Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 24
íþróttir Sjá bls. 22 Vettvangur er á bls. 13. 32. tbl. — Fimmtudagur 9. febrúar 1961 Verkfall yfirmanna i R.vík og Akranesi SAMNINGANEFNDIR Far- manna- og fiskimannasambands- ins og útgerðarmanna sátu fund frá kl. 5 á þriðjudag s.l. til kl. 6,30 í gærmorgun. Náðist ekki samkomulag á þeim fundi. Verk- fall hófst þá hjá yfirmönnum á bátaflotanum í Keflavík, Sand- gerði og Grindavík kl. 12 í fyrri nótt. Enginn fundur var haldinn í gær, og hófst því verkfall hjá yfirmönnum á bátaflotanum í Reykjavík og Akranesi kl. 12 í gærkvöldi. Náist ekki samkomulag fyrir Engin síld ENGTN síld hefur veiðzt frá því í fyrrakvöld, og enginn bátur var úti á miðunum í gærkvöldi, vegna veðurs. Er blaðið safði samband við Jakob Jakobsson fiskifræð- ing í gærkvöldi sagði hann, að veiðiveður væri ekki, en þó væri hægt að leita. Ægir var þá stadd- ur nokkuð djúpt út af Eldey. — Fanney var enn við Vestmanna- eyjar. Þar var ófært veiðiveður, en óhemjumikið síldarmagn virð- ist vera þar. Einn bátur fékk þar afla í fyrrakvöld, en hinir sprengdu allir. — Hann er fremur hægur hérna, sagði Jakob, en dálítill veltingur. Það er spáð stinningskalda núna í stað hvass- viðris, svo úthtið er heldur að skána. n.k. föstudag hefst verkfall Skip- stjóra- og stýrimannafélagsins Kára í Hafnarfirði. Þá hefur Skipstjóra og stýrimannafélag Norðlendinga boðað til verkfalls 15. febrúar n.k. Dr. Kristinn Guð- mundsson afhenti trúnaðarbréf sitt DR. Kristinn Guðmundsson am- bassador afhenti Breshnev for- seta Rússlands trúnaðarbréf sitt í Kreml hinn 4. febrúar sl. Þeir Breshnev og dr. Kristinn Guð- mundsson skiptust á ræðum og ræddust síðan við. Viðstaddir viðræðuir þeirra voru forsetarit- arj Sovétríkjanna og aðstoðar- utanrikisráðherra Sovétríkjanna. Lögreglan fann óvart 17 vínflöskur í bílnum Hœstiréttur sakfelldi hílstjórann sem undirréttur sýknaði í HÆSTARÉTTI er genginn athyglisverður dómur í sam- bandi við áfengi er lögreglu- þjónar fundu í leigubíl, er þeir höfðu stöðvað hann í Innan 6 vikna? London og Sidney, Ástrálíu, 8. febrúar. — (Reuter) — BANDARlSKUR vísindamað ur, Warren J. Hook, lét svo um mælt við fréttamenn í Sidney í dag, að Bandaríkja- menn myndu senda mann út í geiminn innan sex vikna. Ekki kvaðst hann geta sagt um hvern dag það yrði, en maðurinn yrði einn þeirra sex, sem þjálfaðir hafa ver- ið til slíkra ferða í Banda- ríkjunum um alllangt skeið. Sagði Hook, að nafn hans yrði tilkynnt áður en hann legði upp í ferðina. Talsmaður stjórnar geim- siglinga í Bandarikjunum sagði síðar í dag, að upp- Reru vegnu misskílnings SANDGERÐI, 8. febr.: — Verk fall yfirmanna á vélbátum í Sandgerði átti að hefjast á mið nætti í gærkvöldi, en vegna misskilnings reru bátarnir héð an, bæði í gærkv. og í dag. Afl inn í gærkv. var 10—13 tonn á bát, en tregari í dag, 4—5 tonn á bát. Enginn bátur fór út á veiðar í kvöld, vegna verk- fallsins. lýsingar Hooks væru ekki réttar og greinilega byggðar á misskilningi. Hook sagði, að maðurinri, sem sendur yrði mundi fara þrjár ferðir umhverfis jörðu í 150 mílna hæð og snúa síðan til baka. Mundi tilraunin með ná- kvæmlega sama sniði og til- raunin, sem gerð var fyrir nokkrum dögum, er simpansinn var sendur út í geiminn. Tókst hún afbragðsvel og læknar hafa sagt, að manni hefði ekki orðið hið minnsta meint af að vera í sporum apans í þeirri ferð. — Hook sagði, að ferð þessi ætti að taka 4 klst. og 24 mín. Warren Hook er fulltrúi radíó deildar Bendix-félagsins. Hann kom frá Canaveral-höfða á leið til Woomera eldflaugastöðvar- innar í Mið-Ástralíu. Hann sagði að athugunarstöðvar þar mundu hafa samband við bandaríska geimfarann á leið hans um him inhvolfið. allt öðrum tilgangi en að gera í honum leit að áfengi. í undirrétti var bílstjórinn, sem heitir Kristþór Zophoní- as Sveinsson, Silfurtúni 6 í Garðahreppi sýknaður. — Hæstiréttur aftur á móti sak- felldi bílstjórann og dæmdi í verulegar fjársektir. 