Morgunblaðið - 12.02.1961, Page 14

Morgunblaðið - 12.02.1961, Page 14
14 MORCVlShLAÐlÐ Sunnudagur 12. febrúar 1961 Húseignin Tjninnrgntn 34 ásamt eignarlóð, er til sölu nú þegar. — Semja ber við EINAR ÁSMUNDSSON, hæstaréttarlögmann Haínarstræti 8. Heildverzíon til sölu Heildverzlun, sem á undanförnum árum hefur flutt inn bifreiðavarahluti o. fl. og hefir umboð fyrir margar þekktustu verksmiðjur heims, er til sölu ef viðunandi boð fæst. — Upplýsingar í síma 14507 n.k. mánudag kl 1—3. Vélbátar til sölu 161esta vélbátur frá 1958 12 lesta vélbátur frá 1957 17 lesta vélbátur með Kelvin-diesel frá 1958 17 lesta vélbátur með nýrri GM-diesel 18 lesta vélbátur með Caterpillarvél smíðaár 1956 20 lesta vélbátur með nýrri GM-diesel 22 lesta vélbátur frá 1957 26 lesta vélbátur með miklum veiðarfærum Dragnótaveiðarfæri og humarveiðiútbúriaður geta fylgt í mörgum litum Höfum einnig marga vélbáta til sölu af ýmsum öðr- um stærðum. Austurstræti 10, 5. hæð Símar 23428 og 24850 eftir kl. 7 sími 33983. Ódýrasta þvottalöginn aðeins 16,10 % 1. flaska. Primo er nýr þvottalögur. Primo er einstæð húshjálp. sparar tíma og erfiði. Primo leysir upp óhreindin Primo í þvottinn. Primo í uppþvottinn. VERKSMIÐJAN MJÖLL H.F. HEILDVERZLUNIN ÓÐINN Laugavegi 39 Hringið í síma 19770 milli kl. 1 og 3. Hellesens batterí eru endingarbest. HEIMAVER — ÁLFHEIMUM 6 Brauðgerð Kristins Alberssonar vill minna alla á að bolludagurinn er á morgun. — Við opnum kl. 7. Munið hin rúmgóðu bílastæði. Gjörið svo vel að líta inn. Sendum bollur heim. (Minnst 20 stk.) Tökum á móti pöntunum allan daginn í dag. Sími 36280 Hraðritari — Reykjavlkurhréf McCarthy í Tímanum Oft hefur verið á það bent, að þegar Framsóknarbroddarnir hafa í huga að fremja eitthvað, sem þeir sjálfir vita, að er hæp- ið eða rangt, þá ráðast þeir á aðra fyrir það, sem þeir sjálfir hafa gert eða ætla sér. Eitt dæmi þessa hugsunarháttar og aðferðar er hin síendurtekna til- vitnun Tímans í McCarthy, ameríska öldungadeildarþing- manninn, er mest óorð gat sér fyrir nokkrum árum. McCarthy hlaut réttmæta fordæmingu hjá flestum landa sinna fyrir starfs- hætti sína. Þeir voru í stuttu máli slíkir, að hann, sem þóttist vera allra manna mestur and. stæðingur kommúnista, hagaði sér eins og kommúnisti og réð- ist á aðra með kommúniskum aðferðum. Ef nokkrir íslenzkir stjórnmálamenn eru svipaða eðlis, eru það sumir forsprakk- ar Framsóknar. Taumlausar of- sóknir, söguburður og níð, sem er meðal hins leiðasta í starfs- háttum kommúnista, einkenna Tímann engu síður en Þjóðvilj- ann, enda má nú ekki á milll þessara blaða sjá. Tíminn og nokkrir Framsóknarbroddar beita sér fyrir fjársöfnun til hinnar „sameiginlegu" verkfalla baráttu. Og Þjóðviljinn hring- snýst á alveg sama hátt og Tím- inn. Annan daginn heirfitar Þjóðviljinn ríkisstyrkl handa sjávarútveginum og Lúðvík Jós- efsson heldur á Alþingi hjart- næma ræðu um það, að þaS þekkist hvergi í nálægum lönd- um að ekki séu greiddir ríkis. styrkir út á fisk. En hinn dag- inn svívirðir Þjóðviljinn útgerð- armenn fyrir, að þeir hafi verið á ríkisframfæri. Óskum eftir að ráða stúlku á skrifstofu vora, sem hefir nokkra reynslu í enskri hraðritun. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrif- stofu félagsins, Hamarshúsinu, Tryggva- götu 2. Olíufélagið Skeljungur h.f. Jarðir til sölu Góð bújörð til sölu í Skagafjarðarsýslu 7—8 hundr. hestá tún. — Fjárhús og hlaða f. 600 hesta. Góðar girðingar. Timburreki. Laxveiði Ennfremur jörð í Mosfellssveit með hitaveitu. Jörð í Lundareykjar- dal og á Vestfjörðum og víðar. FASTEIGN AMIÐSTÖÐIN Austurstræti 14 III hæð — Sími 14120. Höfðatúni 2 — Sími 24866. Sækjum — Sendum. Höfum móttöku á eftirtöldum stöðum: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Nýju efnalauginn Laugav 20B og Fichersundi. Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28. Grenimel 12, Skóbúðinni Álfheimum. Toledo Langholtsveg 128 og Ásgarði 20—24 Skeifunni Blönduhlið 35. Skóverkstæðið Grensásvegi 26. Verblun Steinnes Seltjarnarnesi. Verzluninni Sólvallagötu 27 Efnalaug Hafnarfjarðar. Málflutninffsskrifstofa JÖ>N N. SIGURÐSSON h æstar éttariögmaður Caugavegi 10. — Sími: 14984, Peningalán Útvega hagkvæm peningaMn til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon M'ðstræti 3A — Sími 15385 Ódýr blóm Tulipanar, Hyaxentur, Páska- liljur og Pottablóm. — Opið frá kl. 10—10 alla daga. Blómaskálinn við Nýbýlaveg og Kársnesbr. Sími 16990. VIKUR er leiöin til lækk- unar Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.