Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. marz 1961 Skósmíðavé’ar Vil kaupa skósmíðavélar nýjar eða notaðar. HELGI ÞORVALDSSON, skósmiður Barónsstíg 18. — Sími 23566 — 33082. Skrifstofustúlka óskast Óskum eftir stúlku til skrifstofustarfa. Góð vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrifstofu vorri. Eggert Kristjánsson & Co. hf. sími 1-14-00. Sendisveánn óskast 14—16 ára. Gott kaup . IHarz Trading Company Klapparstíg 20 — Sími 17373. Takið efiir! Takið eftir! Höfum opnað húsgagnaverzlun að Þórsgötu 15. Við mun- um kappkosta að hafa aðeins vönduð húsgögn. Við tökum 5 ára ábyrgð á, öll húsgögn er framleidd eru hjá okkur. Tökum að okkur klæðningar og viðgerðir á húsgögnum. Tveggja manna svefnsófar kr. 4.9.000,00. 5 ára ábrygð. Eins manns svefnsófar kr. 3.950,00. 5 ára ábrygð. Sófasett frá kr. 6.400,00. 5 ára ábrygð. HtJSGAGNAVERZLUNIN Þórsgötu 15 Baldurgötumegin — Sími 12131. Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur Sendum heim. Gróðrastöðin við Miklatorg. Simar 22822 og 10775 Bœndur Fóðursalt fyrir kýr fyrirliggjandi. Blandað sam- kvæmt formúlu, sem ráðunautar hér mæla eindregið með. Höfum einnig Vifoskal fóðursalt frá vestur-þýzka dýralæknasambandinu. Ennfremur hænsnasalt. Vattþynnur í mjólkursigti. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVlKUR Laugavegi 164. Super-Silicone VATNVERJA Silicone sérfræðingar Mc/ið ekki útveggi yðar áður en Vatnverja - silieone er borið á Nánari uppl. Verksmiðjan * Pósthólf 335 Reykjavík. Bátaeige n d u r ROLINDER-MUNK 'EIL bátadieselvélin, sem þekkt er bæði hérlendis og er- lendis, fyrir gangöryggi og sparneytni, fæst nú í eftir- töldum stærðum: 11,5 ha. 1 cyl. 23 ha. 2 cyl. 46 ha. 4 cyl. 50,5 ha. 3 cyl. 67,5 ha. 4 cyl. Höfum nú fyrirliggjandi 1 stk. 46 ha., sem kostar með gír, skrúfuútbúnaði og niðursetningarhlutum kr. 95.000.— án tolla og kr. 116.500.— með tollum. Munið að sænska stálið tryggir gæðin. Einkaumboð: Gunnar Ásgeirsscn hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. verður haldið í Sjálfstæðishúsinu miðvikud. 22. marz kl. 8,30 e.h. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun kl. 2—7 eftir hádegi. 1. Félagsvist. 2. Ávarp. 3. Afhent spilaverðlaun. 4. Dregið í happdrætti. 5. Kvikmyndasýning. SKEMMTINEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.