Morgunblaðið - 08.03.1961, Blaðsíða 1
24 síður
wtbUfaib
18. árgangur
55. tbl. — Miðvikudagur 8. marz 1961
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Alisherjarþingfö sett á ný:
Stárveldin
siá af kröfum
Nkrumah forseti Ghana talar fyrir
Kongó-tillÖgum sínum
NEW YORK, 7. marz. (NTB/
íteuter). —> Allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna kom að
nýju saman til funda í kvöld.
Setti forsetinn, Frederick Bo-
land frá írlandi, þingið kl. 7
í kvöld (ísl. tími), að flestum
fulltrúum viðstöddum. — Að-
ftlfulltrúi Bandaríkjanna, Adl
ei Stevenson, lýsti því yfir í
upphafi fundarins, að Banda-
ríkin væru fús til að fresta
umræðum um ýmis mál, sem
lögð hafa verið fyrir þing-
ið, á meðan unnið sé að því
að bæta hið „alþjóðlega and-
rúmsloft" — með sérstöku
tilliti til afvopnunarviðræðna.
Er hér um að ræða mál eins
og Tíbet, Ungverjaland, á-
kæru Kúbu vegna meintra
árásarfyrirætlana Bandaríkj-
anna, ýmis vandamál í Mið-
Austurlöndum o. s. frv. —
Áður höfðu Sovétríkin lýst
því yfir, að þau mundu falla
frá því, að Allsherjarþingið
ræddi kæru þeirra á hendur
Bandaríkjunum vegna U-2
njósnaflugsins sl. sumar.
„Fishing News":
Efar ekki
viðurkehn-
ingu Breta
BREZKA BLADIB „Fishing
News" ræðir mikið um sam-
komulag Islands og Bretlands
í fiskveiðideilunni í tölublað
inu, sem út kom 3. ]>. m. —
M.a. er greint frá samkomulag
inu í aðalfrétt á forsíðu, þar
sem birt er kort af íslandi og
fiskveiðimörkunum umhverf-
is ogr merkt þau svæði, sem
Bretar fá að veiða á um tak
markaðan tíma á ári hverju
næstu þrjú árin. — Frétt
blaðsins hefst á þessa leið:
„Eftir 13 ára gerræðislega
ákvörðun fiskveiðimarka, hef
ir ísland nú fallizt á, að frek
arj deilur um slík efni verði
lagðar undir dóm Alþjóðadóm
stóisins".
Síðan woRir blaðið orðrétt:
, Tillögurnar, sem birtar
vom á mánudag (27 febr.) í
Lundúnum og Reykjavík, fela
í sér, að BBETLAND VIBUR
KENNLR ÞEGAR í STAÐ
fLeturb*. Mbl.) 12 milna fisk
veiðimörk íslands ..."
;
Eftir þessar yfirlýsingar stór
veldanna, virðist augljóst, að
Kongó-málið (þar undir m.a. fjár
framlög til starfsemi SÞ) og af-
vopnunarmálin verði aðalvið-
fangsefni Allsherjarþingsins að
þessu sinni. — Sovétsendinefnd-
in krafðist þess rétt áður en
fundur hófst, að afvopnunarmál-
in yrðu rædd með tilliti til þess
að ná samkomulagi um grund-
völl framhaldsviðræðna og samn
inga, svo sem um skipun nefnd-
Framh. á bls. 14
Lúðvík á næturfundi:
Semjum við Breta um
áframhald deilun
ar!
mætti gegn
LÚÐVÍK Jósepsson glopraði
því út úr sér á þingfundi
seint í fyrrinótt upp á hvað
kommúnistar vilja semja við
Breta í Iandhelgismálinu.
Lýsti Lúðvík því umibúðalaust
yfir, að hann „vildi semja við
Breta um það, að þeir héldu
áfram að veiða undir herskipa-
vernd innan 12 mílnanna í nokk-
ur ár". Taldi hann að með þessu
væru íslenzk fiskimið bezt „frið-
uð"!
Að fengnum þessum upplýsing
um þarf því engan að undra, þótt
kommúnistar hamist af öllum
því samkomulagi,
sem tryggir, að
brezk herskip
komi ekki fram
ar inn í íslenzka
fiskveiðilögsögu.
Það er nú orðin
yfirlýst stefna
þeirra að fá
Breta til þess að
halda áfram of-
beldi sínu ís-
lenzkri landhelgi og að viðhalda
því ástandi, sem reynzt hefur ís-
lenzku þjóðinni allri til stórskaða
og íslenzkum sjómönnum lifs-
hættulegt.
