Morgunblaðið - 17.02.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.02.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. febr. 1991 MORGUNBLAÐIB I I I Skíðabuxur (teygjanlegar) í öllum stærðum og litum. Sokkabuxur, Skíðablússur, Skíðaúlpur, Mohair-treflar, Vettlingar. Hjá BÁRU Austurstræti 14. Cott skrifsfotustarf Vér óskum að ráða stúlku til skrifstofu- starfa strax. Starfsmannahald S.Í.S. Júlíus Guðmundsson flytur 5. fræðsluerindi sitt fyrir almenning í Aðvent- kirkjunni í kvöld kl. 8,30. Erindið nefndist Vörðurnar við veginn Kvartett syngur. Allir velkomnir. Frá Strætisvöpum Reykjavíkur Strætisvagn verður framvegis við Fossvogskirkju alla virka daga, sem jarðað er, kl. 11.20 og 14.20. Ekið um Reykjanesbraut, Lönguhlíð, Nóatún og Laugaveg. Vagn á leið 11 er við kirkjugarðinn á 60 mín. fresti (þ.e. um 20 mín. fyrir heilan tíma). Vagn á leið 18 er við gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar um 12 mín. fyrir heilan og hálfan tíma STRÆTISVAGNAR REYKJAVlKUR. íbúð í Bogahlíð Til sölu er 4 herbergja íbúð (borðstofa og stofa sameinuð) í Bogahlíð. Ibúðinni fylgir góð geymsla og aðgangur að þvottahúsi. íbúðin er nýleg og í ágætu standi. Semja ber við undirritaoa. EGILL SIGURGEIRSSON HRL., Austurstræti 3 — sími 15958. ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON, H«T,. Þórsgötu 1 — sími 16345. HALLÓ HALLÓ Frá útsöfunni Langholtsvegi 19 Kvensloppar allar stærðir 125 kr., Kvengolftreyjur allar stærðir og litir 140 kr., Kvenbuxur tricotine einnig stór númer á 40 kr., Mislitar barnabuxur frá 15 kr., Leikfimisbuxur svartar og hvítar 30 kr., Sundskýlur 20 kr., Sokkabuxur frá 35 kr., Barna- stakkar allar stærðir 40 kr., Gardínuefni 30 kr., Ul’arkjólaefni tvíbreið 50 kr. o. m. m fl. LlTIÐ INN ÞAÐ BORGAR SIG. fj T S A L A N , Langholtsvegi 19. Leigjum bíla An ökumanns. Ferðavagnaafgreiðsla E.B. áími 18745. Víðimel 19. Tek kjólasaum Sími 18741 og 32571 Sími 10600. MAIZENA mjöl fyrirliggjandi. H (ílafsson & Bernhöft Sími 19790 — þrjár línur. Dodge station 5 7 Verð ca. kr. 38 þús. Chevrolet ’59, íaxar, óuppgerð ir. Verð ca. kr. 20 þús. Gamla bílasalan RAUÐARA Skúlag. 55. — Sími 15812. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM Barónsstíg 3. Volvi 444 ’59, fólksbíll ekinn 19 þús. km. Lítur út sem nýr. Chevrolet ’52. Skipti á Dodge Weapon ’52—’57 eða jeppa koma til greina. Chevrolet ’55 fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Pontiac ’56, tilb. óskast Ford Taunus Station ’59. Skipi á ódýrari bíl koma til greina Fiat 1100 Station ’55. Skipti á Moskwitch ’59—’30 koma til gi-eina. Mercedes Benz 180 ’55 einka- bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Volkswagen ’61, ’69, >59, ’58, ’57, ’56, ’55. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný og ónotuð Zeiss Ikon „Symbolica" 35 mm mynda vél af nýjustu og fullkomn- ustu gerð, með Tessai 2,8/50 linsu og innbyggðum ljós- mæli. Vönduð leðurtaska og flash fylgja einnig. Nánari upp lýsingar í síma 11816 eftir kl. 1 í dag og eftir kl. 5 á morgun Nýkomib Malmö SANDALAR Verð kr. 159,65 SKÓSALAIM Laugaveg 1 vrÐI4KJAVINMUSTOFA QG VIOT/fKJASAlA Laufásvegi 41. — Simi 13673. Nokkrir metrar af gólfdúk til sölu C þykkt. Ennfremur Singer saumvél með mótor. Selst ó- dýrt. — Sími 36087. PARAGON Klukkurofar fyrir verzlanir og verksmiðjur Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun Kventöfflur ódýrar. ^éiöablí! Laugavegi 63 Skiói Skíðaskór Skíðastafir Skíðabindingar Skíðabuxur Ath.: Hafið skíðabindingana í lagi- — Hefi varahiuti í flest ar tegundir skíðabindinga. 9 Enskir og tékkneskir barnaskór margar gerðir. Útsalan Stendur sem hæst. Marga góða flík má fá með mjög niðiirsettu verði. (gegnt Hafnarfjarðarbíói) Ford Taunus ’58. Úrvals góður bíll. Ódýr gegn staðgreiðslu Greiðsluskilmálar og skipti koma til greina. Volkswagen ’55, mjög góður bíll. Oldsmobile ’50, með góðum greiðsluskilmálum. Ford ’56. Úrvals góður. Chevrolet ’55 Jeppar í miklu úrvali. Höfum kaupendur á biðlista að flestum tegundum bifrciða. Margskonar skipti möguleg. Laugavegi 92. Simi 18823 Volkswagen '61 nýr og óskráður. Verð sann gjarnt. Consul '58 glæsilegur einkabíll, mikið lánað. NÝIR BÍLAR — NOTAÐIR BÍLAR Aáai-BÍLASALAN Aðalstræti 16. — Sími 19181. Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Volkswagen óskast Til kaups óskast lítið ekinn Volkswagen bifreið af árgerð 1959, staðgreiðsla. Verðtilb. merkt: „1158“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. febr. Vinna Duglegur og ábyggilegur mað ur óskast strax við fiskaðgerð við Vélbátin Pétur Jónsson Sandgerði. Uppl. í síma 7023 og 7043, Gerðum Afhugið Óska eftir sambandi við mann sem getur lánað 80 Vúsund kr. gegn fyrsta veðrétti ' nýrri íbúð. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Þag- mælska — 1152“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.