Morgunblaðið - 17.03.1961, Page 4

Morgunblaðið - 17.03.1961, Page 4
Jt 4 MORGVTSBLAÐIÐ Föstudagur 17. marz 1961 t r tSBgJ SENDIBÍLASTÖÐIN Hafnarfjörður — Rvík 2ja til 3ja herbergja íbúð I óskast til leigu. Ui/pl. í | síma 11227. Viðtæk j avinnustof an Laugavegj 178. — Símanúmer okkar er j nú 37674. Saumanámskeið Konur athugið hin vih- saelu saumanámskeið, — dag og kvöldtímar. Innrit- im hafin. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesv. 62. Sími 34730 | Sniðskólinn Sniðkennsla, sniðteikning- I ar, máltaka, mátingar. — | Dag og kvöldtímar. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesv. 62. Sími 34730 | Saumastofan Laugarnesveg 62. — Kjólar | saumaðir, sniðnir og mát- aðir. — Barnafatnaður | sniðinn. Barnarúm til sölu, 3 gerðir. Verð fríá kr. 550,00. Hústgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. 96 — Sími 10274. íbúð óskast! Reglusöm hjón óska eftir j 2ja herbergja íbúð til j leigu. Uppl. í síma 33005. 2ja—3ja herbergja fbúð óskast, helzt í Vestur bænum. Uppl. í síma 23403 frá kl. 5—8. Bátur til sölu eitt tonn. Nýleg 5—6 ha. vél, benzín. Tilboð send j Mbl., merkt ,,Bátur“. Volvo Station til sölu. Uppl. Bollagötu 14, 1. hæð. Keflavík 4—5 herb. íbúð óskast til | kaups. Uppl. i síma 1669. Öska eftir 2ja herb. íbúð. Þrennt full- orðið í heimili. Uppl. í j síma 32675. Stúlka óskar eftir litlu herbergi í Hafnarfirði. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „Herbergi — 1756“. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 14 maí í Miðbæ eða nágrenni. —’ | Þrennt í heimili. Uppl. í ] síma 16871. I dag er föstudagurinn 17. marz. 76. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5,43 Síðdegisflæði 18.04 Slysavarðstofan er opin aílan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 11.—18. marz er í Lyfjabúðinní Iðunni. Holtsapótek og Garðsapötek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 11.—18. marz er Olafur Éinarsson, sími: 50952. Næturlæknir í Keflavík er Arn- björn Ölafsson. I.O.O.F. 1 == 1423178^ = 9.O.I. RMR Föstud. 17-3-20-HS-MT-HT. FRETIiR Hallgrímskirkja: — Biblíulestur 1 kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Séra Sigurjón Þ. Árnascn Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í B1 ó& bankann til blóðgjafar Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið kl 9—12 og 13—17. Blóð- bankinn 1 Reykjavík, sími 19509. Útivist barna. — Börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri eft- ir kl. 20. Börn frá 12—14 ára til kl. 22 og öllum börnum innan 16 ára er óheimill aðgangur að almennum veit- ingastofum, ís-, sælgætis-, og tóbaks- búðum eftir kl. 20. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. Leiðrétting Leiðrétting: — í frásögn af bruna í Kjörgarði fyrir nokkrum dögum, var sagt að eldurinn hefði borizt inn í Gardínubúðina í Kjörgarði. Sú verzlun heitir Gluggatjöld og selur gardinur, eins og nafnið bendir til. Ættir Síðupresta Ég uni mér ekki úti’ I Máney, og er hún þó skemmtileg. Brimaldan ber þar og lemur bjargið á annan veg. Og hinsvegar ungar hrjóta út hreiðrum með nef og stél, og eggin velta öll o‘n í grjótið, af því hún hristist svo vel. Ég uni mér ekki úti í Máney — og á þó að dveljast hér, — þvf ég er bringubrotinn, — úr bjarginu hrundi að mér. Jónas Hallgrímsson: Á sjó og landi (Máney). Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud,, fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur sími: 12308 — Aðalsafníð, Þmgholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið allí* virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1.30—4 e.h. Læknar fjarveiandi Arinbjörn Kolbeinsson til 16. marz. (Bergþór Smári). