Morgunblaðið - 21.02.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.02.1961, Blaðsíða 22
22 MORCVNBL4Ð1Ð Þriðjudagur 21. febrúar 1961 KMMnmMH/MBMMBI .;v: " . Úrvalsliðið ógn- aði landsliðinu Á FÖSTUDAGSKVöLDið fer* mætir liðið úrvals liði H. S. í. fram að Hálogalandi síðasti leik i Þetta var nær alveg sama lið ur landsliðsins fyrir utanför þess, en liðið fer utan 26. þ.m.. Nú Eina Sigurðsson — traustur varnarleikmaður — kann lika að skora. Enska knattspyman FIMMTA umferð ensku bikarkeppninn ar iór fram sl. laugardag og uröu úr- slit leikanna þessi: Astön Villa — Tottenham 0:2 Birmingham — Leicester 1:1 Búmley — Swansea 4:0 Bamsley — Luton 1:0 Leyton Orient — Sheffield W. 0:2 Newcastle •=— Stoke 3:1 Norwich — Sunderland 0:1 Sheffield U. — Blackburn 2:1 Auk þess fóru fram nokkrir leikir 1 I. og II. deild og uröu úrslit þeirra þessi: 1. ðeild Blackpool — Preston 0:1 Everton — Chelsea 1:1 Manchester U. — Bolton 3:1 W.B.A. — Arsenal 2:3 og það lék við suður á Kefla- víkurflugvelli sl. sunnudag. Nú léku fyrir úrvalið Bergþór og Jóhann Gíslason, en vantaði Matthías og Jón Friðfinnsson. í landsliðið vantaði Sólmund, Hjalta, Ragnar og Helga. í stað- inn voru komnir Erlingur, Kristj án og í markið var kominn Guð- mundur Gústafsson, • Leikurinn Leikurinn var skemmtilegiyr og jafn fram að síðustu mínút- unum og kom úrvalið mjög á óvart þarna, en það tapaði suð- urfrá með 25 marka mun, en leiknum lauk 24:21. • Liðin Urvalsliðsmenn kunnu sýni. lega betur við sig á gamla Há- logalandi en á stóra vellinum í Keflavík. Þeir sýndu mjög góðan leik. Liðið er gott sem heild og af einstökum Jeikmönnum voru beztir Ingólfur og Sigurjón, sem varði oft stórglæsilega. Einnig áttu Bergþór og Sigurður Odds ágæta leikkafla. — Af landslið- inu er lítið að segja. Það sýndi lélegan leik og vörnin var götótt. Liðið var ekki svipur hjá sjón og síðastliðinn sunnudag. (von- andi var það vellinum að kenna) Fjarvera Ragnars og Hjalta hef- ur sýnilega haft 111 áhrif á liðið, því þeim gekk illa að skora fram anaf og flest skot úrvalsliðsins lágu inni. Helst leit út fyrir að þeir hefðu engan áhuga fyrir leiknum, Gunnlaugur skipaði þeim fyrir eins og hann væri fyrirliði liðs- ins og þótti mörgum áhorfend- um það miður skemmtilegt orð, sem hann notaði til þess. • Mörkin Eftiraldir leikmenn skoruðu fyrir landsliðið: Karl Jóhans 6, Birgir 5, Örn 4 Kristján og Gunn laugur 3, Erlingur, Karl Ben og Pétur Antóns 1 mark hver. Fyrir úrvalið: Ingólfur 7, Ágúst 3, Bergþór, Pétur Steí., Heins og Sigurður 2 og Hilmar Ólafur og Jóhann 1 mark hver. Á undan þessum leik fór fram leikur í meistaraflokki kvenna. Þar áttust við KR og Ármann. Sigraði KR með 7:3. — K.P. Hraðkeppni í körfubolta í kvöld EINS og skýrt var frá á sunnu ! daginn efnir Körfuknattleiks- samband íslands til hrað- keppnismóts í körfubolta í kvöld. Sex af beztu liðum landsins keppa í tveim riðlum og það félag er úr Ieik sem tapar einu sinni. Liðin sem . keppa eru KFR, Á, ÍR, ÍS, IKF og KR. I ' Það hefur orðið nokkurt hlé á körfuknattleikskeppni og verður enn Iengra þar sem ís- landsmótinu hefur verið frest- að. Ástæða frestunarinnar eru möguleikar á landsleikjum er- lendis og verður nú aðal- áherzla lögð á þjálfun lands- liðs. Þetta eina mót sem í kvöld verður háð kann að hafa áhrif á val manna í æf- ingaliðið og landsliðið sem utan fer. Tryggir það án efa aö leikmenn leggja sig alla fram. Liðunum er skipt í 2 riðla. í a-riðil eru Á, IKF og ÍR en í B-riðli KFR, ÍS og KR. Leik- irnir verða 2x15 