Morgunblaðið - 19.03.1961, Side 15

Morgunblaðið - 19.03.1961, Side 15
"T-r Sunnudagur 19. marz 1951 MORGVNBLAÐIÐ 15 ) Sæluvikan stendur nú hæst f Sauðárkróki, 17. marz. 6ÆLUVIKAN á Sauðárkróki stendur nú sem hæst, og er all- mikið fjölmenni samankomið hér á Sauðárkróki. — Um þessa loka- íhelgi sæluvikunnar hefur oft ver ið fjölmennt, og það svo, að hótel pláss og laust rými á heimilum Ihefur allt verið upptekið. Að jþessu sinni hafa veðurguðirnir ekki verið Skagfirðingum hlið- Ihollir, því vegir hér í nágrenninu og einkum heiðar eru lítt færar eða með öllu ófærar. öxnadals- Iheiði er t. d. alveg ófær, og fólk frá Akureyri komst því ekki hing að. í dag var þar á annað hundr- að manns, sem óskaði að komast rtil Sauðárkróks, en varð að sitja heima, og svo er í fleiri byggð- arlögum. — Veðrið í dag hefur iverið sæmilegt, sólskin af og til, gengið á með eljum á milli en (veður fer batnandi. — St. E. Sig. Aðalfundur fél. múrarameistara T Aðalfundur Múrarameistarafé- lags Reykjavíkur var haldinn 27. febrúar s. 1. Formaður félagsins Guðmundur St. Gíslason baðst undan end- urkosningu, en' í hans stað var kosinn Magnús Árnason. Aðrir í stjórn voru kosnir: Ólafur H. Pálsson, Þórður Þórð- arson, Sigurður Helgason og Ól- afur Þ. Pálsson. Fulltrúi á Iðnþing var kosinn Guðmundur St. Gíslason. ! Fulltrúi á aðalfund Vinnuveit- endasambands íslands var kosinn Jón Bergsteinsson. Sunnudagskrossgdtan ☆ iíi 2 H M r gjg ,,, ,y >>• m Stf r i '2. B N n Á Lf Tfc [T s K e' L L i N — a Sá, 0 M 9 JL PE |1á T ú v E 1 R E .«* u SL ú fiV -a_ 0 Tj JV jý a 'R '■ r I R r M 0 J- ts K Sr 5 j . . T T a 0 NJ • 't S 21 M i.i i ..vrl -S i 15 M 1 K lár ií Mj ÍL < J $ b R L f? E x S s »«» »•- nm 5 k x § fe v| 0 M £ E tnie ■< r; Jí N £ 7 5 É ► £ s 2 R m 0 tí "ft 0 ‘fí E ií g s r/ \ / n E i M li £ s s £ E F l Mi 2 i i <r ■/ J L 'JL 0 »«■* 1 s i t K i 2 L k? 1 lcd.J la £ E T £ B £ % t v s. B aa S jj T r,“;1 U 'fí r Q Lfm- 'JL '<3 L 0 Æ ,a. J !•*< '0 R £ a a.,t> e M 0 E fliDil T g L Rl E n 5 I ifí,- 5T« L o W £ l6 £ E. Jk £ s l •í ifll T : Á a £ S i W. L£ rJ '4 L ( T s*a- <rsR H T < H T ’l \ 1*1» )íap £ sl m a J1 1 2 ja Sl m 1 -g; S 3 u 3 iil 11 m Hesiar lánaðir í IVIosfellssveit REYKJUM, 16. marz. — Síðast- liðið sumar hófust þeir feðgar á Hrísbrú handa um að gefa fólki kost á lengri og skemmri ferðum í nágrenni Reykjavík- ur. Nú er þessi starfsemi þeirra að byrja aftur og geta þeir tekið átta manns í einu í skemmri ferðir. Þá hafa þeir bætt aðstöðuna þannig að nú geta þeir sótt fólkið í bíl í bæ- inn og skilað því aftur, svo ekki þarf að miða við áætlunarbíl- inn. í vetur og vor verða ein- göngu stuttar ferðir, en í sum- ar hyggjas't þeir taka einnig lengri ferðir. Hafa þeir þægi- lega og þæga hesta og svo er fylgdarmaður að sjálfsögðu með. Upplýsingar eru gefnar um ferðir þessar hjá Ólafi Ingi- mundarsyni í Hrísbrú (sími 22060) og einnig í 23400 í Reykjavík. Nokkur brögð hafa verið að því að fólk kemur illa klætt, einkum til fótanna, er það ■»♦!- &r i reiðtúr og eru hlutaðeig- endur áminntir um að athuga það. — Fréttaritari. Stirð tíð í Stykkishólmi STYKKISHÓLMI, 16. marz. Mjög stirð tíð hefur verið undanfarið við Breiðafjörð, og í dag er snjókoma og hvassviðri. Þeir bátar, sem voru á sjó í gær, öfluðu mjög lítið, eða frá tveim- ur og upp í sex tonn. Nú er róið héðan bæði með línu og net, en gæftir hafa verið fremur stop- ular. í fyrradag var aftur betri afli. Pærð er nú allls • staðar að verða erfiðari, og eru vegir lok- aðir bæði til Grundarfjarðar og eins Skógarstrandarleiðin til Búðardals. Talsverður snjór er á báðum þessum leiðum. Kerl- ingarskarð er órfitt yfirferðar, og í morgun varð að moka það, til þess að áætlunarbifreiðin kæmist til Reykjavíkur. — Á. H. GIÆS/IEGT ÚW41 OEBÐ O/Ð /ÍUP/J 04 f/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.