Morgunblaðið - 12.02.1961, Qupperneq 18
13
MORCVNnr 4 Ð1Ð
Sunnudagur 12. febrúar 1961
íMMif/lf
\ Sfúlkan á kránni l
S , s
S Braðskemmtileg þýzk gaman- s
í mynd í litum. S
(; Aðalhlutverk: \
S Sonja Ziemann S
) Adrian Hoven •
eiRfélag
HflFNRRFJHRÐRR
Tengdamamma
s
S eftir Kristínu Sigfúsdóttur. S
^Leikstj.. Eiríkur Jóhannesson. ^
| Frumsýning í Góðtemplara- \
’ihúsinu í kvöld kl. 8.30. \
i Uppselt. i
flmi l-IJ.I
MORGUNBLAÐSSAGAN
fToo Much — Too Soon)
Mjög áhrifamikil og snilldar
vel gerð, ný, amerísk stór-
mynd, byggð á sjálfsævisögu
leikkonunnar Diönnu Barry-
more, færð í letur af Gerold
Frank og hefur hún verið
framhaldssaga Morgunblaðs-
ins að undanförnu og vakið
mikið umtal.
Aðalhlutverk:
Dorothy Malone
Errol Flynn
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Konungur
frumskóganna
III hluti.
Sýnd kl. 3.
^tf 's
Herranótt 1961
Beltisránið
Gamanleikur eftir
Benn W. Levy.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Fimmta sýning laugardag
11. febr. kl. 16.
Sjötta sýning sunnudag
12. febr. kl. 15.
Allra síðasta sýning
mánudag kl. 8.30 í Iðnó.
Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag
frá kl. 2 til 7, laugardag frá
1 til 7, sunnudag frá 1 til J
og mánudag frá 2 til 7.
Síðustu sýningar í Reykjavík!
Blaðaummæli:
—Það er áreiðanlegt, að um
þessar mundir gefst ekkí öllu
betri skemmtun hér í bæ en
þessi leiksýning Menntlinga
og ef öðrum fer sem mér, þá
er víst, að líf margra lengist
í Iðnó á sýningu hjá Herra-
nótt. (J. Möller — Mbl.)
— Leikurinn er skínandi vel
saminn, — lipur leikstjórn og
góð frammistaða leikara gera
þetta að góðri kvöldstund; ég
veit, að enginn verður svik-
inn, þótt hann eyði kvöld-
stund hjá Menntaskólanem-
u«i og sjái Beltisránið. (A.B.
—• Mánudagsblaðið).
— Hér er ágæt- skemmtun á
ferðinni, og ættu fleiri en
Menntaskólaneme: dur, gaml-
ir og ungir, að geta haft
ánægju af að sjá Herakles
sækjast eftir beltinu. (H.P. —
Vísir).
— Frammistaða hinna ungu
leikara gerði þennan leik
langbezta menntaskólaleik, —
sem ég hef séð. Slógu menn
því fram í gamni og alvöru,
að þetta ætlaði að verða
bezta Ieiksýning ársins/ —
(Gunnar Dal — Tíminn).
feyton
Tilkomumikil ný amerísk
stórmynd byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Grace Metali-
ous, sem komið hefur út í ísl
þýðingu.
Aðalhlutverk:
Lana Turner ,
Hope Lange
Lloyd Nolan
Arthur Kennedy
Diane Varsi
Sýnd kl. 5 og 9.
Venjulegt verð.
Allt í fullu fjöri
Hið bráðskemmtilega smá-
myndasafn.
Sýnd kl. 3.
Sími 1-15-44
Sámsbœr
1 fyrsta sinn í kvikmynd. Efni
sem aðeins er hvíslað um. —
Frönsk mynd byggð á skáld-
sögu Jean —• Louis Curtis.
Stranglega bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
8. VIKA.
Vínar-
Drengjakórinn
Sýnd kl. 7
10 sterkir menn
Sýnd kl. 5.
