Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 9. feb'rúar 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 21 M U STA D <? KCV || 6RAN0 IF VISH HOOKS HVERS VEGNA hafa bátaformenn á íslandi í áratugi notað svo að segja eingöngu MUSTAD ÖNGLA o. 1) Þeir eru sterkir 2) Herðingin er jöfn og rétt 3) Húðunin er haldgóð. 4) Lagið er rétt 5) Verðið er hagstætt Vertíðin bregzt ekki vegna önglana ef þeir eru frá MDSTAD & SÖIM O S L O 0 Qual. 7330. _ Frysfiklefahurðir Kaeliklefahurðir (svinghurðir) Standard stærðir fyrir verzlanir og veitingahús 0. fl. Trésmiðja Þorkels Skúlasonar Hátúni 27 — Reykjavík — Sími 19762 25% afsláttur Þar, sem verkstæðið er að hætta seljum við sófasett með 25% afslætti til heigar. Bólstrunin Bjargarstíg 14 BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU óhreinir pottar og pðnnur, fitugir vaskar, óhrein baðker verða gljá- andi, þegar hið Bláa Vim kemur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekundu, inniheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið Bláa Vim hefur ferskan ilm, inniheldur einnig gerlaeyði, er drepur ósýnilegar sótt- kveikjur. Notið Blátt Vim við allar erfiðustu hreingerningar. Kaupið stauk í dag. M/Atfö" f//otvitkast viðeyðingu •fiiu og b/eita Tilvalið við hreisun potta, pan..i, eldavéla, vaska, baðkera, veggflísa og allra hreingerninga í húsinu. x-v 533/l' BABY borðstrauvél Það er barnaleikur að I strauja þvottinn með „Baby“ borðstrauvélinni B A B Y borðstrauvélinni er stjórnað með fæti og því hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvottinum. Afborgunarskilmálar Viðgerðir og varahhitir að Laugavegi 170 — Sími 17295 Hekla Austurstræti 14 Sími 11687. /örðin Fjós í Mýrdal er til sölu á?amt húsum og einkarafstöð. Jörðin er laus til ábúðar nú þegar. — Tilboð sendist fyrir 1. marz n.k. til oddvita Hvammshrepps, Vík, sem gefur nánari upplýsingar. Hreppsnefnd Hvammshrepps Hafnarfjorður 2ja—4ra herbergja íbúð óskast til kaups. Til greina kemur að láta góða Ford sendiferðabifreið, árgerð ’56 upp í verð íbúðarinnar. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „1405“. GÓÐ 2/o herb. íbúð Helzt innan Hringbrautar óskast til kaups. — Upplýsingar í símum 16289 og 10073. Leigið bíl og akið sjálf IBHAIUGAN Kynnið yður nýja vetrarverðið Uþplýsingar í síma 35341

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.