Morgunblaðið - 02.03.1961, Blaðsíða 1
24 síður
vtihfofaib
18. árgangur
50. tbl. — Fimmtudagur 2. marz 1961
Frentsmiðja Morgunblaðsína
Eiríkur Kristófersson skipherra í brúnni á Oð'ni,
fær sér í pípu.
Fréttamaður Mbl. í Grímsfay:
fskaplegur hiti
í togammöimum
Telja hneisu, hvernig brezka stjórnin
hafi látið Islendinga fara með sig
Grimsby, 1. marz. — (Einkaskeyt i frá fréttam. Mbl. Haraldi J Hamar sem staddur er í Grimsby)
ÞAÐ er afskaplegur hiti í togaramönnum hér í Grimsby vegna samkomulags-
ins í fiskveiðideilunni, og andrúmsloftið í herbúðum Dennis Welch, formanns
félags yfirmanna á togurum, er þrungið ólgu. — Óánægjan beinist einkum
gegn brezku stjórninni fyrir það að ganga að „afarkostum" íslendinga. Segja
togaramenn það hreina hneisu, hvernig stjórnin hafi látið íslendinga fara
með sig. — Við töpum miðum, afla og peningum, og sjómennirnir koma nú með
miklu færri sterlingspund heim til konu og barna en áður, segja þeir.
• Granvir íslendingum
Ríkir greinilega mikil gremja
í brjóstum sjómanna hér í garð
íslendinga fyrir það, að þeim
«---------------------------------------
skyldi takast að binda endi á
deiluna með þekn hætti, að eng-
in von sé lengur fyrir brezka sjó-
menn um að fá sótt hin fengsælu
Kristófersson, skipherra
Stdrkostlegur ávinningur
mikill sigur
„MEDAN á samningum við
Breta stóð, var ég stundum
spurður að því hvernig mér
líkaði „samningamakkið". Ég
svaraði því alltaf til, að mér
fyndist sjálfsagt að reyna að
scmja, ef samningar yrðu
ekki mannskemmandi f yrir
ókkur. Nú hefur samkomu-
lag náðst og það er Iangt því
frá, að það sé mannskemm-
andi. í»vert á móti tel ég
að samkomulagið sé stór-
kostlegur ávinningur fyrir
©kkur og mikill sigur".
Eiríkur Kristófersson, skip-
herra á varðskipinu Óðni komst
að orði á bessa leið í samtali við
fréttamann Mbl. í gaer. Skipherr
ann, sem er einna kunnugastur
landhelgismálum okkar og sá
maður, sem hefur flesta hildi
háð við Bretann innan íslenzkr
ar landhelgi bætti því við, að
hann vildi ekki tala um ós'igur
Breta, því menn ættu að fá leyfi
til að bíða sína ósigra óáreittir.
Á BAKSÍÐU:
Samtal Haralds J.
Hamars við Dennis
Welch í Grimsby.
Eiríkur Kristófersson er nú í
landi, en í samtalinu við frétta
mann Morgunblaðsins kvaðst
hann gera ráð fyrir því, að Oðinn
færi út á morgun, fimmtudag.
Morgunblaðið fékk leyfi til að
eiga við-hann stutt samtal áður
og fer það hér á eftir.
¦jc Friður og hagsbætur.
,,Hvernig lízt yður á samkomu
lagið?" spurði fréttamaður Mbl.
í upphafi samtalsins.
,,Mér finnst við hafa náð svo
góðum samningum í þessari
deilu", sagði skipherrann, ,að
ég hefði ekki látið mig að ó-
reyndu dreyma um, að þeir yrðu
jafnhagstaeðir og raun ber vitni".
„Hvað finnst yður bezt í þess
um samningum?"