17 flöskur Forsaga málsins er í stuttu máli á þá leið að í júlímánuði sl. stöðvaði umfeirðareftirlitsbill frá lögreglunni leigubíl, G-1490, suður á Hafnarfjarðarvegi. Til- gangurinn var að ^anga úr skugga um hvað skoðun bílsins fyrir árið 1960 liði. Lögreglan veitti athygli tveim töskum aftur í bílnum. 1 þessum töskum reynd ust vera 17 fl. af áfengi og Aldraður maður rir bíl Gefur ekki á s]ó í Grindavík SANDGERÐI, 8. febrúar. — Enginn bátur var á sjó frá Grindavík í gær, vegna veðurs. Búið var að taka bjóðin um borð í bótana í fynrakvöld, en þá hvessti af SA. Síðan hefur ekki verið sjóveður. kvaðst Kristþór eiga áfengið sjálfur, og ætla að neyta þess sjálfur. Lögreglan lagði hald á vínið og færði bílstjóirann á lög- reglustöðina í Hafnarfirði, sem áfengið. i Þegar málið var tekið til dóms í héraði taldi rannsóknar- dómarinn það koma til álita (hvort hinair sérstæðu sönnunar- reglur 4. gr. 3. mgr. 19. gr. áfeng- islaganna nr. 58/1954 eigi hér Frh. á bls. 23. VERKFALL yfirmanna á vél-1 bátaflotanum stöðvaði þegar í J gær nokkra báta úr verstöðv- um hér við Faxaflóa, en all- margir eru þó á sjó. Þeir höfðu komið inn á þriðjudaginn, til þess að losa þann afla sem þeir voru þá komnir með, t.d. útilegubátarnir. Var það gert til að geta komizt út aftur áð- «r en verkfaiiið stöðvaði þá. Suður í Keflavík var handa- gangur í öskjunni við að koma bátunum út. Þessa mynd tók Heimir Sigurðsson í Keflavík- urhöfn, skömmu fyrir mið- nætti í fyrrinótt. Þeir eru að sleppa. Maðurinn hleypur „frá springnum“ eftir að hafa losað landfestar. Hver veit nema þessi róður verði hinn síðasti um ófyrirsjáanlegan tíma hjá 1 þessum Keflvíkingum. ! Dansk-ísl. menning- arsjóður siofnaður Stofnfé 1 milljón danskra kr. VIGGO KAMPMANN, for- sætisráðherra Dana, skýrði frá því í hófi, er hann hélt sendiherrum Norðurlanda í Kaupmannahöfn og nokkr- um öðrum gestum 5. f. m., að stofnaður hefði verið dansk-íslenzkur menningar- sjóður (Fondet for dansk-is- landsk samarbejde), og er stofnfé sjóðsins um 1 milljón danskar krónur. Sílclarafli fyrir 30 millj. í gjaldeyri fy Á SJÖTTA tímanum í gæcr varð aldraður maður fyrir bíl á Lauga vegi, á móts við hús númer 36. Maðurinn, sem heitir Ólafur Ól- afsson til heimilis á Eiríksgötu 9, var fluttur á Slysavarðstofuna. Hann var meiddux á höfði. en þó ekki alvarlega. Akranesi, 8. febr.. HÖFRUNGHR kom hingað til Akraness um kl. 9 í gærkvöldi með 1470 tunnur. Síldina fékk hann í 3 köstum, 5 mílur ASA af Bjarnarey. Veðrið var gott eftir kl. 5 í fyrradag. Kastaði Höfrungur einu sinni um kvöldið og tvisvar um nóttina. Stærsta kastið var 900 tunnur. Hann var 12 tíma á leiðinni hingað frá Vestmanna- eyjum. Rúmar 400 tunnur fóru í frystingu, hitt í bræðslu. Höfrungur II mun nú vera búinn að afia í haust og vetur 20.500 tunnur. Gjaldeyrisverðmæti síld- arafla Akranesbáta á sama tíma er lauslega átælað 30 milljónir króna. Aðeins 1 bátur, Reynir, kom í morgun til Akraness með 56 tunnur, sem fóru í frystingu. Þetta var það eina, sem hann náði af gríðarstóru kasti Vísindalegar rannsóknlr o. fl. Vöxtum af fé hins dansk-ís» lenzka menningarsjóðs skal m. a. varið til að efla vísindalegar rannsóknir til hagsbóta fyrir bæði löndin, einkum stærri rann sóknarefni, sem ætla má, að eigi verði innt af höndum með fjár- styrk annars staðair frá. >á verða veittir úr sjóðnum styrkir til fræðiiðkana, námsmanna við æðri menntastofnaniir, rit'höf- unda og annarra listamanna og æskulýðsleiðtoga, ennfremur til skiptiheimsókna iðnaðarmanna, vetkamanna og opinberra starfs- manna, svo og til gagnkvæmira heimsókna leikflokka og annarra menningarskipta. í stjórn sjóðs- ins eru fimm menn, skipaðir af danska forsætisráðherranum. Stríðsáhættugjöld Dönsk stjórnarvöld hafa jafn- framt gengizt fyrir stofnun noklc urra fleiri sjóða til styrktar nor- rænni samvinnu, og rennur til þeirra fé, sem verið hefur í vörzlu danska ríkisins og er að stofni til stríðsáhættugjöld frá heimsstyrjaldarárunum síðustu, sem umfram varð eftiir reikn- ingsskil við tjónþola. Sendiherra íslands í Kaup- mannahöfn hefur verið beðinn um að flytja dönskum stjórnar- völdum þakkir fyirir þessa þýð- ingarmiklu sjóðstofnun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.