Morgunblaðið - 17.03.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.03.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. marz 1961 MORCUNBLAÐIÐ 11 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Með síðustu ferð Gullfoss fengum við stóra sendingu af enskum bókum. Meðal annars: A study Of History eftir Arnold J. Toynbee Act One eftir Hart Poems 1955—1959 Boris Pasternak The Law And The Profits eftir Parkinson Memoires Interieurs eftir Francois Mauriac Summond by Bells eftir John Betjeman Bertrand Russel Speaks His Mind A Burnt Out Case eftir Graham Greene og fjöldi annarra bóka. Ennfremur höfum við á- vallt fyrirliggjandi þúsundir vasabrotsbóka (Pocket books) Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18. Kjóllinn Þingpholtsstræti Nýkomið Fermingarkjólar Hanzkar Slæður Blóm Stíf skjört Náftföt (Baby Doll) Náttkjólar tlndirkjólár Úrval af nýtízku peysum og pilsefnum (ódýr). KJÓLLINN, Þingholtsstræti 3 Bankastræti 11 Vefari með margra ára starfsreynslu óskar eftir atvinnu. Margt annað kemur til greina. Tilb. leggist á afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m., merkt: ;,Vefari — 1261“ 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast, helzt á hitaveitusvæði 3 í heimili. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 18. þ. m., merkt: „Reglusemi — 1262“ Kópavogsbúar Fermingarnar nálgast. Tek myndir í veizlum og sam- kvæmum, heimamyndatökur o. fl. Donald Ingólfsson Skólagerði 42. — Sími 36951. í glugga Málarans Bankastræti, er þessa dagana Kverfigluggi Með opnunaröryggi — næturopnun — Sólar-gluggatjöldum Trésmiðja GISSURAR SÍMONARSONAR við Miklatorg sími 14380. Oldsmobile 1956 4ra dyra einkabíll, sjálfskiptur, vökvastýri, raf- magns-færðar rúður og framsæti. Stórglæsilegur bíll. Selst fyrir skuldabréf eða í skiptum fyrir ódýrari bíl. i BILASALAM i El.15-0-14 Ingólfsstræti 11 Símar 15-0-14, 2-31-36 og 1-91-81. Hafnarfjörður nágrenni Pökkunarstúlkur óskast strax. Hraðfrystihusið Frost h.f. Hafnarfirði — Sími 50165. Glæsilegur Ford ‘55 Stórglæsilegur einkabíll í úrvals ásigkomulagi til sölu. — Bílinn verður til sýnis og sölu í dag. Bíla og búvélasalan Ingólfsstræti 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.