Töfraborðið
•g fleiri myndir með ísl tali.
Sýnd kl. 3.
Cólfslípunin
Barmahlíð 33. — Sími 13657.
5ími 114 75
Atrika logar
( Stórfengleg
spennandi
og
) bandarísk kvikmynd.
• Bönnuð börnum innan 16 ára S
Synd kl. 7 og 9.
Disneyland
s s
S CinemaScope litmynd tekin í s
\ hinum heimsfræga skemmti- )
S garði, S
) ásamt S
^ Úrvals teiknimyndum \
Sýnd kl. 3 og 5 S
i;
Heimsfræg stórmynd.
Jörðin mín
(This Earth is Mine)
Stórbrotin og hrífandi ný ame
rísk CinemaScope-litmynd eft
ir skáldsögu Alice T. Hobart.
| Leikstjóri: Henry King
J Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,30.
) Ath. breyttan sýningartíma.
Að fjallabaki
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Símj 11182.
Fé'agar í stríði
og ást
(Kings Go Forth)
s
j
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V Tilkomumikil og sérstaklega
-) vel gerð, ný, amerísk stór-
^ mynd, er skeður í Frakklandi
S í lok síðari heimsstyrjaldar-
• innar. Gerð eftir samnefndri
S sögu Joe D. Brown.
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Tony Curtis
Frank Sinatra
Natalie Wood
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
Ævintýri
Hróa Hartar
Stjörnubíó;
Hœttulegir útíagar
) Hörkuleg og geysispennandi (
ný bandarísk mynd í litum. )
\
s
s
s
Phil Carey
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum..
Lína Langsokkur
Sýnd kl. 3.
KOPAVOCSBIO
Sími 19185.
Örvarskeið
Run of the Arrow)
Sýnd vegna fjölda áskoranna )
kl. 5 og 7. s
Vikapilturinn
Sýnd kl. 3.
MALFLUTNINGSSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, III hæð.
Simar 12002 — 13202 — 13602
Hörkuspennandi og óvenju-
leg Indíánamynd í litum.
Rod Steiger
Sarita Montiel
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Skraddarinn
hugprúði
Með íslenzku tali frú Helgu
Valtýsdóttur.
Aðg.miðasala frá kl. 1.
LAUGARÁSSBÍÓi
Boðorðin tín
) Hin snilldarvel gerða mynd •
S C. B. De Mille um ævi Moses
Aðalhlutverk.
Charlton Heston
Anne Baxter
Yul Brynner
Sýnd kl. 4 og 8.20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
j Sími 32075 —
\ Næsta mynd verður:
s
Can — Can
tHafnarfjarðarhió;
Sími 50249. >
) S
Svanurinn
S Bráðskemmtileg bandarísk s
t kvikmynd — seinasta myndin, \
(sem Grace Kelly lék í. (
S Sýnd kl. 9. í
s S
! Frœnka Charles s
DIRCH PASSER
iSAQA5 festlige Farce -slopfyltft
med llngdom og Lystspiitalent
T-F-K-
Danskur skýringartexti. )
S Sýnd kl. 5, 7 og 9. (
t s
| Aldrei of ungur \
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3. (
S AUKAMYND: Amerijk lit- >'
t mynd af hát'ðahöldum í sam-)
( bandi við va datöku Kennedys s
Sforseta. 5
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kardemommu-
bœrinn
Sýning í dag kl. 15.
Uppselt.
Næsta sýning miðvikudag,
öskudag, kl. 15.
Don Pasquale
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn.
S Aðgöngumiðasala opin frá kl. (
\ 13.15 til 20. — Sími 11200. i
PÓ KÓ K
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Crœna liftan
36. sýning
þriðjudagskvöld kl. 8.30.
Aðeins 3 sýningar eftir
Aðgöng imiðasalan er opin frá
kl. 2. — Símj 13191.
undikvagna
RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl.
GELGJUTÁNGA - SIMI 35-400