Morgunblaðið - 17.03.1961, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. marz 1961
MORGUNBLAÐ1Ð
7
íbúbir til sölu
5 herb. fokheld hæð við Safa-
mýri.
5 herb. efri hæð við Barma-
hlíð.
5 herb. nýtízku íbúð við
i Hvassaleiti, á 3. hæð.
5 herb. neðri hæð við Austur-
brún. Bilskúr fylgir.
5 herb. ódýr hæð við Borgar-
holtsbraut.
5 herb. neðri hæð við Bugðu-
læk.
6 herb. fbúð við Gnoðarvog á
2. hæð.
Einbýlishús við Kársnesbraut.
Tltb. 150 þús kr.
4ra herb. íbúð við Drápuhlíð
á 2. hæð. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
| Álfheima.
í 6 herb. íbúð við Reykjahlíð á
2. hæð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
: Laugarnesveg.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg.
4ra herb. snotur rishæð við
Álfhólsveg.
4ra herb. risíbúð við Ránar-
tgötu.
3ja herb. ibúð á 3. hæð við
Lönguhlíð.
í 3Ja herb. kjallaraíbúð við
Barmahlíð.
i 3ja herb. hæð ásamt bílskúr,
i í Vogahverfi.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9.
Sími 14400 og 1676Ö.
Hús — íbúðir
Hefi m. a. til sölu og í
skiptum:
3ja herbergja íbúð á hæð við
Bergþórugötu ásamt bílskúr
til sölu eða í skiptum fyrir
4ra herbergja íbúð í Laug-
arnesi eða við Kleppsveg.
5 herbergja ný glæsilega íbúð
á 1. hæð við Bugðulæk til
sölu. Sérinngangur, sérhiti,
bílskúrsréttindi.
Fasteignaviðskipti
Baldvin Jónsson hrl.
Sími 15545. 4usturstræfi 12.
Hús til sölu
Stórt hús að jnestu byggt úr
timbri en forskallað að inn-
an, kjallari hæð og ris alls
um 200 ferm. 8 herb. eldhús
og geymslur ásamf tvöföld-
um bílskúr og stórri lóð,
brunabótamat um 700 þús.
krónur. Verð um 550 pús.
krónur og útborgun eftir
samkomulagi. Laust til
íbúðar strax.
Elnbýlishús, hæð og rls ásamt
lítilli íbúð í kjallara og
stórum bílskúr í Smáíbúða-
hverfinu. Skipti á 4ra til 5
herb. íbúð, helzt í Vestur-
bæ æskileg.
Höfum kaupanda að 3ja til
4ra herb. íbúð, sem hentug
væri fyrir matsölu, á góð-
um stað. Mikil útborgun í
boði.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10 — Reykjavík.
Sími 19729.
K A U P U M
brotajárn og málma
HATT VER« — SÆ'KU'M
Til sölu
5 herb. íbúðarhæð við Barma
hlíð. Sér inngangur, sér
hitaveita. Skipti á góðri 3ja
herb. íbúð koma til greina.
4ra herb. vönduð íbúðarhæð
við Drápuhlíð. Hitaveita. —
Stór bílskúr fylgir.
3ja herb. hæð við Hamrahlíð.
4ra herb. vönduð hæð við
Bugðulæk. Sér þvottahús
og geymsla á hæðinni.
Fokhelt raðhús við Hvassa-
leiti í skiptum fyrir 5—6
herb. íbúð. Milligjöf eftir
samkomulagi.
Einbýlishús, við Steinagerði,
4ra herb. Bílskúr fylgir.
★
Ennfremur íbúðir og hús af
flestum stærðum og gerð-
um víðsvegar um bæinn.
Höfum einnig kaupendur að
bátum og skipum af ýmsum
stærðum.
Leitið upplýsinga.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Austurstr. 14. — Sími 3-66-33.
Fasteignaviðskipti:
Jón B. Gunnlaugsson.
7/7 sölu m.a.
2ja herb. íbúðir tilb. undir tré
verk við Kleppsv. Sameigin
legur frágangur fylgir að
mestu. Skipti á fullgerðri
2ja til 3ja herb. íbúð koma
til greina.
3ja herb. íbúðir við Löngu-
hlíð, Skúlagötu, Kaplaskjóls
veg og Digranesveg.
4ra herb. íbúðir við Barma-
hlíð, Álfheima og Drápu-
hlíð.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Barmahlíð. Al.lt sér.
5 herb. falleg íbúð fullgerð á
1. hæð við Hvassaleiti.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Hvassaleiti.
5 herb." íbúð á 1. hæð við
Gnoðarvog.
6 herb. hjög vönduð íbúð á 2.
hæð í Hlíðum. Hitaveita.
3ja 4ra og 5 herb. fallegar
hæðir á Seltjarnarnesi, til-
búnar undir tréverk.
3ja og 4ra herb. ibúðir í smíð-
um við Stóragerði.
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð á hitaveitusvæði,
má vera í eldra húsi. íbúðin
fæst leigð til langs tíma.
MÁLFLUTNINGS-
og FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Pétursson
hrl.
. Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson,
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, II. h.
