Morgunblaðið - 17.02.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.02.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. febr. 1961 MORGU1SBLAÐIÐ 11 í\l$ST 5o \jJXx>L ■liúi'Jc tufuu<£c^í^- fV?Sr nntt, ra? aí^St VeXtuMcrtu. BEZT AÐ AUGEÝSA í MORGUNBLAÐINU Dieselvélar Getum útvegað notaðar Bússing dieselvélar 119 og 155 hestafla uppgerðar af Bússingverksmiðjunni. Verksmiðjan ábyrgist vélar þessar sem nýjar. Hagstætt verð. BERGUR LÁRUSSON Brautarholti 22 — Reykjavík — Simi 17379. Nauðungaruppboð Það sem auglýst var í 65., 67. og 69. tölublaði Lög- birtingablaðsins á B.V. Hörpu SH 9 sem talin er eign Sölva Þorsteinssonar fer fram hér á skrif- stofunni laugard. 18. þ.m. kl. 11 árdegis. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. HLJÓÐFÆRAVERZLUN POUL BERNBURG H.F. Vitastíg 10 — Sími 3-82-11. Býður yður allar tegundir hljóðfæra og hljóðfæravarahluti. • E3MGOÍNÍGIJ NÝ HLJÓÐFÆRI • Það er eins árs ábyrgð á öllum okkar hljóðfærum. f Kynnið yðnr hina hagkvæmu greiðsluskilmála. • Við sendum um allt land. Sími 3-82-11. Konudagurinn ER Á SUNNUDAGINN. Kaupið blómin i dag eða á morgun og gleðjið konuna. Húsbóndinn hefur orðið og kemur með blóm á borðið. FÉLAG BLÓMAVERZLANA. Eiginmenn og unnustar Athugið að konudagurinn er á sunnudaginn. Munið að færa þeim blóm. Blómin ódýrust á Laugavegi 63 og Blóma- skálanum við Nýbýlaveg, Kársnesbraut. Opið alla daga frá kl. 10—10. Veitingastofa til sölu Vegna sérstakra orsaka er veitingastofa til sölu nú þegar. Við fjölförnustu götu bæjarins. Veitingastofan er í fullum rekstri. Öll áhöld og innrétting er í góðu standi. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð óskast send Mbl. merkt: „Góður hagnaður — 1585“ ★ 5 GERÐIR ÞVOTTAVÉLA T| HEIMILISTÆKIN TRYGGJA HREINLÆTI HEIMILANNA Aðalumboð á íslandi: MAGNÚS KJARAN umboðs- og heildverzlun Pósthólf 1437 — Sími 24140 — Reykjavík. ★ 7 GERÐIR RYKSUGA ★ ÞURRKARAR ★ BÓNVÉLAR ★ GUFUSTRAUJÁRN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.