Morgunblaðið - 18.03.1961, Side 5

Morgunblaðið - 18.03.1961, Side 5
Laugardagur 18. marz 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 TÍKIN Strelka, sem Rússar sendu með geimskipi út í geiminn í ágúst sl. hefur nú eignazt sex hvolpa. Hvolparn- ir eru allir heilbrigðir og dafna vel. Vísindamenn eru á þeirri skoðun að það, að Strelka hafi eignast hvolpa sé mikil- væg staðreynd á sviði lækna- vísinda og líffræði. Hvolparnir em rannsakaðir nákvæmlega og einnig munu hvolpar, sem þéir kunna að eignast í framtíðinni verða hafðir undir nákvæmu eftir- liti. Gert er ráð fyrir að hvolpar Strelku verði sendir út i geim inn. Á myndinni sézt Strelka vera að leika við hvolpa sína. Alþingishátíðar- peningarnir frá 1930 ósk- ast til kaups. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Alþingi 1930 — 88“ Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæíar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast, helzt á aitaveitusv. frá 14. maí eða fyrr. 4 full- orðnir í heimili. Meðmæli um góða umgengni, og skil vísi. Uppl. í síma 17329. Skátaskemmtun 1961 verður endurtekinn vegna fjölda áskoranna. Laugardaginnl8. marz kl. 3 e.h. Barnasýning Sunnudaginn 19. marz kl. 8 e.h. Fullorðinssýning. Aðgöngumiðar seldir í Skátaheimilinu í dag frá kl. 1,30. SKÁTAFÉLÖGIN I REYKJAVÍK. Félagsfundur í Lídó sunnudaginn 19. marz n.k. kl. 2 e.h. Fundarefni: Almenn félagsmál. Nú, hefur öllum félagsmönnum verið send umsókn- VIGFÚS JÓNSSON (LEIR ULÆKJA RFÚSI) Jieimta lek hrip mungát á hafi leggja aö vörum þorstlátum daufa bikara kallinn í túllinu fylgir þeim og mjókkar til endanna sicœlbrosandi vasapeningar eru framundar. heimta mungát á hafi og tolla í tízkunni Afturábak þaö er auöveldast þaö er lángauöveldast Mikiö meiga nú sokölluö heföbundin skáld skammast sin aö hafa látiö annan eins öndvegislistamann og Vigfús Jónsson í svigum leirulœkjarfúsa liggja óbættdh hjá Garöi (Ég man nú sveimér ékki, hvort hann er hjá gamla eöa nýa garöi) svo öllum skiptir. — Þaö er fyrst úngskáldiö pálmar hjálmár sem rífur hann upp úr gröf sinni og dustar af honum rykiö. Á þessu sannast, einsog Jobbi hefur alltaf haldiö fram, aö atómskáldskapurinn er einmitt þaö, sem koma 8kdl til viöreisnar andlegri og siöferöilegri menningu ís- lendínga, auövitaö aö ógleymdum danslagakeppnum og so- leiös fiffí, enda bráönauösynlegt aö gefa út œvisögur þeirra tólfta seftembers og svavars gess, svo þjóöin gleymi ekki þessum stórmerku vélgeröarmönnum sínum. Jœja, nú rugglaöist ég alveg, þegar ég fðr aö hugsa um danslaga- keppnir (Ég hef nebblega veriö beöinn aö taka sœti í einni dömnemdinni), En þaö sem ég œtlaöi aö gera lýönum Ijóst var þetta: Nú geta hebböbundnir listvinir og skáld ékki leingur þrjóskast viö aö viöurkenna þjóölegan arf úngskáldanna og djúpar rætur þeirra í menníngarhistoríu þjóöarinnar. Allir hljóta nú aö sjá, aö þaö er atómiö sem koma skal, vera og blíva. Leingi lifi pálmar hjálmár! BLAÐAKONA átti eitt sinn viðtal við franska leikarann Saclia Guitry (1885—1957) og spurði hann m.a.: — Er það rétt hr. Guitry, að karlmönnum líki í rauninni betur við konur, sem tala mik- ið, en hinar. — Hvaða hinar? F R A N S K I rithöfundurinn Bernard de Fontenelle, sem dó 1757 aðeins mánuði áður en hann hefðí orðið 100 ára, gekk dag nokkurn 1747 fram hjá hinni ungu og fögru konu heimspekingsins Helvetiusar á götu, án þess að taka eftir henni. Vikiu seinna hittust þau í samkvæmi og hún sagði ertn- islega við hann: — Að hugsa sér. Þér geng- uð fram hjá án þess að horfa á mig. Hinn aldni maður svaraði: — Kæra frú, ef ég hefði horft á yður, hefði ég aldrei I komizt framhjá. areyðublöð, fyrir veiðileyfi og viljum vér minna þá á að síðasti dagur til að skila þeim er 25. marz n.k. Umsóknir sem berast eftir þann dag falla í aðra röð við úthlutun. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar verður hald- inn á morgun sunnud. 19. marz kl. 2 e.h. í Tjarnar café niðri. Venjuleg aðalfundarstörf. ' Félagsmenn f jölsækið réttstundis. STJÓRNIN. Bílar frá Þýzkalandi Maður sem fer á miðvikud. getur tekið að sér að kaupa bíla fyrir menn. Talið við okkur strax. BlLAMIÐSTÖÐIN VAGN Amtmannsstíg 2C — Símar 16289 23757. Verzíunarhúsnœði við Miðbæinn til leigu. Fyrirspyrjendur leggi nafn og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins fyrr 25. þ.m. merkt: „1268“. svört og galvaniseruð. Steinull II. Benedíktssoii h.f. Sími 38-300.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.