Morgunblaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 5
 Miðvik'udagur 8. marz 1961 MORGU'NBLAÐIÐ Í i ••• Ý V •> I Mfusica Nova heldur aðra tónleika sína á vetrinum að Hótel Borgf í kvöld kl. 20,30. Að þessu sinni koma fram þrír ungir tónlistarmenn sem ein- leikarar í fyrsta sinn, en það eru þeir Sigurður Örn Stein- grímsson fiðluleikari, Kristinn Gestsson píanóleikari og Pétur Þorvaldsson cellóleikari. Fyrst á efnisskrá er Fanta- sía op. 47 fyrir fiðlu og píanó eftir Arnold Schönberg. Flytj endur eru Sigurður Örn Stein grímsson og Kristinn Gests- son. Sigurður Örn stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Birni Ólafssyni. Síðan fór hann til Vínar og dvaldi þar við nám í 6 ár hjá þekktum kennurum. S.l. haust var hann ráðinn kennari við Tónlistarskólann á Akureyri. Því næst leikur Kristinn Gestsson píanósónötu eftir Ig- or Strawinsky. Kristinn lauk prófi við Tónlistarskólann í Reykjavík vorið 1955 sem nem andl Árna Kristjánssonar. Fór sama ár til London og stundaði þar framhaldsnám um tveggja ára skeið. Kristinn starfar nú, sem kennari við Tónlistarskólann á Akureyri. Síðast á efnisskrá er celló sónata op 40 eftir Dmitri Shostakovitch. Flytjendur eru Pétur horvaldsson og Gísli Magnússon. Pétur stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Dr. H. Edel- stein og Einari Vigfússyni. Ár ið 1955 fór hann til Kaup- mannahafnar og nam í 4 ár hjá hinum góðkunna cellóleik ara Erling Blöndal Bengtson við „Det kgl. danske Musik- konservatori«im“ og lauk það an prófi. Pétur er starfsmaður Sinfóníuhljómsveitar íslands og einn af meðlimum Musica Nova. Gísli Magnússon er kunnur píanóleikari og hefur tvisvar áður leikið á vegum Musica Nova, svo óþarft er að kynna hann sérstaklega. 1 sambandi við tónleikana Úr Innmlnl sketn ennls öndótt-s vinar banda; áss skaut ægigeislum orðsæll á men storðar. En stirðþinull starði atorðar leggs íur borðft ffróns á ffolka reyni ffránleitr ok blés eitrf . , , Húsdrápu: Úlfur Uggason. %á, sem aærlr aamvlzku sína, veitir sjálfum sér versta sárið. — Zwingll. ^að er aldrel off selnt að vera góður. Nini Roll Anker. Kvenfélag Bústaðasóknar. — Fundur f Háagerðisskóla kl. 8,30 annað kvöld. Húsmæðrakennari kemur í heimsókn. má geta þess, að vígður verð ur nýr konsertflygill frá Petrof verksmiðjunum, en hljóðfæri frá þeim eru í mörg um þekktustu tónleikahöllum heimsins. Þessi flygill var sér staklega valinn er verksmiðj- urnar ákváðu að senda kon- sert-flygil til íslands í þeim tilgangi að sanna ágæti þess ara hljóðfæra. Sem dæmi má nefna, að á Ítalíu er Petrof þekktasta merki konsert- flygla. Tónleikarnir verða með sama sniði og áður, áheyrend ur geta notið veitinga í hléum milli viðfangsefna. Aðgöngumiðar verða seldir í dag eftir kl. 2 að Hótel Borg (suðurdyr) og er verð aðgöngu miða aðeins kr. 20,00. ■fí•fffív — Dettu niður dauð. — ★ — Siggi: Pabbi minn, mig langar svo til að fara að sofa. Faðirinn: — Þegiðu strákur og gefðu. öðrum með því að halda bók yfir mestu heimskupör og heimskingja allra tíma. Dag nokkurn sá konungur- inn sitt eigið nafn í bók hirð- fíflsins. Hann varð bálreiður og bað um skýringu. — Yðar hátign hefur sent stallvörðinn til Austurlanda með 10 þús. dúkata upp á vasann, til þess að kaupa hesta, svaraði fíflið, og nú sjáum við hvorki hann né peningana aftur. — Það er nú það, svaraði konungurinn, en ef hann skyldi nú koma aftur, þá strik ar þú nafn mitt út. — Það geri ég, svaraði fífl- W, og set nafn stallvarðarins í staðinn. Franskl guðfræðingurinn Jacques Bossuet (1627—1704) hitti einu sinni mjög baldinn aðalsmann i veizlu nokkurri. ASalsmaðurinn sagði: — Ég fer mldrei til kirkju, eins og þér hafið sjálfsagt tekið eftir. ÞaS eru alltof margir hræsn arar í kirkjunum. Biskupinn svaraði: — Þér skuluð endilega ekki láta það aftra yður, það er alltaf rúm fyrir einn í viðbót. ★ Alfons TV konungur af Nap ólí (1416—58) hafði hirðfífl, sem skemmti sjálfum sér og Miðvikudag 8. merz, er