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 9. febrúar um mánaðartíma. Staðgeng- ill: Tryggvi Þorsteinsson. * Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Morgunblaðið hefur verið beðið að koma á framfæri þess ari orðsendingu til kaupenda 1 og lesenda bókarinnar. Sú hefir orðið reyndin, að nokkrar skekkjur hafa komið á daginn í bók minni um Ætt- ir Síðupresta. Vil ég biðja les- endur, er finna villur í bók- inni að gjöra mér aðvart um það, helzt bréflega, svo að leið rétt geti orðið. Verður væntan lega hægt að fá lista yfir leið réttingar hjá forlaginu, bóka- útgáfunni Norðra, þegar út- séð þykir, að flest kurl séu til grafar komin. En strax vildi ég biðja eigendur bókarinnar að leiðrétta nokkrar leiðustu skekkjurnar, sem mér er nú þegar kunnugt um, samkvæmt því, er hér segir: BIs. 40, 1. 17—22. að ofan: I stað: f. 10. maí 1842 Tómassonar, komi: f. 17. ág. 1843, Magnússonar húsmanns á Víkingavatni, Gottskálksson- ar, Pálssonar. BXs. 206, neðstu línu: barn- Iaus, strikist út. Bls. 243, 22. línu að neðan: Guðrúnu, les: Sigríði. Bls. 257, 1.—4. 1. að neðan og bls. 258, 1.—22. I. að ofan; b. þar .... ókv. 1952, falli burt. Um Sigurð þann Árna- son, sem þarna er nefndur, hef ég ekkí enn fengið vitneskju, síðan hann var bjá föður sín- um á Snæbýli 1882. BIs. 262, 13. 1. að ofan: Bú- landi, les: Hellum. Bls. 270, 1. línu að ofan: Sig urbjörg, les: Sigurbjörn. Bls. 283, 18—19. 1. að ofan: Seinni kona .... Pálsdóttur, strikist út. Bls. 341, 16. og 15. I. að neð- an: I stað: á Brekkum ... . sjá ebncda, komi: Guðjónsdótt ir á Hellu Þorsteinssonar. BIs. 341, 11.—9. 1. að neðan: Barn þeirra .... þeirra þar, strikist út. Bls. 355, 20. lína að neðan strikist út. BIs. 433, 5 og 4. 1. að neðan: Orðin innan sviga strikist út. Bls. 439. 2. lína að ofan: f stað: ókv. komi: kvæntist 3. nóv. 1859 Steinunni Erlends- dóttur ekkju í YtriSkógum, þau áttu ekki börn saman. Bls. 442. 14. lína að neðan strikist út. Það skal tekið fram, að á- stæðulaust er að senda mér viðbætur við það sem sagt er um yngstu ættliði, þar sem það gæti orðið efni í bók til viðbótar, og verða þar aðrir að taka við. Hlutaðeigendur bið ég velvirðingar á þeim mis- tökium, sem hér eru leiðrétt, og öðrum, er kunna að hafa orðið. Björn Magnússon. Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árnl GuS mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Ölafur Jónsson, Hverfisg. 106, sími 18535). Mesta bölvun illverkanna er sú, að þau geta alltaf af sér aðra glæpi. — Schiller. Það gildir líkt um ástríður vorar o* eld og vatn. Þær eru góð hjú, ea slæmir húsbændur. R. L ’Estrange. í þessu lífi verða menn ekki sælir af því að hafa engar ástríður, heldur af því að kunna að stjórna þeim. Tennyson. Áður en þú hegnir barnl, skaltu gæt% vel að því, hvort þú eigir ekki sjálf- ur sök á yfirsjón þess. A. O’Malley. Ef þú horfir á móti sólinnl, sérðv ekki skuggann. Helen Keller. JUMBO KINA + + Teiknari J. Mora on 1) Á meðan Wang-Pú og Ping Pong stóðu álengdar og hleruðu talið, kom dá- lítið fyrir, sem ekki var sem heppilegast fyrir þá. Kötturinn hans Sjow-Sjows hafði komið auga á eftirlæt- isbráð sína . . . 2) . . . litla mús, sem skauzt eftir gólfinu, Og þeg- ar kötturinn hóf eltingaleik- ixm, ruddi hann kassa um koll, en þessi eini kassi kom af stað heilli skriðu. Það var hr. Leó, sem fyrstur kom auga á glæpamenn- ina . . . 3) .... sem hlupu í ofboði til dyra og reyndu að komast undan. Og urðu vissulega að hafa hraðann á, fætur toguðu. ef þeir ætluðu að sleppa. 4) Wang-Pú stökk upp f hlaupavagninn, sem stóð fyr- ir utan, en þjónninn hana þreif um kjálkana og hljóp af stað með vagninn eins og Jakob blaðamaður Eítir f-ler Hoffman — Ha, ha . . . Baðstu þess í kvöld að sleppa héðan Eddie minn? — Ég biðst fyrir á hverju' kvöldi! — Jæja, ég sé engar dyr ljúkast upp fyrir þér! — Við skulum koma Eddie! Fang- elsisstjórinn vill tala við þig í skrif- stofu sinni!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.