Morgunblaðið - 21.02.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagnr 21. febrúar 1961
MORCUNBLAÐIÐ
11
Til sölu
ný 4ra herb. íbóðarhæð. Til greína kemur að taka
nýlegan bíl, sem útborgun. — Einnig skuldabréf til
stutts líma. — Upplýsingar í súna 11420.
Til sölu
3ja herb. íbúð við Goðheima. Sér hitakerfk
Hansagluggatjöld í eldhúsi og stofu.
Harðviðarhurðir og karmar.
Ibúðin er ný og fullfrágengin.
markaðurinn
Hibýladeild
Hafnarstræti 5 — Sími 10422
Peningalán
Get lánað 100—150 þús. kr. til 5 ára gegn ðruggu
fasteignaveði. — Þeir sem hafa áhuga á þessu, leggi
nöfn, heimilisfang og nánari upplýsingar um veð
inn á afgr. Mbl. merkt: „Lán — 1232", fyrir annað
kvcld.
Prentarar óskast
Óskum eftir að ráða nú þegar 2 prentara
og 1 handsetjara.
Prentsmiðjan Edda hf.
Þekkt framleiðsla
Viðurkennd gæði
Nýtt merki
ASCOTA
BÖKHALDSVÉLAR
Þessar hraðvirku vélar, sem vlnna að verulegu leyti
sjálfvirkt, gera yður fært að leysa öll vandamál bók--
færslu án erfiðleika.
Sérstaklega hagkvæmt er að Setja
ASCOTA Bókhaldsvélar í samband við:
Rafmagnsheila,
Ratfliðstýrð margföldunartæki,
Götunarkerfi
ASCOTA-samlagningarvélar með kreditsaldo, Vt stafa
útkomu, 2ja og 3ja núlla takka og margföldunarútbúnaði
ávallt fyrirliggjandi.
Viðurkennd sterkbyggðasta samlagningarvélin á
markaðinum.
Hljóðlítil og falleg. — Verð aðeins kr. 12,127,00
'"f^-ílytjandi: Biiromaschinen-Export G.m.b.H.,
DDR.
Sinkaumboð: Borgarfell h.f., KlaPparstíg 26,
Reykjavík — Sími 1-13-72
Til leigu
2 herfoergi og eldhús á góð-
um stað í Kópavogi fyrir
fámenna reglusama fjöl-
skyldu. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboð sendist
Mbl. fyrir föstudag merkt:
„1491".
Lögfræðiskrifstofa
(Skipa- og bátasala) Laugavegi
19. Tómas Árnason. Villijálmur
Árnason — Símar 24635, 16307.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 118., 119. og 121. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960, á Lækjarbrekku við Breiðholtsveg, hér
í bænum, talin eign Gunnars Sigurjónssonar, fer
fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands og Vagns K.
Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 24.
febrúar 1961 kl. 2% síðdegis.
Borgarfógetinn í ReyKjavík
ALLT A SAIUA STAÐ
CHAMPION kraftkertin í hvern bíl
1. Öruggari ræsing
2. Meiraafl.
3. Allt að 10% eldsneytissparnaður
4. Minna vélaslit
5. Það er yður og bifreiðinni í hag
að nota CHAMPION
EGILL VILHJALMSSON HF.
Laugavegi 118 — Sími 22240
ÍlllÉttfe
^öKjúÍvl'VV
FORDSON
SUPER MAJOR
FORDSON
DEXTA
DIESEL DRÁTTARVÉLAR
eru ódýrasta«r allra sambaerilegra
véla. Auðveldar í viðhaldi og með-
ferð en eru auk þess mjög spar-
neytnar. — Vélarnar eru nothæfar
til allskyns þyngffi jarð-
vinnslustarf a og haf a unnið
heimskeppni í plægingum
ár ef tir ár
>f
¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦
Það er viðurkennt að danskur landbúnaður stendur mjög framarlega enda
hafa bændur þar í landi tekið tæknina í sína þjónustu. Danskir bændur þekkja
því og skilja hvað bezt hentar búrekstri. — Sala FQRDSON diesel dráttar-
vélanna í Danmörku hefir farið fram úr sölu ALL.RA annarra slíkra véla þar í
landi, — og þetta er ekki undarlegt, ef kostir þessara véla og verð er borið
saman við það sem nú þekkist á markaðnum.
Kynnið yður þetta með því að tala við þá sem eiga
fordson mi;hi;i. DRATTARVÉLAR
Með vélunum eru fáanleg ýmisskonar jarðvinnslutæki auk
heyvinnutækja
ÁMOKSTURSTÆKI (með heyhvísl) JARÐTÆTARAR,
SKURÐGRÖFUR. Vélar til notkunar við kartöfluræktun o. m.'fl.
Allar frekari upplýsingar góðfúslega látnar í té
af söluumboðsmönnum Vorum um land allt.
— Sendum myndir og verðlista eftir óskum —
*
Söluumboðið
Verzlanasambandið hf.
Defensor v/ Borgartún
Sími: 18-5-60
Sveinn Fgíl^
lilsson hf.
Ford-umboðið
Laugavegi 105
Sími 22-4-66