Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 9. febrúar 1961 M O RGV 1S B L AÐ l Ð 5 SENDIBILASTOÐIN Nýr danskur „Steinkur" (tek) til sölu. Uppl. í síma '00*65. Hafnarf jövður Hjón með eitt barn óska eftir íbúð 2ja—3ja herb. og eldhús. Frá 14. maí. Uppl í síma 50503. íbúð óskast Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 12282 frá kl. 6—8. Múrari óskast strax til vinnu hjá bygging«rfyrirtæki úti á landi. Til greina kemur stöðug vinna og verkstjórn við múrverk. Uppl. kl. 4 til 8 í síma 12785. Jörðin Hraunsfjörður í Helgafells sveit er laus til ábúðar. — Uppl. í síma 13511. Keflavík — Suðurnes Ódýru þýzku brjóstahöldin og magabeltin komin aftur Verzl. Sigríðar Skúladóttur íbúð óskast Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu Uppl. í síma 32230 kl. 2— 5 í dag. HÉU er mynd frá slysinu, sem varð í Mílanó á dögunum, þeg- ar strætisvagn rann út af vegi og ofan í þriggja metra djúp- an vatnsfylltan skurð. Níu menn létu þar líf sift, en 36 slösuðust allmikið. Á mynd- Kvenmaður óskast til afgreiðslustarfa. Grensáskjötbúðin Grensásvegi 26 Hafnarfjörður Forstofuherbergi til leigu einnig getur fylgt gott vinnupláss fyrir saumaskap Uppl. í síma 50479. tP Bannað að reykja .... ★ ÞEGAR píanóleikarinn Pader- ewsky var eitt sinn á hljóm- leikaför í Bandaríkjunum, kom til hans í Boston lítill skó- burstaradrengur, sem bauðst til að bursta skó hans. Listamaður- Veizluþreyttír þingmenn ió pyisur EINS og menn muna kom fram allmikil gagnrýni á Norð urlöndum sl. sumar vegna ó- hóflegra veizluhalda á móti Norðurlandaráðs, sem haldið var í Reykjavík. Gagnrýnin beindist einnig að fyrri mót- um, og var því haldið fram að veizlugleðin liefði aukizt með hverju mótl, elns og um keppni í gestrisni þátttökuríkj anna værl að ræða. Næsti fiundur ráðslns verður í Kaupmannahöfn 18.-25. þ.m. Forsetar danska þingsins hafa ákveðið að skera matgjafir mjög við nögl, svo að sumir hafa Jafnvel haft á orði, að öruggara væri fyrir þingmenn að hafa með sér skrínukost að heiman. Danska þingið mun enga veizlu halda nema hvað þátttakendum verður einu sinni boðið upp á heitar pyls- ur í Kristjánsborg, en þar hef- ur þingið verið til húsa síðan 1918. Danska ríkisstjórnin mun bjóða einu slnni til hádeg isverðar, og eins verður ráðs- mönnum boðið einiu sinni í 'eikhús. Þar með punktum og basta. inn leit framan í drenginn, sem var grútskítugur, og sagði: — Nei, þakka þér fyrir væni minn. En ef þú vilt þvo þér í framan, þá skal ég gefa þér einn dal. — Þakka yður fyrir, herra, sagði drengurinn og hljóp að vatnskrana. Hann kom aftur tandurhreinn, svo að Pader- ewsky rétti honum dalinn. En strákurinn rétti honum pening- inn til baka og sagði: — Hérna, herra, ' þér megið sjálfur eiga peninginn til þess að geta feng- ið yður klippingu. Söfnin Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 éh. Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ I Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 13—15. Bæjarbókasafn Reykjavíkur símir 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið allí» virka daga frá 17.30—19.30. 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. • Gengiö •. Sölugengf 1 Sterlingspund ....... kr. 106,78 1 Bandaríkjadollar .... — 38,10 1 Kanadadollar ........... — 38,44 100 Sænskar krónur ......... — 737,60 100 Danskar krónur ......... — 552,15 100 Norskar krónur ......... — 533,55 100 Finnsk mörk ............ — 11,92 100 Gyllini ................ — 1008,10 100 Austurriskír shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ...... — 76,44 100 Svissneskir frankar .... — 884,95 100 Franskir frankar ....... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ...... — 528 45 100 Vestur-þýzk mörk ....... — 912,70 inni sjást björgunarmenn að stÖrfum. Farþeginn lengst til hægri var að dauða kominn, þegar honum var bjargað á seimustu stundu. 