Morgunblaðið - 17.02.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. febr. 1961
MORGUTSBLAÐIÐ
7
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
Ibúðir^
Höfum m. a. til sölu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Lönguhlíð.
3ja herb. glæsilega jarðhæð
við Goðheima.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Skúlagötu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Goðheima.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Álfheima.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Drápuhlíð. Bílskúr fylgir.
5 herb. nýtízku íbúð á 3. hæð
• við Hvassaleiti.
5 herb. íbúð við Bollagötu á
2. hæð Sér inng. Sér hita-
lpgn. Bílskúr.
5 herb. íbúð við Barmahlíð á
2. hæð. Sér inng. Sér hita-
lögn.
Einbýlihús, tvær hæðir og
kjallari, við Sogaveg. Skipti
á 3ja herb. hæð möguleg.
Ibúðir i smióum
6 herb. hæð við Hvassaleiti,
tilb. undir tréverk.
4ra herb. hæð við Miðbraut,
tilb. undir tréverk.
6 herb. íbúð á 1. hæð við Stóra
gerði, fokheld með upp-
steyptum bílskúr.
Málfiutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400.
T I L S Ö L U
Ný 2ja herb.
jaröhæö
við Austurbrún.
3ja herb. hæSir £ Vesturbæn-
um.
4ra herb. hæðir við Austur-
brún; Kleppsveg og Eski-
hlíð.
Ný 5 herb. hæð í Kópavogi.
Eínar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767
7/7 sölu
Elnbýlishús 165 ferm og bíl-
skúr, allt á sömu hæð, hús-
i» er sérstaklega glæsilegt
og er staðsett á bæjartak-
mörkum Reykjavíkur og
Kópavogs, verðið mjög hag-
stætt. Skipti á íbúð í Klepps
holti, Vogum eða Heimun-
um koma til greina.
Steinhús í Kleppsholti, 2 íbúð-
ir, 2ja og 5 herb. Bílskúr.
Sja herb. kjallaraíbúð í Vog-
unum, laus strax.
3ja herb. kjallaraíbúð í Laug
arnesi.
/ smiöum
5 herb. hæð í Goðheimum ti!-
búin undir tréverk og máln
ingu.
3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir 1
Hvassaleiti með hitalögn.
r ASTEIGN AS AL A
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Söium.. Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226
Húsbyggjendur
Ódýrir miðstöðvarkatlar. —
Járnhandrið á svalir og stiga
•frá kr. 350,00.
Verkstæði Hreins Haukssonar
Birkihvammi 23, sími 3-67-70.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Brauðskálinn
LANGHOLTSVEGI 126
Seljum út í bæ heitan og kald
an veizlumat, ssmurt brauð og
snittur. Sími 37940 og 36066.
Einbýlishús
i Hafnarfirði
Til sölu m.a.:
2ja herb. steinhús við Reykja-
víkurveg.
4ra herb. timburhús við
Smiðjustíg.
4ra herb. timburhús með úti-
húsum við Merkurgötu.
Stórt, nýlegt timburhús með
rúmgóðum kjallara við
Hraunstíg.
7 herb. múrhúðað timburhús
við Hverfisgötu.
/ smiðum
5 herb. fokhelt einnar hæða
hús á Hvaleyrarholti.
Arni Guiinlaugsson hdl.
Austurgötu 10 — Hafnarfirði
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Hús og ibúðir
3ja herb.
íbúð á hæð og 1 herb. í
risi við Lönguhlíð.
4ra herb.
íbúð á hæð og 1 herb. í risi
við Kleppsveg.
Kaupandi
Hefi kaupanda að hús-
grunni eða húsi í byggingu.
Má vera í Kópavogi.
Fasteignaviðskipti
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545. Austurstræti 12.
7/7 sölu
3ja hehrb. íbuð við Bugðulæk
nýleg Sér inng. Sér hiti.
3ja herb. íbúð við Grana-
skjól, sér inng. '
2ja og 3ja herb. íbúð á 1. hæð
við Rauðalæk.
2ja til 7 herb. íbúðir víðsvegar
um bæinn.
Útgerðarmenn
Ef þér ætlið að kaupa eða
selja skip þá hafiff samband
við skrifstofu okkar.
TRTG61NGAR
FASTEIGNIR
Austurstræti 10, 5. hæð.
Símar 24850 og 13428 og eftir
kl. 7, simj 33983.
T I L S Ö L U
3 herb ibúðarhæð
í smíðum við Ásbraut í
Kópavogskaupstað. — Til
greina kemur að taka góða
fólksbifreið upp í.
Fokhelt raðhús rétt við Hafn-
arfjarðarveg í Kópavogs-
kaupstað. Gott lán áhvíl-
andi.
Einbýlishús 160 ferm. 1 hæð
ekki alveg fullgerð, við
Kársnesbraut. — Æskileg
skipti á 3ja herb. íbúðar-
hæð í bænum.
2ja—8 herb. íbúðir og nokkr-
ar húseignir af ýmsum
stærðum í bænum o. m. fl.
Nýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546
7/7 sölu
3ja herb. lítil risíbúð í Sig-
túni til sölu eða í skiptum
fyrir stærri íbúð.
Glæsileg hæð við Gnoðarvog í
skiptum fyrir íbúð með sér
inng nær miðbænum.
Raðhús í Kópavogi i smíðum
neðri hæð fullgérð en efri
hæð ekki, þó upphituð og
einangruð. Fæst í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð.
4ra til 6 herb. hæðir í Hlið-
unum, margar með sér inng.
og sér hitaveitu.
Minni og stærri íbúffir víðsveg
ar um bæinn og nágrenni
hans.
