Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 4
MO R'GU !\'B LAÐ ÍÐ í-%'\-f-toifii. " V •!' fk ;í^‘ ÞriðjudagUr 21._ marz 1961 Atvinnuveiíendur Ungur maður með^ yerzl- unarskólamentun óskar eft' ir einhverskonar virinu á kvÖldin. Margt kemur til greina. UppT. í síma 15667 eftir kl. 7 í kvöld. \ S E N□ IBILASTOÐIN Alþingishátíðaf- .peningarnir 'frá 1930 ósk ast til kaups. Tilboð send ist afgr. Mbl. merkt „Alþingi 1930 — 88“ Góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast, helzt á hitaveitusv. frá 14. maí eða fyrr. 4 full- orðnir í heimili. Meðmseli um góða umgengni, og skil vísi. Uppl. í sírná 17329. Permanent og Iitanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A Segulbandstæki Stereo Til sölu amerískt segul- bandstaeki búið sérstökum tóngæðum. — Uppl. í síma 50651. Kaupum flöskur Greiðum 2 kr. fyrir stk, merktar Á.V.R. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 37718. íbúð óskast Reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl í síma 23071. Citroen Mikið af varahlutum ný- komið, Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabr. 22. Sími 11909. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt í Vogum eða Kleppsholti. Tilb. send ist Mbl. fyrir kl. 6 mið- vikudag merkt. ,,1826“. Húsbyggjendur Gröfum húsgrunna, hífing ar, uppmokstur, spreng- ingar. Símar 37813 og 32889. Til sölu Lítil Hoover-ryksuga og þvottavél, kápa, herra- frakki, kjóiar. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 33934. íbúð óskast 2ja til 3ja herh íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. — Sími 14520. Kjólasniðning Get tekið kjóla I snið og hálfsaum fyrir páska. — Uppl. í sínaa 22694. A T H U G 1 Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara nð auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — I áág er þrlðjuðagurinn 21. raarz. ‘ •8«. dagíir árrihs.' Árdegisflaeði kl. S:27 Síðdegisfjæði kl. 20:50. , Slysavarðstófan ér'oíifn allan sóláf- hringinn. — Læknavörður I. R. (fyrír vitjanin er á sama stað frá kl. 18—& Sími 15030. Næturvörður vikuna 1 Si— 25 rnarz er í yesturbæjarapóteki, sunnud. í Au úrbæjaráj)6teki;‘i'f,'í '■ •- Höltsapóteli og Gárásapðták eru opln alja virka daga WJ-.9T-7,..Jaugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabándsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- örðná. Upplýsingár I síma 16699. ;‘S Næturlæknir I Hafnarfirði 18,—25. marz er Eiríkur Björnssqn, slmi: 50235. Næturlæknir í Kfefíavtk er Jön K. Jóhannsson, sími 1800. 0 Helgafell 5961322. H:. ; SMR:. kl. 6. — IV/V. 3. I.O.O.F. Rb. 4 = 1103218% 9. III. RMR Föstud. 24—3—20—SPR —MT—HT. FRETTIR Bazar verður haldinn í kvöld í sam- komusal Hjálpræðishersins. Allur á- góðinn rennur í sumardvalarsjóð barna. Bræðrafélag Laugarnessóknar helciur fund í kvöld kl. 20.30 í fundarsal kirkj unnar. Félagsmál verða rædd og sýnd ar skuggamyndir. Kvenfélagið Keðjan selur minning- arspjöld á eftirtöldum stöðum: Soffía Jonsdóttir, LaugarásV. 41, sími 33856. Jóna Þórðardóttir, Hvassaleiti 37 sími: 37925. Jónína Loftsdóttir, Miklubraut 32, sími 19121. Asta Jónsdóttir, Tún- götu 43, sími: 14192. Jóhanna Fossberg; Barmahlíð 7 sími 12127 og Rut ,Gúð- mundsdóttir, Austurgötu .10, Hafnar- firði, sími 50582'. Minningarsjóður Landsspítalans. — Minningarspjöld sjóðsins fást á eftir- töldum stöðum: Verzl. Öcúlus, Austur- stræti 7, Verzl Vík, Laugavegi 52 og hjá 'Sigriðf Báchmann, -forsíöðúkohu, ;LandSs{)ítáláhúm. — sámd'ðarskfyti Jájóðsihð áf^réí^ir LancIsSjminh- ' Féíag f rím e r k j as a f n a'ra. Ué rbé rg i félagsíns .að' Amtmanháá.