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf- ganga lengur en þörf er á, svo ekki safnist í þá rotta og látið strax vita, ef hennar verður vart. Minningárkort kirkjubyggingarsjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Goðheimum 3, Alfheimum 35, Efstasundi 69, Langholtsveg 163, Bóka búð Kron, Bankastræti. Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft- ast dæmd eftir hroinlæti og umgengni þegnanna. Minningarspjöld Hallgrímskirkju 1 Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Arnason, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett- isgötu 26. Foreldrar! — Sjáið um að böm yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk óprýði getur slíkt valdið slysahættu. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzl. Hjartar Nielsen, Templarasundi 3; Búðinni minni, Víðimel; Verzlun Stefáns Arnasonar, Grímstaðarholti og hjá frú Þuríði Helgadóttir, Skólaveg 3, Seltjarnarnesi. Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni Arnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrésl Andréssyni, Laugavegi 3, Baldvini Einarssyni, Vitastíg 14, Isleiki í»or steinssynl, Lokastíg 10, Marteini Hall- dórssyni, Stórholti 18, og Jóni Arna- syni, Suðurlandsbraut 95 E. Bæjarbúar! Hjálpumst öll til að fegra bæinn okkar, með því að sýna snyrtilega umgengni utan húss, sem innan. Mig ég kæri minnst um hvað mér og nútíð semur. Eiga vildi ég orðastað á öldinni sem kemur. Stephan G. Stephansson: Út í veður og vind. Læknar íjarveiandi Gunnar Guðmundsson um óákv. tima (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tima. (Árni GuC mundsson). SAS mun á næstunnl hefja stórkostlega áróðursherferð um heim allan fyrir kostum Norðurlanda til þess að laða ferðamenn þangað í stærri stíl en áður hefur þekkzt. Ekkert verður til sparað, enda eru þrír ríkissjóðir að baki flug- féiaginu. Allt verður tínt til og dregið fram á auglýsinga- síðum heimsblaðanna, fiski- mannalíf á Skaganum og lit- myndir af Mtíens Klint, fugla- Iíf í skerjagarðinum sænska og Dalarómantík, skíða- mennska í Noregi o. s. frv. Meðal nýjunga í þjónustu SAS má nefna flugferðir til „lands miðnætursólarinnar" í norðurhluta Skandínaviuskag- ans. (Þetta „land miðnætur- sólarinnar" virðist annars vera nokkuð víða, stundum köllum við ísland því nafni, Rússar eiga sitt í Bjarmalandi eða Gandvíkum, Kanadamenn eiga líka slíkt land og Banda- ríkjamenn í Alaska). Þar á að skoða landslag, Lappa og hreindýr, og sennilega sólina líka. Nú ríður á að fá Lapp- ana til að halda í þjóðbúninga sína, því að ferðamönnum þyk ir ekkert varið í að sjá Lappa í samfestingi og góðum kloss- um. Þessi mynd er af þekktum stað I Lapplandi, Lappaskarði. JUMBO og KISA I '47.$lHÍ + + + Teiknari J. Mora 1) — Hvernig geturðu fengið af þér að gera þetta, Júmbó? veinaði hún, — ef Mýsla hefur rotazt, þá er það þér að kenna! — O, vertu bara róleg, anzaði Júmbó, — ég sá gegn- um skráargatið, að þarna fyrir innan er stærðar hey. 2) Og það var mikið rétt. Mýsla litla féll beint niður í heyið og kom mjúklega niður. 3) Svo hljóp hún að kastalahlið- inu að innanverðu og þreif um hinn stóra lykil, sem stóð í skráargatinu. Púff, það var engan veginn létt að snúa honum .... 4) .... en það tókst loks, og þá gat Júmbó opnað með hægu móti. Þá var nú sá bjöminn unninn ....; og svo var bara að flýta sér að finna, hvar þrælmennin geymdu hr. Leó. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Jakob ryðst inn í herbergi þvotta- konunnar, sem er fullt af gaslofti, og opnar gluggann. Ferskt streymir inn í herbergið. loftið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.