Höfum kaupendur að nýjum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málfl. fasteignasala
Laufásvegi 2 — Sími 19960
og 13243.
Volkswagen '60
ekinn 12 þúsund kílómetra
til sölu. Bíll í sérflokki með
útvarpi o. fl. Tilb. sendist —
Mbl. merkt: ,,Glæsilegur —
1582“ fyrir mánudagskvöld.
Kuldaskór
karlmanna
Verð kr. 295,90
Kuldaskór
kvenna og barna.
Margar gerðir.
» .
Sendum gegn eftirkröfu.
Skóverzlun
PÉTURS ANDRÉSSONAR
Laugavegi 17.
Framnesvegi2.
Sími 17345.
7/7 sö/u
2ja herb. kjallaraíbúðir við
Laugarnesveg og Langholts
veg. Útb. kr. 60 og 80 þús.
Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð
við Kleppsveg.
Glæsileg ný 3ja herb. jarð
hæð við Goðheima. Sér inng
Sér hiti. 1. veðr. laus.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hjallaveg. Bílskúr fylgir.
Góð 4ra herb. rishæð við
Skipasund. Ræktuð og girt
lóð. Útb. kr. 100 þús.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð
við Njörvasund.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Birkihvamm. Væg útborg.
Glæsileg ný 5 herb. íbúðar-
hæð við Miðbraut. Útb. kr.
150 þús.
/ smiðum
3ja herb. íbúðir við Stóra
gerði. Seljast fokheldar og
tilb. undir tréverk
2ja og 3ja herb. íbúðir við Ás
braut. Seljast fokheldar og
tilb. undir tréverk.
4ra herb. íbúðir á 2. hæð við
Kleppsveg. Selst tilb. undir
tréverk og málningu.
5 o’g 6 herb. fokheldar hæðir
í Reykjavík, Kópavogj og á
Seltj arnarnesi.
EIGNASALA!
;■ '• REYKJAVÍK •
Ingó'fsstræti 9B
Sími 19540.
Til sölu
3ja herb. jarðhæð við Grana-
skjól.
3ja herb. jarðhæð við Hrísa-
teig.
3ja herb. hæðir við Hrisateig.
3ja herb. risíbúð við Sigtún.
4ra herb. risíbúð við Úthlíð.
5 herb. fokheld íbúð á fögrum
stað í Kópavogi. Skipti æski
leg á 2ja—3ja herb. íbúð í
bænum.
3ja herb. íbúðarhús í Árbæj
arblettum. Til greina kem
ur að taka bíl upp í kaupin.
Húsgrunnur ástam tilsniðnu
timbri í mótauppslátt á
mjög góðum stað í Kópa-
vogi.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugavegi 28 — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
Á morgun getið þér vaknað
með fallega húð. — Gefið húð-
inni næringu. — Notið Rósól-
crem með A-vitamíni á hverju
kvöldi og þér verðið dásam-
lega falleg. 1.
Bifreiðaeigendur
Látið okkur annast viðhald
og endurnýjun á útblásturs-
kerfi bifreiðanna. Við eigum
rörin á lager, einnig efni í rör
in vélina til að beygja þau
Reynið viðskiptin.
Rörasmiðjuna s.f. Bílaverk-
stæði, Sætúni 4 Sími 14895.
Údýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAUBA MELLAN
Laugavegi 22. — Sími 13628. |
Gamtar og
nýjar bœkur
frá ísafotd
Ljóðmæli
Bláskógar, fjögur bindi eftir
Jón Magnússon verð kr. 120,-
Borgfirsk ljóð, verð kr. 45,-
Carmina Canenda, söngbók
stúdenta, verð kr. 25,-
Þorsteinn Erlingsson: Eiður-
inn verð kr. 30.-
Fuglar á flugi, eftir Hugrúnu,
verð kr. 80,-
Gróður, eftir Árna G. Eylands,
verð kr. 130,-
íslenzk úrvalsljóð, tólf bindi,
verði hvert bindi kr. 40,-
Liljublöð, eftir Lilju Björns-
dóttur, verð kr. 75,-
Ljóð Jóns Þorsteinssonar frá
Arnarvatni verð kr. 120,-
Ljóðabækur Kolbeins í KoIIa
firði, þrjú bindi verð kr. 75,-
Ljóðasafn Guðmundar Guð-
mundssonar, tvö bindi, verð
kr. 160,-
Ljóðmæli, eftir Jónas Á. Sig
urðsson, verð kr. 60,-
Ljóðmæli Williams Blake, Þór
oddur Guðmundsson þýddi,
verð kr. 160,-
Ljóðmæli Matthíasar Jochums
sonar, tvö bindi verð kr. 500,-
Ljóðmæli og laust mál Einars
Benediktssonar, fimm bindi,
verð kr. 45,-
Friðþjófssaga o. fl. í þýðingu
sr. Matthíasar verð kr. 50,-
Rímnavaka, rímur ortar á
tuttugustu öld, verð kr. 120,-
Séð til sólar, eftir Ólafíu Árna
dóttur, verð kr. 75,-
Snót tvö bindi, verð kr. 70 -
Svi-iihvít, verð kr. 30,-
Jörðin grær, eftir Jón Magnús
son, verð kr. 15,-
Kveðið á glugga, efti:- Guð-
mund Daníelsson, verð kr. 20,-
Kvæði Guðmundar Friðjóns-
sonar, frá Sandi, verð kr. 35,-
Pétur Beinteinsson. Kvæði,
verð kr. 35,-
Jón B. Jónsson: Ljóð, verð kr
5,-
Einar Markan: Ljóðheimar,
verð kr. 15,-
Björg C. Þorláksson: Ljóð-
mæli, verð kr. 10,-
Bókaverzlun tsafoldar