Morgunblaðið - 17.02.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.1961, Blaðsíða 1
24 síður vneð Barnalesbóli 48. árgangur 39. tbl. — Föstudagur 17. febrúar 1961 Prentsmiðja MorgunblaðsÚM ★ 1 GÆR birtum við mynd á baksíðu blaðsins sem tekin var um borð í vélbátnum „Asgeir“ frá Reykjavík. Þar voru skipvarjar að ,,spúla“ dekkið og þvo sildarhreistrið af borðunum. Síðan héldu þeir út með línuna. 1 gserkvöldi brugðum við okkuir aftur um borð í „Ás- geir“ og þá var þessi mynd tekin af þeim gula. Þeir voru kátir á svipinn sjómennirnir er þeir létu þessa rígaiþorska fljúga upp á bílinn. Við brugðum okkur upp í brú og röbbuðum stutta stund við Guðmund Símonarson skipstjóra. — Við rerum á Norðurslóð- ina, sem kölluð er, en það eru mið rúmar 30 mílur í NV héðan. Ekki var aflinn mjög mikill enda varla von. Við vorum með svo lélega beitu. Línan er búin að liggja beitt í stömpunum í mánuð, eða frá því áður en við fórum á síldina. — En þetta er góður fiskur allt vsenn þorskur, þótt magn ið sé ekki nema um 3 tonn. Það er erfitt að stunda land- róðra héðan frá Reykjavík. Og við verðum að láta okkur Smáríkin Sá guli er kominn nægja lélegri miðin, sem stutt er að róa á. Það hefir ekki verið almennlegur afli á þeim miðum síðan verkfalls- árið mikla 1055. — Við róum með 35 bjóð, svipað og útileguibátaxnir. — Jú, við vorum ánægðir Stundum meira er líður fram að komast út aftur. Það var á og ef afli glæðist. En við bara verst hvað við vorum höfum að undanförnu farið með lélega beitu, segir Guð- mundur um leið og við á net þegar sá tími er kom- inn. segir Kermedy og bann við erlendri Washington, 16. febrúar. KENNEDY, forseti Banda- ríkjanna, sagði á fundi með blaðamönnum í dag, að það yrði mikill hnekkir fyrir Sameinuðu þjóðirnar, ef þær yrðu að gefast upp við Kongó-vandamálið og gætu ekki friðað Kongó. Ég tel, sagði Kennedy, að slík uppgjöf væri sérstaklega hættuleg fyrir smáríkin. — Bandaríkin eru ekki smáríki, heldur stórveldi, sem er ein- fært um að verja sig sjálft. Það eru fyrst og fremst hin varnarlausu smáríki, sem setja allt sitt hald og traust á samtök SÞ. Þeim er máliff skyldast Hið minnsta þátttökuríki í SÞ Fyrsta hefndin fyrir Lumumba Barsmíð a hvíf- um föngum í Kivu Leopoldville, 16. fébrúar. — (Reuter) —• HERSTJÓRN SÞ í Kongó Eftir að fólkinu var sleppt, leitaði það á náðir SÞ og er það tilkynnti í dag, að 12 hvítir nú undir verndarhendi her menn, þeirra á meðal ein kona og eitt fimm ára gam- alt barn, hafi verið handtek- in í gær af stuðningsmönn- um Lumumba í Kivu-hér- aði. Var fólki þessu mis- þyrmt, en að því búnu var því sleppt. Herstjórnln segir að vafa- laust hafi hér verið um að ræða hefndaraðgerð vegna morðsins á Lumumba. Undir vernd SÞ Atburðurinn gerðist í bænum Kalina. Voru nokkrir hermenn Lumumba-sinna þar á ferli. — Ráðust þeir inn í hús hvítra manna og tóku þessa tólf út. Var fólkið flutt til herbúða í bænum Kindu. Þar varð það að þola barsmíðar og er allilla leik ið. Einn maðurinn er handleggs- brotinn. kveðjum hann. að flýja til Ruanda Urundi, vegna þess að þeim finnst ástandið mjög ótryggt. Lum- umba-sinnar, sem ráða hérað- inu, hafa bannað slíkar flótta- tilraunir og í gær handtóku þeir á flótta 25 hvíta menn. I Luluaborg í Kasai-héraði var svertingi einn handtekinn eftir að hann hafði skotið til bana Belgíumann og sært Portú gala. Hann segir, að þessir hvítu menn hafi hæðzt að Lumumba og öj-lögum hans. manna SÞ frá Malaja. Réðist á prest Stuðningsmaður Lumumba réðst í morgun á belgískan prest utan við kirkju hans 1 Leppooldville. Lék hann prest- inn svo illa að hann