Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 9. febrúar 1961 Jón Þ. Ólafsson yfir ránni í 1,95 m hæð. ■þ Enska knattspyrnan Stðkk 1,45 fyrir 3 árum setti nú ísl.met 1,99 Jón Þ. Ölafsson næsti 2 m maður okkar f>AÐ er heldur óvenjulegt að heyra talað um fslandsmet í hástökki í janúarmánuði. En þá eru þeir sem ætla að ná hátt sumarið á eftir kappsamir við æfingar. Fréttir um fs- Jandsmet Jóns Þ. Ólafssonar, ÍR, sem sett var 22. jan. vakti því mikla athygli. í fyrsta lagi af því að stutt er á æfingar- tíma liðið og einkum þó og sér í lagi af því að Jón er að- eins 19 ára og hafði áður stokk ið hæst innanhúss 1,94 metra. Hann bætti það afrek sitt um 5 sm og skákaði öllum fslend- ingum — jafnvel Jóni Péturs- syni, KR, sem í fyrra stökk fyrstur fslendinga yfir 2,00 utanhúss en átti innanhússmet sem var 1,98 metrar. ★ Jón Þ. Ólafsson er lítt harðn aður í keppnisgrein sinni enn — svo án efa má fullyrða að hér er maður á ferð, sem eftir á að marka sín stærstu spor í afrekaskrána. 1,99 verður því væntanlega ekkert lokaafrek hjá honum. ★ Jón Þ. Ólafsson er gott dæmi um ísl. æsku í dag og afstöðu hennar til íþrótta. Á- huginn er fyrir hendi og Jón leggur fyrst stund á knatt- spyrnu. En þó hann væri lið- tækur og allfimur í þeirri grein var enginn til að við- halda áhuga hans og hann hætti allri íþróttaiðkun í bili. Þetta mikla íþróttamannsefni fann ekki rétt viðfangsefni — og hefði alveg eins getað að fullu glatast ísl. íþróttahreyf- ingu. Að svo gat farið speglar venjuhratt. Og engin ástæða er til að halda að þær séu stöðvaðar — síður en svo, því Jón er nú fullur áhuga og metnaðar. ★ Myndirnar þrjár sem hér fylgja gefa góða hugmynd um stokkkraft Jóns og stökkstíl. Tvær eru teknar „á uppleið" en sú stóra þegar hann er yfir ránni í 1,95 m hæð. Jón sagði ljósmyndaranum að „hann fyndi hvemig hann væri um það bil að yfirstíga þann erfiða hjalla, að fella með hnénu á niðurleið". Myndirnar tók Sveinn Þor- móðsson. í GÆR var nokkrum gestum, m. a. bílaeftirlitinu og blaða- mönnum, sýndur fyrsti SAAB-bíllinn, sem fluttur er til landsins, en þetta er sænskur bíll, sem Svíar sjálf- ir kalla „sænska fólksvagn- inn.“ Umboðsmaður verk- smiðjanna hér, Sveinn Bjöms son, stórkaupmaður, sýndi gestunum bílinn hjá Oddfellowhúsinu. Gat hann TVEIR leikir í ensku bikar- keppninni fóru fram í iþessari viku og urðu úrslit þeirra þessi: Barnsley — Huddersfield 1—0 Aldershot — Stoke 0—3 1 5. umferð á Barnsley að leika á heimavelli við Luton, en Stoke sækir heim I. deildarliðið New- castle. — ★ — Menchester United hefur að undanfömu verið í miklum erfið leikum með markmann. Hinn 11 at 13 keppa EINS og skýrt var frá í gær verð- ur háður ,,pressuleikur“ í hand- knattleik í íþróttahúsinu á Kefla- víkurflugvelli á sunnudag kl. 3. Þá mætast andsliðið og lið íþrótta fréttamanna. Lið íþróttafréttamanna átti að velja í gærkvöldi. Landsliðið verður skipað þeim 13 mönnum sem utan fara, utan það að Hjalti markvörður Einarssonar verður í pressuliðinu og Kristján Stefáns- son FH verður ekki með vegna þess að hann mætir í öðrum leik að Hálogalandi sama dag. Afmælismerki ÍSÍ I GÆR birtum við hér teikningu að afmælismeirki ÍSÍ sem smíða á og selja á afmælishátíðinni í jan. 1962. Þá var sagt að Halldór Pétursson hefði teiknað merkið. Til leiðréttingar skal tekið fram að aðalhluti merkisins er sjálft merki ISI. Það var í upphafi gert af Ríkharði Jónssyni. Haldór út- færði afmælismerkið með merki Ríkharðs sem uppistöðu. kunni markvörður liðsins Gregg er meiddur og hefur félagið ekki átt hæfan mann í hans stað. I síðustu þremur leikjum (að leiknum s.l. laugardag undan- skildum) hefur liðið fengið á