100 Pesetar _.............. — 63.50 1000 Lírur ................. — 61,29 Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 08:30, fer til London og Qlasg. kl. 10:00. — Edda er væntanleg frá Hamb., Kaupmh., Gauta borg og Stafangur kl. 2:00, fer til N.Y. kl. 21:30. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:20 1 dag frá Kaupmh. og Glasg. — Inn- anlandsflug 1 dag: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja, Þingeyrar og Þórshafnar. — Á morgun til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafj., ísafj., Kirkjubæjarklausturs og Vestmannae. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í Rvík. — Dettifoss er í Ösló. — Fjallfoss er á leið til Rotterdam. — Goðafoss er á leið til Rvíkur. — Gull- foss er á leið til Kaupmh. — Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss er í Hafnar- firði. — Selfoss er í Hull. — Tröllafoss er í Rotterdam. — Tungufoss er á Akranesi. Eimskipafél. Rvíkur h.f.: — Katla er í Valencia. — Askja er í Valencia. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Sand- nes. — Vatnajökull er á leið til Rvíkur. Hafskip h.f.: — Laxá er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Rvík. — Esja er á Austfjörðum. — Herjólfur er í Rvík. — Þyrill er 1 Manchester. — Skjaldbreið er á Vest- fjörðum. — Herðubreið er á Austfj. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á Vestfj. — Arnarfell er í Gdynia. — Jökulfell er í Calais. — Dísarfell er á leið til Leith. — Litlafell er í Rvík. — Helgafell fer frá Keflavík í dag áleiðis til Rostock. — Hamrafell er á leið til Reykjavíkur. Áttræður er í dag Friðfinnur Runólfsson frá Víðastöðum á Fljótsdalshéraði, nú til heimilis á Elliheimilinu Ási, Hveragerði. — Friðfinnur verður í dag á Snæ- landi við Nýbýlaveg. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigrún Arn- bjarnardóttir frá Selfossi, nem- andi í Húsmæðraskólanum á Laugarvatni og Kristján Ásgeirs- son, Laugavegi 27B, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í San Francisco, Cali- forníu, ungfrú Día Eyjólfsdóttir og Charles J. Daly. Heimili þeirra er: 1001 Olmsted Pacific Grove, Monterey, California, U.S.A. ÁHEIT 09 GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — Frá gamalli konu á Akranesi kr. 25, NN kr. 25. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: — G.G. kr. 100. Pels Stórt númer, ónotaður til sölu. Árni Einarsson, Hverfisgötu 37. Borðstofustólar nýir fallegir borðstofustól ar úr teak, sérstakt tæki færi. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 Sími 18570. Vil taka á leigu skellinöðru í mánaðartíma eða lengur. Uppl. í síma 24660 kl. 9—12 og 1—5. Rennismíði (tré) Tek að mér. allskon ar rennismíði. Einnig við- gerð í húsum. Símj 10664. Keflavík Stúlku vantar herbergi með innbyggðum skápum, aðgangi að baði og sima. Uppl. í síma 2364 frá kl. 7—9 í kvöld. Barnarúm Barnarúmin komin aftur. Verð kr. 630.00. Búslóð Njálsgötu 86. Sími 18520. Naglar \ Á gamla verðinu til sölu eru naglar í stærðum 2” 2%” og 3”. Sími 23297. Lítið iðnfyrirtæki í fullum gangi til sölu. — Tilb. til Mibl. sé skilað fyr ir n.k. laugardag merkt: — „Framtíð — 1454“ Vön Stúlka óska.r eftir af- greiðslustarfi. Uppl. í síma 37027. Samkvæmiskjóll til sölu mjög fallegur. — Stónholti 22. Skni 13942. Pedegree barnavagn vel með farinn til sölu að Langholtsvegi 41, kjallara. Lítill járnrennibekkur óskast. Má vera í slæmu á sigkomulagi. Tilfo. merkt: „Járnrennbekkur — 1455“ scndist afgr. Mbl. fyrir 15 þ.m. Ungan reglusaman mann vantar atvinnu nú þegar við akstur. Uppl. í síma 32760 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast í 4ra mán. (fyrirframgr.) Góð umgengni. Uppl. í síma 17940. Húsnœði Tvö herbergi ásamt innri forstofu og baði eru til leigu í nýlegu húsi í Vesturbænum. — Þeir sem áhuga hafa, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Vesturbær — 1403“. Húseigendur Tek að mér alls konar smíðavinnu. — Upplýsingar í síma 15389.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.