Morgunblaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 5
Skrifstofur á bezta stað í Miðbænum eru til leigu 2 skrifstofu- herbergi. Tilboð merkt: „Skemmtileg — 1805“ send- ist afgr. Morgunblaðsins fyrir 18. þ.m. Stúlka — Verkstjórn Áreiðanleg stúlka óskast, sem getur tekið að sér að sníða og stjórnað lítiíli saumastofu, sem saumar á lager. Uppl. um aldur og fyrri störf, sendist til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi föstu- dagskvöld, merkt: „Stúlka—verkstjórn — 1803“, Þilplötur 1 %“ 4x8 fet — 1%“ 4-x9 fet. fyrirliggjandi. Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600. Hoilenzkum Regnkánum / , uorun Rauðarárstíg 1. BLÖÐ um allan heim hafa oft I beðið frægt fólk að svara ýms- um spurningum og ein af þeim algengustu er, hvaða bækur það vildi hafa með sér, ef það ætti að dveljast á eyði eyju. Svörin eru skiljanlega eins misjöfn og fólkið er margt, sem hefur verið spairt. En eitt það bezta þykir svar það, er gagnrýnandinn G. K. Chester- ton (1874—1936) gaf ensku blaði, en það var á þessa leið: — Kennslubók í skipasmíði. Ú r v a 1 a f — Ég hugsa, að hann hafi fengið nóg að drekka í bili . . Áður en tannlæknirinn byrj- aði að draga tönnina, ságði FRÉTTARITARI Mbl. á Blönduósi, Björn Bergmann, hitti þessar 7 ára tátur fyrir nokknum dögum. Nóttina áð- ur hafði snjóað en sólbráð varð, þegar leið á daginn. Hann spurði stúlkurnar, hvort ekki væri of snemmt að byrja að leika sér í „par- ís“. — Nei, nei, sögðu þær, við erum meira að segja ekki að byrja. — Hvenær byrjuð-i uð þið? — Um daginn, þá var svo gott veður, að okkur fannst vera komið vor. i hann: — Hugsið þér nú eitt- j hvað skemmtilegt, þá finnið þér 1 ekkert til. Maðurinn kveinkaði sér ekki hót. — Þetta gekk ágætlega, sagði tannlæknirinn. Um hvað hugs- uðuð þér? ■— Að tengdamóðir mín væri í mínum sporum. — Á — — Mig dreymdi í nótt, að ég hefði fengið atvinnu. — Það er auðséð á þér, þú ert svo þreytuiegur. UNGVERSKI hljómsveitarstj Arthur Nikisch (1855—1922) var mjög ásóttur af konum, sem tilbáðu hann. Margar þeirra skrifuðu honum bréf og báðu hann að gefa sér lokk úr hári hans — þessa ósk upp- fyllti hann alltaf. | — Ef þú heldur þessu á- fram, sagði einn vina hans eitt sinn við hann, endar það með því að þú verður sköllóttur. — Ekki ég, svaraði Nikisch, en ef til vill hundurinn minn. Þriðjudagur 14. marz 1961 MORCXJTSBLAÐIÐ FYRIR skömmu heimsótti Guð/ ^ rún Gísladóttir, tannlæknir, tannlæknastofu á Keflavíkur- flugvelli. Hér á myndinni sézt Arnold Angilici (t.v.) vera að sýna Guðrúniu einn af hinum sex loftknúnu tannborum, sem eru í notkun á tannlæknastof- unni, en maður hennar Arin- björn Jónsson horfir á. 11. marz voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfirði, ungfrú Inga Þyri Kjartansdóttir og Jón Hákon Jónsson. Heimili þeirra er á Hverfisgötu 48, Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Erla Sigurðardóttir, verzlunarmær, Óðinsgötu 5 og Guðmundur Karlsson, bifreiðar- stjóri, Víðimel 69. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Lára Bjarnadóttir, Hraðastöðum, Mosfellssveit og Birgir Hartmannsson frá Þrasa- stöðum Fljótum, Skag. 4ra herb. íbúð Notaður til leigu í 4 mánuði. Uppl. í síma 33949. miðstöðvarketill til sölu — Sundlaugavegi 12. Akranes Ný ritvél til sölu 2—3 herbergja íbúð ó=kast. Uppl. í síma 2ó7, ö„cci. Uppl. í síma 36820 milli 7 og 8 í kvöld. Húsmæður Vill ekki einhver vkkar annazt 6 ára teipu, meðan móðirin er við vinnu. Síml 33528 kl. 6—7 í kvöld. Herbergi óskast Reglusamur maður óskar eftir herbergi, — aðeins heima um helgar — Tilboð sendist Mbl. merkt: „1748“ Notaður kæliskápur Kenni akstur og eldhúsinnrétting til sölu í Sörlaskjóli 36, austari endi. Sími 17350. * Get bætt við nemendum i akstri og meðferð bifreiða. Uppl. í sima 35366. íbúð Ung hjón með 2 börn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Tilb. merkt ^Reglusemi" 1792 sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. íbúð Hjón með barn á 2. ári óska eftir 2ja herb. íbúð 14. maí. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir helg’, merkt: „1747“. Barnavagn óskast Sími 50755. HuIIsaumavél (Singer) til sölu. Sími 17118. Trésmíði Vinn allskonar innamhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. A T H U G I Ð að borið saman • 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.