Símar 19478 og 22870.
7/7 sölu
Einbýlishús við Kárastíg.
Þríbýlishús við Þórsgötu.
Einbýlishús og tvíbýlishús í
Smáíbúðahverfinu og víðar.
Einbýlishús og tvíbýlishús á
góðum stöðum í Kópavogi.
Sérstaklega vandað parhús á
góðum stað í Kópavogi, -—
selst tilbúið undir tréverk.
Fokheldar 5 herb. íbúðarhæð-
ir í Kópavogi, allt sér.
Mikil eftirspurn
eftir fokheldum íbúðum eða
lengra komnum í Reykja-
vík.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugavegi 28 — Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
Til sölu
glæsilegt
einbýlishús
í Laugarásnum, skipti á
íbúðum t. d. 5 herb. í bæn-
um möguleg.
HÚSEIGNIR við Skólavörðu-
stsg, Óðinsgötu, Miklubraut,
Háagerði, Bjargarstíg, Spítala
stíg, Vesturgötu, Skipasund,
Samtún, Bergstaðastræti, —
Kleppsveg, Skálholtsstíg, —
Smiðjustíg, Selvogsgrunn —
Framnesveg, Kambsv., Fálka-
götu, Ægissíðu, Suðurlands-
braut og Ásgarð
2—8 herb. íbúðir í bænum.
Fokheld raðhús við Hvassa-
leiti og Álfhólsveg.
2—6 herb. íbúðlr í smíðum.
o. m. fl.
Itlýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7.30—8.30 e. ~h..
Sími 18546
Til sölu
4ra herb.
þakhæð
við Bugðulæk með sér hita
og sér þvottahúsi.
Ný 4ra herb, íbúð á 2. hæð
við Gnoðarvog. Bílskúrsrétt
indi.
5 herb. hæðir við Borgarholts
braut, Kópavogsbraut, —
Snekkjuvog, Nökkvavog og
Hvassaleiti.
3ja herb. hæðir við Hverfis-
götu, Skólagerði, Laugar-
nesveg og Digranesveg.
Einar Sigurðsson hdL
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
7r7 sölu
4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi
við Álfheima. Útb. 200 þús.
Steinhús við Laugaveg með
tveimur íbúðum. Má byggja
tvær hæðir ofan á húsið. —
Sanngjarnt verð og lítil út-
borgun.
Við Silfurtún í Garðahreppi
er 150 ferm. steinhús í
smíðum (teikning til sýnis
á skrifstofunni)
Hef kaupanda
að 2ja herb. íbúð, sem
næst Laugarnesskóla. Góð
útborgun.
FASTEIGNASALA
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Söium.. Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226
Srotajárn og máhna
kaupir hæsta verði.
Arinbjörn Jónssor.
Sölvhólsg. 2 — Sími 11360.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða. —
Bílavörubúóin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180
Fermingar byrja á
annan í páskum
Vinsælustu og beztu ferming-
argjafirnar eru viðlegu- og
ferðaútbúnaður og aðrar
sport-vörur:
Skíði
frá kr. 398,-
Skautar
með hvítum skóm
frá kr. 671,-
Tjöld
Svefnpokar
Ferðaprímusar
Pottasett
Ljósmyndavélar
V eiðistangasett
o. m. fl.
Póstsendum
AUSTURSTR. I
Kjörgarði.
7/7 sölu m.m.
Fokheld 5 herb. hæð í villu-
byggingu á Háaleitinu, 150
ferm. Uppsteyptur bílskúr
fylgir.
6 herb. einbýlishús ásamt bíl-
geymslu, flatarmál 160—170
ferm.
Mjög góð 1. hæð í 2ja íbúða
húsi í Kópavogi. Hagstætt
verð.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málfl. fasteignasala
Laufásvegi 2 — Sími 19960
og 13243.
uncan
ental
W
Reykjapípur í miklu
úrvali.
Fást hiá:
Tóbakshúsinu, Austurstræti.
Tóbaksv. London, Po brx 808.
Hjartarbúð, Lækjargötu 2.
Tóbakssölunni, Laugavegi 12.
Sendum í póstkröfu.
EINKAUMBOÐ:
Sveiflii Bjifrnsson & Co
Hafnarstræti 22 — Sími 24204
Húsbyggjendur
Getum útvegað vikursand í
pússningu.
Pússningasandur
Stcypumöl
Steypusand
Gólfasand
Sendum
Brunasteypan
Sími 35785.
Við önnumst fyrir yður
páskahreingerninguna
með hinni þægilegu kemisku
vélhreingerningu.
EGGJAHREINSUN1N
Sími 19715.
M iðstöðvarkatl ar
og þrýstiþensluker
fyrirliggjandi.
Sími 24400.
Leigjum bíla
án ökumanns.
EIGN AB ANKINN
Bílaleigan. Sími 18745.
Víðimel 19.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAUÐA MELLAN
Laugavegi 22. — Sími 13628.
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.h.
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Sími 18680.
Ódýru prjónavörurnar
seldar í dag eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
Þingholtsstræti 3.
Hnappagöt
og Zig-Zag
á Framnesvegi 20 A.