Morgunblaðið - 21.02.1961, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
ÞriðjuSagur 21. febrúar 1961
. VE5...FIVE
VEARS AGO'
ÐUT I COULD
NEVER FORGET
HERFACE/
SHEHADNO ,
REASON NOT A
TO, JONESY'...
SHALL WE GO?
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hofíman
WHY SHE
LIED ABOUT
ME I STILL
DON'T KNOW/
...I...DONT
...KNOW» J
OF COURSE MISS
CRYSTAL TOLD THE
TRUTH AT MARVIN'S
TRIALJ .
EDDIE/ YA
MEAN THIS
DOLLSWORE
YOU WERE THE
TRIGGER MAN?
ftff-
Mmm-
— Eddi, áttu við að þessi kona
hafi svarið að þú værir morðinginn?
— Já, fyrir fimm árum! En ég
hef ekki getað gleymt henni! Ég skil
ekki enn hversvegna hún laug á
mig! Ég .... skil .... ekki!
Á meðan, í veitingahúsinu....
— Að sjálfsögðu hefur ungfrú
Chrystal sagt sannleikann við rétt-
arhöldin í máli Edda Marvins!
— Hún hafði ekki ástæðu til ann-
nrQ .Tnnfl!
Ticflim vlK fara?
SEM NÝ VERITAS saumavél
til sölu. Uppl. í síma
33847.
Leigjum bíla
án ökumanns.
FERÐAVAGNAiv
Afgreiðsla E. B. Sími 18745.
Víðimel 19.
Smurt brauð
Snittur, brauðte. nf-
greiðum með litlum fyrir-
vara.
Smur br auðstof a
Vesturbæiar
Hj arðarhaga 47 Sími 16311
Hreinsum pelsa
og allan annan loðfatnað.
Sendum — Sækjum.
Efnalaugin LINDIN h.f.
Skúlag. 51 — Sími 18825.
Hafnarstr. 18 — Sími 1882.0
Tekið á móti fatnaði
til hreinsunar og pressun
ar í bókabúðinni Alfheim-
um 6.
Efnalaug Austurbæjar
jgBB
SENDIBÍLASTQÐIN
Permanent og litanir
geislapermanent, gufu-
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hárlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 18A
Bifreiðaeigendur
Ryðhreinsa og mála und-
irvagna á bílum. Einnig
gólf að innan. — Upplýs-
ingar 1 síma 37032.
2 gamaldags náttborð
og kommóða eða snyrti-
borð óskast. Uppl. í síma
13536.
Lítill gufuketill óskast
kyntur með rafmagni eða
olíu. Tilboð sendist afgr.
Mibl. merkt: „Gufuketill —
1493“.
Kona óskast
til eldhússtarfa á St.
Jósepsspítala í Hafnarfirði
frá kl. 8.30—11.30.
Keflavík
Ibúð til leigu, 2 herb. og
eldhús. — Un-T'1 síma
2372.
Til leigu
herbergi með aðgangi að
eldihúsi. Tilb. sendist Mbl.
fyrir miðvikudag merkt:
„Vogar 1199“
35 nmi stækkunarvél
óskast. Uppl. í síma 24595
eftir kl. 7.
Tapzt hefur
kvenúr á laugardagskvöld-
ið á leiðinni um Laugateig
og Gullteig að Laugarnes-
skólanum. Vinsamlega skil-
ist að Laugateig 12.
1) Já, það var ekki um að villast
.... svifflugan flaug beint í áttina
til ókunns herramans, sem gekk eft-
ir veginum og átti sér einskis ills
von. — Og .... ó! — hún lenti beint
á enni hans.
2) — Hræðilegt! hrópaði Júmbó
skelkaður, — hvað eigum við eigin-
lega að gera? Hann liggur eins og
dauður! Halló — heyrið þér til okk-
ar, eða eruð þér meðvitundarlaus,
herra minn?
3) Þegar maðurinn svaraði engu,
drógu börnin af því þá skynsamlegu
ályktun, að hann hlyti að vera með-
vitundarlaus. Svo lyftu þau honum
upp til þess að bera hann heim, og
Kisa tók hatt hans og tösku, áhyggju-
full á svip.
í dag er þriðjudagur 21. febrúar
52. dagur ársins.
•Árdegisflæði kl. 9:46
Síðdegisflæði kl. 22:17
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 18.—25. febr. er
í Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá
9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom-
haga 8. Ljósböð fyrir börn og full-
orðna. Upplýsingar í síma 16699.
