Morgunblaðið - 12.02.1961, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.02.1961, Qupperneq 22
22 MORGVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 12. febrúar 1961 Fólk Marlo Brando unir sér vel á Tahiti. Þar er hann að leika í Iburðarmikilli kvikmynd, tun uppreisnina á Bounty. Fallegar eyjastúlkur, á borð við þær sem heilluðu uppreisnarmennina á í janúar, þótti líkleg til að skera úr um það hvor þeirra Bohans yrði í framtíðinni stjórnandi þar. Og Bohan sigraði — Saint-Laur- ent tapaði. Sýningu Bohans var tekið með geysilegri hrifningu. Saint-Laurent tók fréttunum af því víst ekki sem bezt, taugar hans eru enn í mesta ólagi, en þó er hann ákveðinn í að verða aftur tízkuherra, ef ekki hjá Dior þá í eigin fyrirtæki. Sumir segja þó að ofreynslan á taugum hans stafi frá þeim tíma þegar hann var tízkukóngur, en ekki frá herþjónustutímanum. í fréttunum Soraya, fyrrverandi keisarafrú í Persíu, hélt blaðamannafund um daginn í Vínarborg, ásamt York Noble, enska bílaframleið- andanum. I þetta sinn ræddu blaðamennirnir ekki við hana um ástarmál hennar, heldur bílaiðn- að. Hún er orðin meðeigandi í fyrirtæki sem framleiðir lítinn bíl, sem nefnist „Noble“ og ætl- ar að starfa að útbreiðslu þessar- ar tegundar bíla. Hún neitaði öll- um viðtölum um annað efni. Einn blaðamaðúr vildi ekki láta sig. Hann sendi henni einkabréf, því næst 12 rósir og loks elti hann hana í Oriental Express lestina, en verðir meinuðu honum aðgang að borði hennar. Þá náði hann sér í hvítan þjónjakka og færði henni bréfið. Soraya sagði: Allt sem um mig er skrifað er rangt. Eg tek ekki við neinu fé af keis- ara Irans. Eg bý ein út af fyrir mig og ætla halda því áfram. En að hefjast handa um kvikmynd- ég þarf að hafa einhver viðfangs- efni. Hvort ég verð framkvæmda stjóri við bílaverksmiðjuna í Vín, er ekki’ ennþá ákveðið, en ég legg að minnsta kosti hornstein- inn að byggingú hennar. Eg bý í Munchen, af því ég kann við mig í Þýzkalandi. Borgin er líf- leg og ágætlega staðsett. Að svo búnu setti hún pelsinn á axlirnar og stormaði út. Bounty fyrir 170 árum, eru á hverju strái og Marlon valdi þessa 19 ára gömlu úr hópi 75 dansmeyja til að leika á móti sér. Þegar tízkukóngurinn Dior féll frá, var Yves Saint-Laurent, sem þá var aðeins 21 árs gamall, lát- inn taka hans sæti. Smám sam- an varð það ljóst að hann var ekki óumdeilanlega hinn mikli tízkukóngur eins og fyrirrenn- ari hans, en hafði heldur ekki brugðizt í starfinu. Þegar Yves Saint-Laurent var kallaður í her- r~ Mf* XlIO* s>' m tr« UC f.*i fiflA r H fl i r U R W, L ú r e R s & V '0 L 1 / L £ 1 K jZ. a T o % tt 'R L 5 IÉ K s s T Ö P R lo««l m R f? r L& r fí e r s fí F L 'O c Æ eA •**;- 2 C41t> i*»*H o íg; u u Y,‘ft R K e 1 N 1 r* . ^ Jfl b 7j L e c c u p S?- 1 Þ fl N T i K 0 ffi 171 f? M 0 i r H fVV N A Za D L rt B Ö e. 1 u... ’fl J P FOti V M L /æqi« u fí ZffU B R Þ £ -«.« r ft t- 5 & s R a U U. R ft * N y R S> ö j? pr Vino "V u n»K 1 ««cí 'fí L rrrv. u K u :«im W ÍT R B K £■ a N ttj L '1 3 ujsmmmsmxa 0 T t> fí R S ’fí fl U R fl p 'fí 5 |í K K 'R lA*m. SOMB 'I i/ fí P £ k i 5> /0 L ÍV i HÚB Íá£a U ns. 'f? í t 9 0] s> U ír1 R N D f? H ie L L b* T ftj ÍR r fí Jj *. p- .0 r> 1 D Kf I & r u ■L u e ± £ D ii i t ☆ Sunnudagskrossgdtan ☆ inn í fyrra, tók maður að nafni Marc Bohans við. Taugar Yves Saint-Daurents þoldu þó ekki herþjónustuna og hann var leyst- ur frá henni og sendur til Mallorca til hvíldar. En vortízku ^ sýningu Diorshússins, sem var nú

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.