,,Auðvitað er ég ánægðastur
með það, að nú verður friður
um málið og þessi hatrama deila
til lykta leidd. Einnig er grunn
línuútfærslan okkur til mikilla
hagsbóta. Hún er miklu meira
virði en okkar tilslakanir, sem
felast í því að við leyfum Bret
um að fiska milli 6 og 12 mílna
tiltölulega stuttan tíma. Já, ég
vil leggja áherzlu á, að mér
finnst tilslakanirnar hverfandi á
móts við það sem við höfum
fengið í staðinn".
,,Hvernig haidið þér, að verði
litið á þetta samkomulag þegar
tímar líða?"
Skipherrann svaraði:
„Það mætti segja mér að litið
verði á þetta mál eftir 10—20 ár
eins og við lítum nú á Símamál
ið, þegar bændur riðu hundruð
um saman til höfuðborgarinnar
Frh. á bls. 23
kola- og ýsumið við fsland, inn*
an tólf mílnanna.
# Eigum líka konur og börn
Einn sjóm'aður sagði við migí
— Við eigum konur og börn, al-
veg eins- og íslendingar, en nú
verða margir atvinnulausir, því
að eflaust verður mörguin gömlu
togurunum lagt, — og allt of
skammur tími er til að smíða
nýja og stærri fyrir úthafsveið-
ar.
Daily Telegraph" um fiskveiðideiluna og samkomulagið:
Allt með endemum44
,Guardion" biður menn slíðra sverðin.
— „The Sootsman" telur samkomulagið
sonngjarnt eftir atvikum
BREZKU blöðin halda
áfram að skrifa um samkomu
lag það, sem ríkisstjórnar ís-
lands og Bretlands hafa gert
með sér um lausn fiskveiði-
deilunnar — og er yfirleitt
sama óánægjuhljóðið í blöð-
unum og áður. Til dæmis
segir stórblaðið „Daily Tele-
graph" í ritstjórnargrein, að
gangur málsins frá upphafi
og endirinn sömuleiðis, sé
„allt með sömu endemum".
Einstaka blað, svo sem t. d.
„The Scotsman", telur sam-
komulagið þó sanngjarnt eft
ir atvikum.
I»á kemur það fram í
fréttum blaðanna af þing-
fundinum í fyrradag, að sam
komulagið hafi ekki aðeins
verið gagnrýnt af þingmönn-
um stjórnarandstöðunnar —
engu síður af stuðningsmönn
um hennar á þingi. — Þá
segir, að samkomulagið hafi
einnig verið kynnt í lávarða-
deilinni og hafi fengið þar
álíka þungar undirtektir og
í neðri málstofunni.
Framh. i bls. 2
Ilja Ehrenburg
Ehrenburg ber
lof á Pasternok
MOSKVU, 1. marz, (Reut- vézka rithöfundasambands
er) — Það hefir komið
mörgum á óvart, að hinn
fraegi, rússneski rithöf-
undur og blaðamaður,
Ilja Ehrenburg, tók í dag
upp hanzkann fyrir hinn
látna skáldbróður sinn,
Boris
varði jafnvel hina um-
deildu skáldsögu hans,
„Sívagó lækni, sem bann-
færð hefur verið í Rúss-
landi.
*
Utdráttur úr sjálfsævi-
sögu Ehrenburgs, „Fólk,
ins, en í kafla þeim, sem
birtur var, segir rithöfund
urinn m. a., að hann sé
sannfærður um, að Past-
ernak hafi ekki ætlað sér
að „gera neitt tjón" með
fyrrnefndri skáldsögu
Pasternak, — ©g sinni. Fullyrðir hann, að
skáldið hafi ekki rennt
grun í, að verkið gæti
valdið slíku „pólitísku
óveðri" sem raun varð á.
*
Ehrenburg fer mörgum
orðum um skáldskap Past-
ernaks og segir að lokum:
„Það er ekki unnt að af-
ár og ævi", birtist í tíma-
ritinu „Novi Mir", sem má ljóð Pasternaks. Þau
mun vera málgagn so- munu lifa".