Þó að Lúðvík Jósepsstn segði
vissulega fátt í hinni 3% klst.
löngu ræðu sinni í fyrrinótt, sagði
hann þó nóg til þess, að það kæmi
í ljós, hvað það er, sem kommún-
istar raunverulega vilja koma í
veg fyrir með andstöðu sinni
gegn lausn fiskveiðideilunnar við
Breta.
Lýsti Lúðvík því í löngu
máli, hvernig viðskipti íslend-
inga mundu beinast til Englands
og V-f>ýzkalands eftr lausn deil-
unnar, og var auðheyrt á honum,
að honum var ekkert um það gef-
ið, að íslendingar beindu viðskipt
um sínum til þessara landa.
Leyndi sér ekki, að hann taldi
austurviðskiptunum stefnt í
bráða hættu með samkomulag
inu.
Morgunblaðið láir mönnum það
ekki, þótt þeir eigi erfitt með
að trúa því, að hér sé rétt með
farið; svo ótrúlegt er það, að
nokkur íslendingur skuli bein-
línis óska eftir því, að erlent
ríki beri vopn á íslenzku þjóð-
ina, og þá sérstaklega sjómenn
hennar. — Og það er lítt trú
legt, að nokkur íslendingur skuli
láta hafa sig til þess að hamast
gegn lausn á hættulegri milli-
ríkjadeilu vegna þess að hann sér
fram á, að lausn hennar muni
leiða til hagstæðari og heppilegri
viðskiptasambanda fyrir þjóðina
En hvort tveggja þetta er ómeng-
aður sannleikur. Má nú segja, að
Lúðvík hafi í þessari næturræðu
sinni flett hulunni fyrir fullt og
allt af stefnu kommúnista í land
helgismálinu, og blasir þá tvénnt
við: Kommúnistar krefjast bein-
línis áframhaldandi stríðs á ís-
landsmiðum og vilja umfram
allt koma í veg fyrir lausn deil-
unnar til þess að þjóðin geti ekki
notið hagstæðustu viðskiptasam-
banda.
Annarleg rödd utan úr heimi
fsiand lét undan
þvinpnum Breta
— segir Izvestia í IUoskvu
Auðséð, hvadan Luðvik fékk línuna
LONDON, 7. marz (Reut-
er-einkaskeyti til Mbl.) —
Moskvublaðið Izvestia, mál
gagn sovétstjórnarinnar,
lét svo um mælt í dag, að
Island hefði „látið undan
þvingunum" af hálfu
Breta í nýgerðu samkomu-
lagi um fiskveiðimörk (við
ísland). — Samkvæmt
frásögn Tass-fréttastofunn
ar rússnesku, sagði Izvest-
ia m.a.: „Bretar og aðrir
stjórnarherrar Atlantshafs
bandalagsins vilja ekki að-
eins halda íslandi áfram
sem herstöð fyrir NATO,
Frh. á bls. 2
Sigurgteði — þreyta — gleði-/
tár. Augnablikið þegar
laun mikils og langvarandi
erfiðis voru uppskorin. ísland
hefur unnið Sviss og tryggt
sér rótt til þátttöku í lokaúr-
slitum heimsmeistarakeppn-
innar, þar sem enn stærri ogl
óvæntari atburðir biðu isl.i
landsliðsins. Á þessu augna-/
bliki var ísland á margra J
vörum fyrir ágæta frammi-
stöðu. Það er því engin furðal
þótt Birgir Björnsson fyrir
liði, Hallsteinn Hinriksson
þjálfari og Ásbjörn Sigurjóns
son „primus motor" hand-
knattleikssambandsins brosi
gleitt og felli jafnvel gleðitár.
Liðið sem á engan fullstóran
völl á heimalandi sínu hafði
skákað hinum stærri og ríkari
þjóða liðum.
Á bls. 10 er myndasiða frá
leikum íslendinga í Þýzka-
landi.
A1á/jbd/ið
heldur
áfram
STJÓRNARANDSTÆDING-
AR héldu áfram málþófi sínu
um landhelgismálið í allan
gærdag og fram á nótt.
Lengdist ræðutímínn með
hverjum ræðumanni, en eng-
um hafði þó tekizt að
hnekkja meti Lúðvíhs frá því
í fyrrinótt (3V2 klst.), þeg-
ar blaðið fór í prentun.
Rétt fyrir miðnætti höfðu
þessir talað af hálfu stjórn-
arandstæðinga: Gunnar Jó-
hannsson, Ingvar Gíslason,
Skúlí Guðmundsson, Karl
Kristjánsson og Karl Guð-
jónsson, en aðeins einn stjóra
arþingmaður, Guðmundur L
Frh. á bls. 2