^. ^. er' ,ohið félagsmohhum, májivid- Og ipiðýikúd.;' -kl 20— 22 pg laugardaga kf.: 'Upplýsingar ög tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun er.u véittar álmenn ingi ókcypis miðvikud. kl. 20—22. Loftleiðir hf.? -e-’ Snorri Stúrlusbn er væntaVilegur frá O'sló, Kh.fh; Gauta borg og Hámhorg kl. ,20. Fer tii Jíew York kl. 21.30. Pan Am.erican flugýíél kom til Kefla víkur í morguh frá' N. Y. og áleíðís til Norðurlandanna. Flugvélin er vSehtan- Igg á'hnáð kVöM pög .íér þA'-til N.Y. Eimskipafélag íslands hf. — Brúar- fbss er á' leið til Sótterdám. Dettifóss er í N.Y. Fjallfoss er á leið til Rvíkur. .Goðafoss er í Karlskrona. Gullfoss er á leið til Hamborgar. Lagarfoss er í Hamborg. Reýkjafoss er á Akureyri. Selfoss er i RVík. Tröllafoss er í N.Y. 'Túngufoss er a Akranesi. Skipaútgecð ríkisins: — Hekla er á Isafírði. Ésjá er j. Rvíki Hérjólfur fer f^; VéstJháhhaeyjúih kl. -22:íi kvöld^til Rvíkur. Þyrill. er í Hafnarfirði. Skjáld bféið .er á líúnaflóa. Herðúbreið et á léið til Rvíkur. Hafskip hf. — Laxá er í Havahna. Hf. Jpklá3r. --- LangjökuH.'íer í y^st-.,, maiinaeyjum. Vatnajökull er í Amster- dám. Eimskipa t élag Reykjavíkur hf. — Kátla er á léið’ tií PóMands. Askja er í >Genová. * y • ■ •,-h, Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er á leið tií Akui'eyrar. 'Arpúrféll er í Keflá' vík. Jökulfell ej á.Reyðarfirði. Dísar- feil er í HulirLitlaÍell er í Ílyík. Hélga fell er á Akranesi. Háihrafeil er á leiö til Rvíkur. ÁHEiT og GJAFIR Sólheimadrengurinn, afh., Mbl.: -ttt Sveinn kr. 100. A. T. 100. Með |ví áð afsaka þig ásakar Jþú þig. — Hieronýmus. Heimurínn er land vörfc'óg alllr menn bræj&ur .vorir. - riV"? ■ .• jj± •friœ-'u. W- % pSH>on- , Hyérnig ahdinn er sameinaður líkam- • anumV skifúr máðurinn éicfeí, en samt ; er- það - þetta;i sém skaptái1 mannihh. Ágíistínns. Besta meðmælabréíjð er góðlegur svipiirV P ® S . . “.>,5 - • *• ^- Elísabét 4ii‘ : r 6f?/i Emarsson f, héraffsdómslöginaður Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — fiirtti 1963Í. Sigufgeir Sigurjðússon ( hæstaréttarlögmaður I> Málflutningsskrifsfofa. Aiisturstræti 10 A — Sími 11043 „Stóra stökkið“ í Rauða-Kína. (produktion-framleiðsla) (tarantel press). JUMBO í KINA + + Teiknari J. Mora 1) Sjow-Sjow hafði kallað á lögregluþjón og útskýrði nú fyrir honum með mörg- um orðum, að Mikkí litla væri gersamlega horfin. — Það er nú sitt hvað, orð og athafnir! muldraði gamall maður, sem heyrði á sam- talið. 2) Lestin þaut áfram áleiðis til Peking, og þeir Vaskur og Pétur tóku nú að gerast svangir. — Er ekki allt í lagi, að við förum að fá okkur eitthvað að borða, hr. Leó? spurðu þeir, — við erum nú búnir að sitja hér meira en fjóra klukkutíma og erum orðnir glorsoltnir! 3) Þeir fengu leyfi til að skreppa inn í matsalinn, með því skilyrðd, að þeir gættu vel að sér. Þeir gengu nú út eftir hliðarganginum, fyrst Pétur .... 4) .... og Vaskur á eftir. Þess vegna varð Pétur ekki var við það, að tvær sterkar hendur gripu skyndilega i Vask aftan frá. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman BOXlNÍffiS — Jakob, ég verð svo taugaóstyrk — Það er verið að opna hliðið, af því að bíða svona! Ég .... get frú Marvin! .. ekki .... — Sjáðu, þarna er drengurinn minn! Eddie! Á meðan: — Ef Jakob er ekki kominn eftir fimm mínútur.... <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.