Morgunblaðið - 21.02.1961, Blaðsíða 11
^.,-.re«-rr
Þriðjudagnr 21. feb'ruar 1961
MORCUNBLAÐIÐ
11
Til sö/u
ný 4ra herb. íbúðarhæð. Til greina kemur að taka
nýlegan bíl, sem útborgun. — Einnig skuldabréf til
stutts tíima. — Upplýsingar í síma 11420.
Til sölu
3ja herb. íbúð við Goðheima. Sér hitakerfk
Hansagluggatjöld í eldhúsi og stofu.
Harðviðarhurðir og karmar.
Ibúðin er ný og fullfrágengin.
markaðurinn
Hibýladeild
Hafnarstræti 5 — Sími 10422
Peningalán
Get lánað 100—150 þús. kr. til 5 áfa gegn öruggu
fasteignaveði. — Þeir sem hafa áhuga á þessu, leggi
nöfn, heimilisfang og náfiari upplýsingar um veð
inn á afgr. Mbl. merkt: „Lán — 1232“, fyrir annað
kvcld.
Prentarar óskast
Óskum eftir að ráða nú þegar 2 prentara
og 1 handsetjara.
Prentsmiðjan Edda hf.
Þekkt framleiðsla
Viðurkennd gæði
Nýtt merki
Þessar hraðvirku vélar, sem vinna að verulegu leyti
sjálfvirkt, gera yður fært að leysa öll vandamál bók-
færslu án erfiðleika.
Sérstaklega hagkvæmt er að áétja
ASCOTA Bókhaldsvélar í samband við:
Rafmagnsheila,
Rafliðstýrð margföldunartæki,
Götunarkerfi
ASCOTA-samlagningarvélar með kreditsaldo, 12 stafa
útkomu, 2ja og 3ja núlla takka og margföldunarútbúnaði
ávallt fyrirliggjandi.
Viðurkennd sterkbyggðasta samlagningarvélin á
markaðinum.
Hljóðlítil og falleg. — Verð aðeins kr. 12,127,00
l"r4-*1ytjandi; Biiromaschinen-Export G.m.b.H.,
DDR.
Oinkaumboð: Borgarfell h.f., KlaPparstíg 26,
Reykjavík — Sími 1-13-72
Til leigu
2 herbergi og eldhús á góð-
um stað í Kópavogi fyrir
fámenna reglusama fjöl-
skyldu. Fyrirframgreiðsla
æskileg. Tilboð sendist
Mbl. fyrir föstudag merkt:
,,1491“.
Lögfræðiskrifstofa
(Skipa- og bátasala) Laugavegi
19. Tómas Árnason. Vilhjálmur
Árnason — Símar 24635, 16307.
ALLT Á SAMA STAÐ
CHAMPION kraftkeriin í hvern bíl
1. Öruggari ræsing
2. Meira afl.
3. Allt að 10% eldsneytissparnaður
4. Minna vélaslit
5. Það er yður og bifreiðinni í hag
að nota CHAMPION
EGILL VILHJÁLMSSOIM
Laugavegi 118 — Sími 22240
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 118., 119. og 121. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1960, á Lækjarbrekku við Breiðholtsveg, hér
í bænum, talin eign Gunnars Sigurjónssonar, fer
fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands og Vagns E.
Jónssonar hdl., á eigninni sjálfri, föstudaginn 24.
febrúar 1961 kl. 2% síðdegis.
Borgarfógetinn í ReyKjavíb
FORDSON
SUPER MAJOR
FORDSOINI
DEXTA
DIESEL DRÁTTARVÉLAR
eru ódýrastatr allra sambærilegra
véla. Auðveldar í viðhaldi og með-
ferð en eru auk þess mjög spar-
neytnar. — Vélarnar eru nothæfar
til allskyns þyngiri jarð-
vinnslustarfa og hafa unnið
heimskeppni í plægingum
ár eftir ár.
Það er viðurkennt að danskur landbúnaður stendur mjög framarlega enda
hafa bændur þar í landi tekið tæknina í sína þjónustu. Danskir bændur þekkja
því og skilja hvað bezt hentar búrekstri. — Sala FGRDSON diesel dráttar-
vélanna í Danmörku hefir farið fram úr sölu ALLRA annarra slíkra véla þar í
landi, — og þetta er ekki undarlegt, ef kostir þessara véla og verð er borið
saman við það sem nú þekkist á markaðnum.
Kynnið yður þetta með því að tala við þá sem eiga
FORDSON DIESEL DRATTARVELAR
Með vélunum eru fáanleg ýmisskonar jarðvinnslutæki auk
heyvinnutækja
ÁMOKSTURSTÆKI (með heyhvísl) JARÐTÆTARAR,
SKURÐGRÖFUR. Vélar til notkunar við kartöfluræktun o. m. fl.
Allar frekari upplýsingar góðfúslega látnar í té
af söluumboðsmönnum Vorum um land allt.
— Sendum myndir og verðlista eftir óskum —
Söluumboðið
Verzlanasambandið hf.
Defensor v/ Borgartún
Sími: 18-5-60
Sveinn Egilsson hf.
Ford-umboðið
Laugavegi 105
Sími 22-4-66