Morgunblaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MiðviEudagur 8. marz 1961 Skrifstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 13799 2M115 SENOIBÍLASTÖÐIN Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. Skrifstofuherbergi til leigu. Uppl. í síma 13799. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 36066. Philco ísskápur (eldri gerð) til sölu, ódýrt. Uppl. Dyngjuvegi 16. Stúlka vön afgreiðslu í fata- og vefnaðarvöru- verzlun óskar eftir at- vinnu strax. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 37027. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax eða 1 apríl. Tilboð sendist Mbl. merkt: (,Marz 1342“ fyrir 16. marz nk. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða síðar. Uppl. í síma 33491. 1—2 herbergi óskast til leigu 1. apríl fyrir tvennt fullorðið (mæðgin) Alger reglusemi. Uppl. í síma 35349. Drengjaföt Sem ný drengjaföt til sölu á 12—13 ára dreng. Uppl. Álfhólsveg 34. Sími 23058. íbúð óskast! Hjón með tvíbura óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Uppl. legg- ist inn á afgr. Mbl. merkt: „íbúð 1250“. Opel Caravan 1955—6 óskast milliliðalaust. Fulln aðarútborgun kemur til greina. Verðtilboð ásamt lýsingu sendist Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „Opel Caravan" 1251. A T H V G I » að borið saman - ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — í dag er miSvlkudagurinn 8. marz. 67. dagur ársíns Árdegisflæði kl. 8:48. Siðdegisflæði kl. 21:16. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 4.-11. marz er í Reykjavíkurapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opln alla virka daga kl. 9—7. laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í sima 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 4.-11. marz er Kristján Jóhannesson, simi: 50056. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemensson, sími 1567. I.O.O.F. 7 == 142388% = Spkv. I.O.O.F. 9 == 142388% = FRÍTTIR Frá Hlutaveltu í Kópavogi sunnudag inn 5. marz. Eftirtalinna vinningsnúm era er enn óvitjað: 211, 281, 574, 762, 299, 600, 1742, 2030, 2071, 2076, 2221, 2260, 2621, 2715, 2741, 2817, 2876, 3076, 3682, 3704, 4265, 4274, 4407. — Vinning ar eru afhentir að Vallargerði 2, Kópa vogi sími 16240. Spilakvöld Borgfirðingafélagsina verður fimmtudaginn 9. þ. m. 1 Skáta- heimilinu kl. 21 stundvíslega. Skógarmenn K.F.U.M. Eldri deild, eru minntir á að marzfundurinn verð ur 1 kvöld kl. 8,30 í húsi KFUM. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og -miðvikud. kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í Blóð bankann til blóðgjafar Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið kl 9—12 og 13—17. Blóð- bankinn í Reykjavík, sími 19509. — Föstumessa — Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8,30 e.h. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: Föstumessa kl. 8,30 e.h. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: Föstumessa kl. 8,30 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Föstumessa kl. 8,30 e.h. Séra Jón Þorvarðarson, prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8,45 e.h. (ath breyttan messutíipa) Séra Por- steinn Björnsson. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 16. marz. (Bergþór Smári). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 9. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng- ill: Tryggvi Þorsteinsson. Haraldur Guðjónsson óákv. tfma Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma —• (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Ölafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími 18535). • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ...... Kr. 106,42 1 Bandaríkjadollar ..... — 38,10 1 Kanadadollar ......... — 38,64 100 Danskar krónur ....... — 551,00 100 Norskar krónur ....... — 532,45 100 Sænskar krónur ....... — 736,80 100 Finnsk mörk ......... — 11,88 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgiskir frankar .... — 76,20 100 Franskir frankar .... — 776,44 100 Tékkneskar krónur — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ........ — 952,50 1000 Lírur ............... — 61,29 100 Pesetar .............. — 63.50 100 Gyllini ............... — 1052,50 100 Svissneskir frankar ... — 882,95 Söfnin Ásgrlmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur slmi: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið all» Fyrir nokkru síðan sá brezk| ur blaðamaður mynd af) ^manni, sem var að stíga út| £úr flugvél á Lundúnarflug- velli. Honum fannst hann^ f kannast við manninn. Gatl fþetta verið frans-keisari? Nei, þetta var ekki írans-keisl ari heldur sjónvarpsleikariá nokkur Hugh O’ Brian að| ISnafni. En það er einmitt sá maðurS sem sézt hefur mest í fylgt| með Sorayu fyrrverandi írans<j f drottningu að undanförnu. Burðarkarlar. virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ i Iðnskðlahús* inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—18. nema laugardaga kl. 1.30—4 e.h. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Pennavinir 16 ára finnska stúlku, sem skrifa* ensku, þýzku og sænsku langar til þess að komast í bréfasamband við is« lenzkan pilt. Helzta áhugamál hennar eru bókmenntir, eiftnig hefur hún á* huga á mörgu öðru. Nafn hennar og heimilisfang er Marjá Sihvonen, Pani* mokatu HKL, Hamina, Finnland. . 25 ára Indverja langar til að kom« ast í bréfasamband við íslending .Hann safnar frímerkjum, skrifar á ensku, Nafn hans og heimilisfang er: Nash. Karanjia, 29, Station Terrace, Sleater Road, Bombay-7, India. 17 ára þýzkan pilt langar til að skrif ast á við íslenzkan ungling. Nafn hans og heimilisfang er: Hanspeter Pohl, Wisenberg / Sachsen, Krs. Zwickau, Germany (DDR). Miles E. Sanders, 410 Ocean Park* way, Brooklyn 18, N. York, USA, lang-* ar til að skrifast á við íslenzkan ungl* ing. Hefur áhuga á landi og þjóð. JÚMBÖ í KÍNA + + + Teiknari J. Mora 1) — Jæja, nú skulum við bara bíða þess, að þrælbeinin sýni sig, sagði Júmbó, þegar hann kom til þeirra Vasks og Péturs, sem höfðu beðið hans inni í vinduskýlinu. — Nú þarna eru þeir þá þegar komnir! 2) Wang-Pú og Ping Pong lædd- ust yfir þilfarið og upp í björgunar- bátinn. Júmbó byrjaði að telja: — Einn — tveir-og-hálfur-og — ÞRÍR! 3) Og um leið og hann nefndi þrjá, féll báturinn, með Kínverjun- um innanborðs, í sjóinn. Þeir þorðu auðvitað ekki einu sinni að hrópa á hjálp, því að hvernig hefðu þeir átt að útskýra, hvað þeir voru að aðhafast í björgunarbátnum svona um miðja nótt? Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoífman — Hvað á það að þýða að ryðjast svona hingað inn? — Eg er fréttamaður frá Guardian ungfrú Crystal! Eg heyrði yður tala þegar Marvin var dæmdur fyrir , . . nm að ljúga við réttarhöld! Var það Halló, nemið staðar!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.