Morgunblaðið - 14.03.1961, Blaðsíða 16
16
MORCVNUL4Ð1Ð
Þriðjudagur 14. marz 1961
3ja herh. íbúð
mjög rúmgóð í nýlegu húsi við Brávallagötu til sölu.
íbúðin er á 2. hæð, sólrík með stórum svölum. Hita-
veita. Má koma fyrir 4. herberginu með sáralitlum
tilkostnaði.
STEINN JÖNSSON.HDL.,
lögfraeðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951
Til solu
Véismið*a
er til sölu. — Upplýsingar gefur
Málfíutningsskrifstofan
EGGERT CLAESSEN
gCstaf a. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn
Þórshamri, sími 1-11-71.
77/ sölu
Tveggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Kópavogi
er til sölu. íbúðin er sérstaklega hæg og skemmti-
lega innréttuð. Skipti á stærri íbúð möguleg.
Málflutningsskrifstofa
Jón Skaftason — Jón Grétar Sigurðsson
Laugavegi 105 — Sími 11380.
Fasíe’.gn í Miðbœnum
Húseign, kjsillari, tvær hæðir og ris ásamt tvöföldum
bílskúr á eignarlóð við Suðurgötu er til sölu .
Upplýsingar gefa
STEFÁN PÉTURSSON, hdl.,
/
Bankastræti 6 — Simi 19764
JÓN BJARNASON, hrl.,
Lækjargötu 2 — Sími 11344.
erlaier - mrnmm
hefur gefið jafngóða raun
hérlendis við blástur á þurr
heyi og votheyi
Blásarann má jafnt knýja með dráttarvél eða raf-
mótor.
Verð: Blásari nr. I (auk röra) um kr. 11.200.00
Blásari nr. II (auk röra) um kr. 9.200.00
Innifalið í þessu verði eru (auk blásarans): Renni-
hjól, flatreim, hálfbeygjurör og dreifistútur.
Bændur!
Pantið strax og fájð tækin fyrir slátt.
Nýjung
Sport skíðabuxur
nýtt amerískt efni.
100% acrilon
frauðhúðaðar, teygjanlegar.
★ Hlýar
■A Fallegar
★ Þægilegar
■yt Smekklegar
★ Nýtt snið
Fyrir dömur. tízkulitir.
VerðiS aðeins kr. 710.
Fyrir herra: svartar, xr. 898,-
Þetta er tilvalin flík í páska-
ferðina. — Kynnið yður hvað
bæklingur Neytendasamtaka
segir um acrilon-efnin.
Póstsendum
Hessian
Höfum fyrirliggjandi fiskumbúðarstriga,
bindigarn og saumgarn.
Ólafur Gíslason & Co. h.f.
%
Hafnarstræti 10—12 — Sími: 18370.
Sölumaður óskast
Aðeins maður með Verzlunarskólapróf eða hlið-
stæða menntun kemur til greina. Umsóknir sendist
til Ragnars Þórðarssonar, Aðalstræti 9, Reykjavík.
Körgarði.
I
íbúð
2ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 37940 og 36066.
Rauðu kaffipakkarnir
tryggja gæðin varanlega.
Umurinn kemur fyrst í ljós,
þegar pakkinn er opnaður.
Kaffið er einangrað með
alumininum og vaxi.
Veljið Blöndahls kaffi
Gúmeinangraður vir fyrir raflagnir, gerður skv. hinum þýzku
VDE-reglum, í utanáliggjandi og inngreyptar pípulagnir og tii
lagningar á einangrara.
Umboðsmenn:
RAFTÆKJASALAN HF.
Reykjavík.
Pósthólf 728
Allar upplýsingar veitir:
Dutscher Innen- und Aussenhandei Elektrotechnik
Berlin N 4 — Chausseestrasse 112
Deutsche Demokratische Republik.