Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.03.1961, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. majrz 1961' ALLRA SÍÐASTA SINN FÖSTBRÆÐRA- KABARETTiNN / ALLRA SÍÐASTA SINN ALLRA SÍÐASTA SINN verður í Austurbæjarbíó mánudagskvöld KL. 9 vegna fjölda áskorana. Fjölbreytt skemmtiskrá Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói eítir kl. 2 sími 11384 (tölusettir aðgöngumiðar). — Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum. / ALLRA SÍÐASTA SINN I.O.G.T. Víkingur Fundur annað kvöld, mánu- dag, 8.30 GT-húsinu. Systrakvöld: Inntaka nýrra félaga. Sameigin- leg kaffidrykkja. — Afmæla minnzt. Skemmtiatriði. Félagar fjölsækið stundvíslega. Æ.T. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. — Leikþáttur. Spurn- ingaþáttur. Verðlaun. Söngleikir. — Stórgæzlumaður ungtemplara kemur í heimsókn.. — Sækið vel og stundvíslega. Gæzlumenn. Stúkan Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Kosning embættismanna. Kosning full- trúa til Þingstúku Reykjavíkur o. fl. — Æ. T. Samkomur Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. í Laugarneskirkju Guðsþjónusta kl. 14, altaris- ganga. Séra Garðar Svavarsson. Samkoma kl. 20.30. Biskup ís- lands, Sigurbjörn Einarsson prédikar. Vitnisburðir. Kórsöng- ur og einsöngur. Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomn ir. — Hjálpræðisherinn Kl. 11: Helgunarsamkoma. —- Kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 20: Bænarstund. Kl. 20.30: Hjálp- ræðissamkoma. Mánudag kl. 16: Heimilasamband. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30 á sama tíma að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Barnasamkoma kl. 4. — Vakningasamkoma kl. 8.30. Georg Gustavsson frá Sví- þjóð prédikar. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudagur — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 10 f. h. Hörgs- hlíð 12, Rvík. — Barnasamkoma kl. 4 (Litskuggamyndir). Sam- koma kl. 8. Kristniboðsfélagið í Reykjavík Aðalfundur mánud. 20. marz kl. 8.30. — Áríðandi að meðlimir fjölmenni. Stjórnin. Heimdaliur FUS BIMGÖ - BIMGÓ verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20,30. Aðgangur ókeypis Glæsilegir Dansað á eftir til kl. 1 e.m. vínningar HEIMDALLUR Sterkt varanlega stíft efni sem má þvo Nælon yfir-dekkt og allt bróderað Perlon undir dekkt sérstaklega klæðilegt. Fæst nú þegar í eftir töldum verzlunum: Verzl. Dídí, Hraunteigi 9 — Guðrún h.f., Rauðarárstíg 1 — Sísí, Laugavegi 70 — Höfn, Vesturgötu 12 — Skeifan, Snorrabraut 48 — Skeifan, Blönduhlíð 35 — Skemman, Hafnarfirði — Framtíðin, Vestmannaeyjum — Túngata 1 h.f., Siglufirði — Nonni & Bubbi, Keflavík — Hlíð, Kópavogi VerzSunarsfarf Innflutningsfyrirtæki, sem rekur sérverzlun með hitunartæki óskar eftir að ráða mann til afgreiðslu- starfa. Umsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld 21. þ.m. mérkt: „Afgreiðslustarf — 1272“. Bóraxó handhreinsiduft í 5 lbs. pökkum. Sápuhylki fyrir Boraxo til að festa á vegg. Hentugt fyrir vinnustaði og samkomuhús, fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235 HALLÓ! HALLÓ! Opnum uftur ú morgun Peysur. Golftreyjur. Sokkabuxur. Náttkjólar. Nær- fatnaður. Undirkjólar. Skjört. Mislitar barnabuxur m/teyju. Kvenbuxur skálmalausar úr bómull og „tricotine“. Rifflað flauel. Gardínuefni og m. m. fl. Allt á verksmiðjuverði Nærtataverksmibjan Lilla bí. Smásalan — Víðimel 63 Hnseignin Frukkustígur 14 er til sölu. — f húsinu eru 2 íbúðarhæðir og er önn- ur íbúðin nýbyggð. Á jarðhæð er verzlunar- og iðnað- arhúsnæði með bílskúr. — Tilboð í eignina alla eða hverja hæð fyrir sig, sendist undirrituðum, er gefa nánari upplýsingar. LÖGMENN EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON JÓN MAGNÚSSON Tjarnargötu 16. Símar: 11164 og 22801.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.