Morgunblaðið - 17.02.1961, Blaðsíða 16
16
MORGVNBLAÐIB
Foetudagur 17. febr. 1961
Orðsending frd Landssmiðjunni til bænda
HATZ-dieselvél
Eins og undanfarin ár, mun-
um vér nú á þessu ári útvega
þeim bændum, sem þess óska
súgþurrkunartæki.
Bændur, er ekki hafa raf-
magn geta valið milli tveggja
tegunda af aflvélum. þýzkra
HATZ dieselvéla og enskra
ARMSTRONG SIDDELEY
dieselvéla. Báðar þessar teg-
undir véla eru loftkældar og
hafa reynzt afburða vel.
Ennfremur má velja milli 3ja gerða af blásurum, sem verða /
munu til á lager
1. blásari (gerð S 11) upp að ca. 60 m2 hlöðustærð
2. blásari (gerð H 11) upp að ca 90 m2 hlöðustærð
3. blásari (gerð H 12) upp að ca. 180 m2 hlöðustærð
Blásarar fyrir stærri hlöður eru smíðaðir eftir pöntun.
Þeir bændur, sem hafa húg á að kaupa slík tæki fyrir
næsta sumar, eru beðnir að hafa samband við oss nú
þegar.
i j- f ir ir & 0<mT'i—r*
H-ll blásarar
LESBÖK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
☆
tfvað
var
klukk-
an?
☆
Maður nokkur vaknaði
n miðja nótt við það, að
óra kirkjuklukkan í
enndinni sló eitt högg.
mn gat ekki sofnað
rax aftur, en lá andvaka '
bylti sér á ýmsa vegu. [
ls heyrði hann klukk- *
una slá fjórum sinnum,
1 högg í hvert sinn á hálf
tíma fresti. Þá gat hann
án að líta á sitt eigið úr,
reiknað út, hvað klukkan
var orðin margt. Getið
þið það líka?
(Ráðning í næsta blaði).
Trua vís-
indamenn*
irnir á
sæslong-
ur?
A hverju sumri magn-
ast sögurnar um sæslöng-
ur á nýjan leik. Dagblöð-
in birta frásagnir sjónar-
votta, en margir efast um
sannleikgildi þeirra og
segja, að slíkar sögur séu
eðeins búnar til í þeim til-
gangi, að lokka auðtrúa
ferðamenn til þess að
eyða sumarleyfi sínu á
einhverjum ákveðnum
stað, þar sem þeir gera
sér vonir um að sjá
ófreskjuna.
En nú hefur frægur
dýrafræðingur gert merki
lega uppgötvun, sem ef
til vill á eftir að skýra,
hvað sæslangan raunveru
lega er.
Við rannsóknir á dýra-
lífi í sjónum fannst ála-
seiði, sem var rúmlega 15
cm á lengd, i stað þess að
vera aðeins um 1 cm, eins
og venjulegt er. Af því
leiðir, að til hljóta að vera
álar, sem fullvaxnir eru
að minnsta kosti 30 metra
langir. Sjómaður, sem á
leið sinni yfir hafið, sæi
slíkan risaál setja krypp-
una upp úr sjónum myndi
sjálfsagt halda, að hann
hefði séð hina frægu sæ-
slöngu.
Skrítlur
Mærin: „Já, en haldið
þér, að yður muni þykja
eins vænt um mig, þegar
ég er orðin gömul og
ljót?“
Biðillinn (ætlar að vera
ákaflega kurteis): „Eldri
en þetta getið þér auðvit-
að orðið, kæra ungfrú, en
ljótari ekki!“
— ★ —
— Frænka, ertu pipar-
mey!
— Já, en bað er ljótt af
litlum stúlkum að spyrja
svona!
— En frænka, ég veit,
að það er ekki þér p*
kenna!
— ★ —
— Mamma, sendi guð
okkur litlu systur?
— Já, væni minn.
— Það er svo sem von.
Hann hefur verið búinn
að fá nóg af öskrinu.
J. F. COOPER
SÍBASTI MliUíkANM
13. Til allrar hamingju
var Davíð söngvari ekki
hættulega særður. „Bara
að hann rakni ekki of
snemma úr rotinu“, sagði
Sigurður Jónsson, Aust
urvegi 31, Selfossi (drengi
eða stúlkur, 12—13 ára);
Kristín H. Þórarinsdóttir,
Hólagötu 13, Vestmanna-
eyjum (drengi eða stúlk-
ur 11—12 ára); Steinunn
Kristjánsdóttir, Traðar-
stíg 6, Bolungarvík (pilta
eða stúlkur 14—15 ára);
Gréta Húnfjörð, Efra-
Velli, Gaulverjarhreppi,
Árnessýslu (9—10 ára).
Fálkaauga. „Hann er allt
of gott skotmark og verð-
ur okkur aðeins til vand-
ræða. Húronarnir verða
ekki reknir á flótta með
sálmasöng. „Þér búizt þá
við, að þeir ráðist á okkur
aftur?“, sagði Heyward.
„Vissulega", sagði Fálka-
auga ,ég er ekki í nokkr-
um vafa um það“.
„Aldrei hefi ég séð aðra
eins fífldirfsku', hélt
Fálkaauga áfram stuttu
síðar“, „sjáið þið, þarna
kasta nokkrir rauðskinn-
ar sér í fljótið og ætla að
reyna að synda yfir um
til okkar“.
14. Margir af indíánun.
um drukknuðu en fjór-ir
náðu landi, þar sem þeir
félagar stóðu á verði.
Fálkaauga stökk á einn
fjandmanninn, og Hey-
ward barðist við stóran
og kraftalegan rauð.
skinna. Korðinn var sleg.
inn úr hendi hans og hann
veltist í fangbrögðum við
indíánann. Hvor um sig
reyndi að koma mótstöðu.
manni sínum fram a£
bjargbrúninni, út í
straumiðu fljótsins. Hey.
ward hafði næstum lotið
í lægra haldi —, en á síð.
asta andartaki barst hon.
um óvænt hjálp. Það var
Uncas, sem greip húron.
ann með annari hendi og
sveiflaði honum fram a£
brúninni út í fljótið. Hey.
ward brölti á fætur.
En í sömu svipan hróp.
aði Fálkaauga. „Leitið
strax skjóls, annars eruð
þið dauðans matur".