sig 14 mörk. Framkvæmdastjórinn Matt Busby fór þess þvi á leit við Queen Park Rangers að fá lánaðan varamarkvörðinn, sem er enginn annar en markvörður enska áhugamannalandsliðsins, Pinner. — ★ — Q. P. R. varð við þessari beiðni og lék Pinner með Manchester U. s.l. laugardag og fékk mikið hrós fyrir góða frammistöðu. Ferð lands- liðsins kvik- mynduð INNAN skamms fer landslið fs- lands í handknattleik karla utan sem kunnugt er til úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í hand- knattleik. Valdir hafa verið 13 menn til keppni. Einn þessara manna ætlar að kvikmynda ioka- undirbúning og ferðina í heild. Þetta er Sólmundur Jónsson ann- ar markvarða liðsins. Sólmundur á kvikmyndavél og hefur honum tekizt vel þau verk- efni sem hann hefur reynt. M.a. kvikmyndaði hann Færeyjaför handknattleiksmanna Vals. Kafli í þeirri mynd er frá grindadrápi í Færeyjum — miklum bardaga og æsispennandi. Segja fróðir menn að sjaldan eða aldrei hafi þeir séð jafngóða mynd frá slíkri viðureign. En þó handknattleikskeppnin í Þýzkalandi verði varla jafn mik- ill bardagi — að minnsta kosti ekki jafn blóðugur, þá verður gaman að sjá landsliðið eftirá á mynd Sólmundar. Gestunum virtist SAAB-inn R-143 allur hinn traustasti og undruðust hve lítið heyrðist í tvígengisvélinni. Uppstökkið þann mikla skort sem er á þjálfurum og leiðbeinendum fyrir íþróttaæskuna. En fyrir tilviljun rataðist hann á frjálsíþróttanámskeið. Hástökkið hreif hug hans. Hann náði í fyrstu aðeins 1,45 m — en þorði að leggja á brattann og hefur nú rúmum 3 árum seinna krækt sér í fyrsta íslandsmet sitt og stend ur 19 ára með glæsta framtíð. Jón hefur einu sinni kom- izt í landslið íslands. Það var ásamt Jóni Péturssyni í A- Þýzkalandi í fyrra. Þeir sem fylgzt hafa með hástökkstíl Jóns hafa veitt því eftirtekt hve skyndilega hon- um hefur aukist kraftur og þor. Eftir að hafa alllengi ver- ið stökkmaður með 1,80—1,85 hafa framfarirnar komið ó- Nýr sænskur bíll til Islands þess að ísland sé 26. landið sem SAAB-bílar nema. Mér þótti það til tíðinda teljast að þessi vagn er hingað kom- inn, sagði Sveinn meðfram af því, að verksmiðjurnar haga smíði þessara bíla eingöngu með tilliti til malarvega, sagði Sveinn. Bíllinn, sem fyrirtæki Sveins, Sveinn Björnsson & Co., hefur fengið leyfi til að flytja til landsins er hárauð- ur að lit, „SAAB 96“ heitir gerðin og er hann R-143. Það var byrjað að fram- leiða SAAB-bíla árið 1947 og hefur orðið mikil breyting á bílnum síðan. Mikil og vax- andi eftirspurn er eftir þess- um bílum á Norðurlöndum og víðar og er áformað að auka framleiðslu þeirra' stór- lega. „SAAB 96“ er tveggja dyra, en til er „Station" gerð af þeim, 7 manná. Bíllinn er með svonefndri tvígengisvél, 42 hestafla, tveggja strokka og þriggja cyl. Er olía látin saman við benzínið á slíkum tvígengisbílum. Tveggja dyra bíllinn er fimm manná bíll, stór farangursgeymsla er, en drifið er í framhjólunum. Á bílasíðum erlendra stór- blaða hefur SAAB hlotið góða dóma sérfræðinga. Hann hefur orðið sigursæll í alls konar kappakstri í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og í Bret- landi, og þótti það tíðindum sæta er hann sigraði í keppni þar á vegum bílaklúbbsins brezka. Sveinn Björnsson stórkaup- maður gat þess, að eins og stæði væri erfitt mjög með bílaleyfi hér á landi. Væru það tæpast aðrir en læknar og farmenn sem leyfi fengju fyrir bílum um þessar mund- ir. SAAB bíllinn, sem hing- að er kominn kostar um 130,000 krónur. Bíllinn verð- ur oftast á næstunni á stæði við Lækjartorg og geta menn skoðað hann þar. Far- inn var stutt ökuför í bíln- um bæinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.