mín. og án allra hléa svo spenningur verð ur frá upphafi til enda óslitið. Leikirnir verða þessir: Á, — IKF KR — ÍS ÍR — sigurvegari úr 1. leik KFR — sigurvegari úr 2. leik sigurvegarar úr 3. og 4. leik. Jón yfir 2,02 — en fellir, Jón Ólafsson stökk 2 m JÓN Þ. Ólafsson, ÍR — hinn I lendingurinn sem þá hæð bráðefnilegi ungi hástökkv- stekkur. Jón Pétursson, KR, ari — hætti íslandsmet sitt á íslandsmetið utanhúss, sem í hástökki innanhúss. Stökk er 2 metrar. hann 2 metra og er annar ís-| Met sitt setti Jón á sunnu- Handknattleikur um helffina VALS-stúlkurnar sigruðu Vík. ing með 7::5. 1 hálfleik var stað- an 5:2 fyrir Val. Leikurinn var spennandi, jafn og ágætlega leik inn af beggja hálfu. Dómari var Karl Jóhansson og dæmdi vel. FH vann Ármann 8:5. í hálf- Ágústa Þorsteinsdóttir var fræg fyrir sund. Nú skorar hún mörk leik var staðan 4::3 fyrir Ár- mann. Leikurinn var vel leik- inn, sérstaklega af FH. Þær hafa mikinn hraða og góð skot, en línuspil sést varla hjá þeim. Beztar voru Silvía, sem gerði 4 mörk og Sigurlina með 3 mörk. Með Ármanns liðinu léku að þessu sinni Rut og Ása og var það liðinu mikill styrkur, en samt vantar mikið upp á að það sé jafn gott og í fyrra. KR sigraði Fram 15:5 (8:1). Fram stúlkurnar höfðu lítið að segja gegn keppnisvönum KR- stúlkum er röðuðu á þær mörk- unum og voru svo eins og klett- ar í vöm. Verst gekk þeim með Gerðu, sem skoraði 11 mörk. Af öðrum stúlkum úr KR, sem sýndu góðan leik má nefna Perlu fsaksen, sem áreiðanlega er einn okkar bezti markvörður og Ágústa (sunddrottning), sem er mjög efnileg í handbolta. Af Framstúlkunum voru bezt ar Jóhanna og Ingibjörg. Einn- ig átti dönsk stúlka, Inger að nafni ágætan leik. Leikina dæmdi Daniel Benja- mínsson og skilaði sýnu hlut- verki vel a<5 vanda. f öðrum leikjum um helgina urðu úrslit sem hér segir: 3. fl. karla: Þróttur — FH 12:11. (hörku leikur) KR — Ármann 15:8, Valur — Fram 11:9. 2. fl. karla: Víkingur — Hauk- ar 16:6. Ármann — ÍR 14:7. 2. fl. kvenna: FH — Valur 6:1. Fram — Ármann 9:8. daginn sí innanfélagsmóti ÍR. Fór hann hæðina vel í fyrstu atrennu. Reyndi hann síðan við 2.02 metra og voru tvær síðari tilraunir hans mjög góðar. Var hann allur yfir ránni, en felldi með hné á niðurleið. (Sjá mynd) Jón sagði að þjálfun sín væri mjög góð. Hins vegar væri hann í einhverjum öldu dal núna. Fyndist honum hann vera mun þyngri á sér en fyrr í vetur. Þegar það lagaðist aftur var hann bjart sýnn á að hann mundi ná eitthvað hærra. Annar í hástökkinu varS Varbjöm Þorláksson, stökk 1.75 og 3. Páll Eiríksson, FH, 1.71. Einnig var keppt í stangar- stökki. Þar sigraði Valbjöm, | stökk 3.80, 2. Brynjar Jensson, HSH, 3.65 og 3.-—4. Páll Eiríks. son og Magnús Jakobsson, UMSB, 3.10 m. V.-Þjóðverjar ekki með EINS og getið var um í Mbl. á sunnudag, urðu deilur um það í sambandi við heimsmeistara. I keppnina í skautahlaupi í Gauta borg hvort flagga ætti með einu eða tveimur þýzkum flöggum. Vestur Þjóðverjar neituðu að viðurkenna flagg Austur Þýzlca. lands og gengu úr veizlu borg- arstjórnarinnar í Gautaborg þegar austurþýzka flaggið var notað sem borðprýði við veizlu- höldin. í gær barst Mbl. sím- skeyti fré fréttaritara sínum 1 Gautaborg og segir hann að Vestur Þýzkaland hafi neitað þátttöku í leikunum, og hafi þv| ein flaggstöngin á Ullevi leik- vanginum verið auð, þ. e. þar; sem flagg Vestur Þýzkalands átti að hanga. Ræðismaður Vest ur Þýzkalands hefur sent ríkis.j stjórninni skýrslu um málið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.