liggur í sjúkrahúsi. Lögregla handtók árásarmanninn. Herstjórn SÞ telur vonlítið, að átta belgískir hermenn, sem Lumumba-menn handtóku í sl. mánuði í Kivu-héraði, geti enn verið á lífi. Er vitað að þeir voru fluttir til Stanleyville, höfuðvirkis Lumumba-manna. Hermenn þessir höfðu farið inn yfir landamæri Kongó frá gæzluverndarsvæði Belga, Ru- anda Urundi. Flótti bannaður Hvítir menn, búsettir í Kivu- héraði, hafa síðustu daga verið Lyndon Johnsonl stjórnar geimrannsóknum Washington, 15. febrúar. VARAFORSETA Bandarikj- anna hefur nú verið falið mik ilvægt verkefni. Hann á að taka að sér yfirstjóm allra framkvæmda Bandaríkjanna á sviði geimrannsókna. En Johnson hefur lengi haft mik- inn persónulegan áhuga á flug tækni og geimrannsóknum. Hann var m. a. upphafsmaður sl. haust að stofnun sérstakrar þingnefndar um geimrann- sóknir og árið 1958 beitti hann sér fyrir fyrstu allsherjar laga setningu um geimrannsóknir, um skipulag þeirra og allt fyr- J irkomulag I Bandaríkjunum. á SÞ leggur áherztu á ihlutun i Kongó hefur sama atkvæðavald á Alls- herjarþingi eins og Sovétríkin eða Bandaríkin. Ég held því aS það sé fyrst og fremst smáríkm sem verður bylt við, er þau heyra árásir Rússta á SÞ og Bammar- skjöld. Þeim er annast um að á- hrifavald samtakanna sé hvergi skert. —U— Kennedy sagði að Banda- ríkin viðurkenndu aðeins cina lögmæta stjórn Kongó, það er stjórn þá sem Kasa- Framh. á bls. 23 í stuttn mdlí ■yé New York. — Umræður héldu áfram í öryggisráðinu um Kongó málið og vantraust Rússa á Hammarskjöld. Frávik hafa verið leyfð á þingsköpum og fulltrúum utan ráðsins heimilað að taka tH máls. Eru það sérstaklega Asíu og Afríkuríki, sem hafa notfært sér það. Harðar deilur standa um Hammarskj öld. Prag. — Ákvéðið hefur verið að hætta við heimsmeistaramótið í skautaíþróttum, sem fram átti að fara í Prag í næstu viku. Er mótið fellt niður vegna hins hörmulega flugslyss við Briissel í gær, þar sem bandaríska sveit- in fórst. Kínverjar færa sig upp á skaftið Heimta innlimun smárikisins Bhutan Nýja Delhi 16. febrúar Ríkið Bhutan er í austur- (Reuter) hluta Himalajafjalla, á milli KÍNVERSKA kommún- Indlands og Tíbets. Það er 47 istastjórnin hefur lýst því yfir, þúsund ferkílómetrar með 300 að smáríkið Bhutan í Himal- þúsund íbúum. Það hefur ajafjöllum, sé óaðskiljanlegur lengi verið í tengslum við hluti Tíbets. Indland, en hefur þó talsverða Skýrir indverska blaðið sjálfstjórn. .Jndian Express" frá því í í úrslitakostum Kínverja til dag, að þessar nýju landakröf- Bhutan-stjórnar er lögð mikil ur Kínverja hafi komið fram í áherzla á það, að menningar- úrslitakostum, sem kommún- tengsl Tíbets og Rhutan séu istar afhentu ríkisstjóm svo náin, að líta verði á þau Bhutan fyrir nokkru. sem eitt ríki. Orsökin, bilun radiótækja? Brússel, 16. febr. — (NTB) — HELZT er nú álitið að bilun í radíótækjum Boeing-þot- unnar sé orsök hins hörmu- lega slyss við flugvöllinn í Briissel í gær. Rannsóknarnefnd, sem skip uð var þegar eftir slysið, hefur nú sannprófað að radíótæki flugvélarinnar hafa bilað einmitt í þann mund, sem flugmanninum var mest þörf á leiðbeiningum til lend ingar frá flugturninum. Varð þessi radíóbilun réttri einni mínútu áður en flugslysið varð. Þá var þotan að koma inn yfir flughraut 20 í 500 feta hæð og virtist sem lend- ingin ætlaði að takast vel. Rétt eftir að radíósambandið slitnaði fór þotan að lækka flugið og er nú helzt álitið að ekki hafi verið um að ræða neina bilun í flugstjórnar- tækjum, flugmanninn hafi aðeins vantað Ieiðbeiningar um lendingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.