Næturlæknir í Hafnarfirði 18.—25.
febr. er Eiríkur Rjörnsson, sími 50235.
Næturlæknir í Keflavík er Kjartan
Olafsson, sími 1700.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1422218V2
= Hrst., Kp.st.
I.O.O.F. Rb. 4 = 1102218%
— 9. II.
RMR — Föstud. 24-2-20-3PR-
MT-HT.
FRETTIR
Hvítabandskonur. — Afmælisfagnað-
ur félagsins í Silfurtunglinu miðviku-
daginn 22. febr. n.k.
Kvenfél. Hallgrímskirkju. — Aðal-
fundur fimmtudaginn 23. febr. í húsi
KFUM, Amtmannsstíg 2. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Kvenstúdentafélag íslands: Skemmti
fundur 1 Þjóðleikhúskjallaranum mið-
vikudaginn 22. febr. kl. 7:30.
Leiðrétting: — Sú missögn var 1
Reykjavíkurbréfi, sem birtist sl. sunnu
dag, að Ágúst H. Bjarnason var sagð-
ur höfundur bókarinnar „Den sympa-
tiske Forstaaelse“. Hið rétta er að
þetta var doktorsritgerð Guðmundar
Finnbogasonar og er beðið afsökunar á
þessu mishermi.
Þann 4. febrúar sl. voru gefin
saman af séra Óskar J. Þorláks-
syni í hjónaband ungfrú Guðrún
Friðbjörnsdóttir og Haukur Haf-
liðason, Ásvallagötu JU. Heimili
þeirra er á Kleppsveg 52.
Gefin voru saman í Hafnarf jarð
arkirkjun á laugardag, Halldóra
Brynja Sigursteinsdóttir og Örn
S. Ólafsson. Heimáli þeirra er að
Langeyrarvegi 11, Hafnarfirði. —
Einnig ungfrú Edda Kolbrún Þor-
geirsdóttir og Karl Friðrik Ingv-
arsson. Heimili þeirra er að Háa-
kinn 8, Hafnarfirði.
'
— Þetta bréf er of þungt, þér
verðið að setja annað frímerki á
það.
— Já, en þá verður það ennþá
þyngra.
— Góði Jón minn. Þú verður
að hætta að muldra svona upp
úr svefninum.
— Vertu ekki svona forvitin.
Eg neita algerlega að tala hátt.
/ íyrsta sinn
i leikhúsi
Leikfélag Hafnarfjarðar
bauð vistfólki á elliheimilinu
Sólvangi að horfa á Tengda-
mömmu eftir Kristínu Sigfús-
dóttur í Góðtemplarahúsinu
18. þ.m.
Skemmti gamla fólkið sér
hið bezta, en í hópnum var
fólk, sem aldrei fyrr hafði
komið í leikhús. Biður gamla
fólkið blaðið nú fyrir kveðj-
ur og innilegt þakklæti til Ieik
félagsins fyrir hugulsemina.
f1AUSTURBÆJARBfÓ sýnir |
um þessar mundir myndina,
„Of mikið of fljótt“, en hún
er gerð eftir sjálfsævisögu I
Diönu Barrymore, er birtist |
sem framhaldssaga í Morgun-1
blaðinu fyrir skömmu. Hér.
sjást þau Dorothy Malone og 1
Efrem Zimbalist í hlutverkum I
sínum.
— Ef við I.öflum talað út um
þetta mál, er bezt að ég fari.
Læknar fjarveiandi
Gunnar Guðmundsson um óákv.
tíma (Magnús Þorsteinsson).
Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá
19. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng-
ill: Tryggvi Þorsteinsson.
Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl
Jónasson).
Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð
mundsson).
Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —
(Tryggvi Þorsteinsson).
Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. --
(Ölafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími
18535).
Létt og hratt,
í kátum klið,
klingir satt
og logið við.
Falla í hljóm
að fúsu eyra
dauð orð tóm.
Dátt er að heyra.
Liggur sál
lúin undir.
Hvellur mál,
hverfa stundir.
Styðjast staf
stolin svör,
skilur haf
hjarta og vör.
Feiga rót
feyskjan bítur,
himni mót
höfuð lítur.
Höll við ský
hugur skapar.
Moldu í
maðkur hrapar.
Einar Benediktsson:
Skýjaferð.
JUMBO í KINA
Teiknari J. Mora