Snorri Sturlu son væntanlegur frá New York kl. 8,30. Fer til Stafangurs, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10 Flukfélag íslands h.f. Hrímfaxi fer til Glagow og Khafnar kl. 8,30 í dag. Væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16,20 á morgun. — I dag er áætlað að fljga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. A morgun: Til Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyr ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja, Þingeyrar og Þórshafnar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: - Katla er á leið til Islands. Askja ei á leið til ítalíu. Skipaútgerð ríkisins. — Hekla er á Austfjörðum. Esja fer í dag austur um land. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er á Norðurlandshöfnum Skjaldbreið er á Skagafirði. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. H.f. Jöklar — Langjökull er í New York. Vatnajökull er í London. Skipadeild S.f.S. Hvassafell kemul til Helsingfors í dag:- Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell kemur til Calais i dag. Dísafell losar á Húnaflóahöfnum Litlafell losar á Austfjarðarhöfnum Helgafell kemur í kvöld til Reyðarfjarð ar. Hamrafell fór frá Rvík 24. þ.m. til Batumi ''Mk ■ Síðastliðinn laugardag voru ge] in saman í hjónaband af sérs Árelíusi Níelssyni, ungfrú Bárs Lárusdóttir, Sogavegi 150 Oj. Helgi Steinar Karlsson, Ásgarð: 17. Rakarinn: — Vill herrann láta þvo sér um hárið um Ieið? — Þau eru fleiri en eitt góði. Þér skuluð ekki reyna að gera yð ur fyndinn á minn kostnað. — ★ — — Seppi minn borgar sjálfur hundaskattinn sinn núna. •— Hvernig? — Hann fann um daginn vasa- bók með 75 krónum í. — ★ — — Þér finnst rétt að ég láni honum peninga. — Já, tvimælalaust. ■— Hvers vegna? — Annars leitar hann til min. S Atvinna Ung stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 8 á kvöldin. Er vön afgreiðslustörfum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „1665“. Handmálað postulín eftir Svövu Þórhallsdóttur er nýkomið í Blóm og Ávexti og til Jóns Dal- mannssonar Skólavörðu- stíg 21. Hjólbarðaviðgerðir Hárgreiðsla Opið öll kvöld og helgar. Hjólbarðastöðin Langholtsveg 112 B. Laghent stúlka óskar eftir að læra hárgreiðslu. Uppl. í síma 33582. Stúlka óskast hálfan daginn, ekki yngri en 25 ára. Guðrún Eiríksdóttir Skaftahlíð 15. Góður geymsluskúr óskast til leigu, helzt ná- lægt Miðbænum. Tilboð sendtst Mbl., merkt: „Geymsluskúr 1769“ Rakarameistari! Ungur maður óskar eftir að komast að sem nemi. — Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Nemi 17 — 1768“. 2ja herbergja vönduð íbúð til leigu að Austurbrún 2, 11. hæð 5. Uppl. á staðnum milli kl. 5—7 í dag. Eldri maður Keflavík — Njarðvík óskar eftir rólegu starfi, helzt í Austurbænum. — Uppl. í síma 37739. Nýlegur barnavagn til sölu. Verð kr. 2800,00. — Sími 1786. Spilokvöld Spiluð verður félagsvist í kvöld kl. 9 í félagsheim- ili Kópavogs, — Dansað til kl. 1 — Allir velkomnir. Kópavogsbúar fjölmennið. NEFNDIN Tækifæri fyrir húsbyggjendur Vil selja fjórsettan ósamsettan klæðaskáp til upp- setningar, sem innbyggður svefnherbergisskápur. Framdregnar hillur, kostakjör. — Nánari upplýsing- ar í síma 11918, frá kl. 9-—12 næstu daga. Dugleg stúlka helzt vön straunihgum óskast strax Upplýsingar á staðnum. Þvottahusið Laug h.f. Laugavegi 48 B — Sími 14121 og 33209 Geyms’upláss. ca. 500 ferm., til leigu við austanverða höfnina. Ennfremur geymslu- eða iðnaðarpláss á fyrstu hæð í Ánanaustum. — Upplýsingar hj.á Alliance h.f. sími 13324. Rýmingarsala hefst í dag. — Margar vörur ótrúlega ódýrar Afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar stendur aðeins nokkra daga. Verzlunin RÓS4 Garðastræti 6 — Sími 19940 * * lilsala — Lisala Næst síðasti dagur Nærföt — BómuIIarpeysur — Ullarpe.vsur — Sokka- buxur, barna og fullorðinna —— Selzt mjög ódýrt. Verzlunin Dídí Hraunteig 9 — Við hliðina á þvottahúsinu Lín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.