Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 6
6 MORGVN QLAÐIÐ Þriðjudagur 21. marz 1961 Þróun fjármála hagstæð segir Vilhjdlmur Þór, aðalbankastjóri Seðlabankans fjárhagserfiðleikum sjávarútvegs ins sem m. a. stafaði af minni fiskafla en árið áður. Hér við bætist svo hið mikla verðfall á mjöli og lýsi sem skall á 1959 og hélzt að mestu allt árið 1960. Á LAUGARDAGINN voru reikn-' • Þörf róttækra aðgerða jingar Seðlabankans fyrir árið j j skýrslu bankastjórnarinnar 1960 undirskrifaðir. Við það tæki fyrir árið 1959 var gerð grein'# Miki, auklring skipastólsins færi helt Vlhjalmur Þ°r, aðal- fyrir því jafnvægisleysi, sem I Þó að tölur liggi ekki ennþá bankastjori, ræðu um afkomu rrkjandi var á sviði peninga- fyrir um fjárfestingu á árinu, bankans og efnahagsmai lands og gjaldeyrismála á því ári, eins; má gera ráð fyrir> að nokkur ’ 1 1 ”" —og á mörgum undanförnum ár- ins. Sagði hann þar m.a. undir Iokin: „f síðustu ársskýrslu stjórnar Seðlabankans segir um þær að- gerðir sem hún gerði í febrúar- mánuði 1960, að þær séu „ætl aðar til þess að hægja á aukn- ingurmi um stundarsakir, svo tóm gefist til að bæta og treysta um. Hin þráláta verðbólga og jafnvægisleysi í efnahagsmálum undanfarin mörg ár, leiddi til þess, að m. a. sjávarútvegur átti við sífellda efnahagsörðugleika að etja, og varð óhjákvæmilega ár eftir ár að grípa til aðgerða til þess að halda útgerðinni gang- grundvöllinn fyrir aukna fram- andi. Allar þessar aðgerðir leiðslu og vaxandi athafnalíf í reyndust bráðabirgðaúrræði. framtíðinni“. Af því, sem sagt hefur ver ið hér á undan, virðist vera ljóst, að þessari ætlun hafi að nokkru verið náð. Gjald- eyrisstaðan hefur batnað verulega. Spariinnlán hafa aukizt. Útlán viðskiptabanka og sparisjóða í heild hafa á árinu takmarkazt fullkom- lega við eigið fé þeirra. Út- streymi úr Seðlabankanum vegna innlendra viðskipta hætt en innstreymi komið í staðinn“. Hér verður rak'ð meginefni ræðu Vilhjálms Þórs. • Hagstæður landbúnaður. Árið 1960 var mjög hagstætt landbúnaðinum og varð fram- leiðsla landbúnaðarvara meiri en nokkru sinni fyrr. Móttokið mjólkurmagn til mjólkurbúa jókst á árinu 1960 um rúmlega 9% frá fyrra ári. Framleiðsla dilkakjöts jókst um það bil 4% • Minni fiskafli Hins vegar varð nú fiskafli minni en árið á undan. Enda þótt endanlegar tölur séu ekki ennþá fyrir hendi, er þó ljóst, að heildarfiskafli varð um 10% minni en árið áður, þrátt fyrir aukinn skipastól. Sumarsíld- veiðarnar brugðust vonum manna og gáfu um 50 þús. smálestum minna magn en árið áður. Afli togaranna varð rúmlega einum fjórða minni en árið 1959. Stafar þetta að mestu leyti af því að karfaveiðarnar gáfu nærri helm- ingi minna magn en árið 1959. • Mikil iðnaðarframleiðsla Iðnaðarframleiðsla varð mikil á árinu. Sementsverksmiðjan seldi 72.800 smálestir. Áburðar- verksmiðjan framleiddi 22.600 smálestir áburðar sem er 4.300 smálestum eða um fjórðungi meira en árið áður. Annar iðn- aður mun hafa gengið yfirleitt vel. Dálítill útflutningur átti sér stað af ullariðnaðarvörum, sementi og fleiru. samdráttur hafi átt sér stað að því er varðar húsbyggingar í heild, einkum í íbúðarhúsabygg ingum, en einhver aukning hefur orðið á byggingu iðnaðar- og verzlunarhúsa, þar eð bygging þéssara húsa var gefin frjáls á árinu. Mjög mikil aukning varð 'Á skipastóli landsmanna en í sambandi við þetta átti sér stað mikil erlend skuldaaukning. Þörfin fyrir róttækar aðgerðir í efnahagsmálum varð því orðin 0 Innflutningur flugvéla brýn í árslok 1959. Vöruskiptajöfnuður ársins var óhagstæður um 817 millj. kr. en • Hagstæðari þróun Óhagstæð þróun í peninga- og gjaldeyrismálum hélt áfram í janúar og febrúarmánuði 1960, en 20. febrúar samþykkti Alþingi frumvarp um efnahagsmál. Þessi lagasetning og aðgjörðir í sam- bandi við hana settu að verulegu leyti svip sinn á efnahagsmál þjóðarinnar eftir að þeirra tók að gæta á árinu 1960, og varð nú þróun gjaldevris- og peningamála 1959 um 911 millj. kr. Innflutn- ingur skipa og flugvéla er hér meðtalinn, en árið 1960 var hann óvenju mikill. Þegar hann er dreginn frá, verða vöruskipta- jafnaðartölurnar óhagstæðar um 218 millj. kr. 1960 og 632 millj. kr. 1959. • Gjaldeyrisaðstaðan batnar Gjaldeyrisstaða bankanna batn- aði um 240 millj. kr. á árinu. með öðrum hætti en verið hafði; Gjaldeyirisstaðan hafði versnað undanfarin ár, og að ýmsu leyti I 330 millj kr árig áður Hér hagstæðarj en óður. | eru stutt vörukaupalán ekki Kaupgjald var stöðugt allt árið j tekin með, en upphæð þeirra og gerði það sitt til hagstæðari! nam 215 millj. kr. í árslok 1960. þróunar þessara mála. — Verð lag hækkaði að sjálfsögðu eftir Greiðsluhallinn við útlönd á vörum og þjónustu varð mikill því sem nýjar birgðir erlendra á árinu vegna hins mikla inn vara bárust á markað eftir geng- flutnings fiskiskipa og flugvéla, isbreytinguna. • Minmi afli og afurðaverðfall sem varð meiri 1960, en á nokkru öðru ári a. m. k. sl. áratug. Tölur eru ekki enn þá fyrir hendi um Ýmissa örðugleika gætti í, það hve hallinn hefur orðið efnahagslífinu. Þar bar mest á mikill, en skv. lauslegum áætl- unum má gera ráð fyrir, að hann hafi orðið um 400 millj. kr. Þessi halli var jafnaður með erlend- um lántökum og auknum lausa- skuldum einkaaðila. — Ef inn- flutningur skipa og flugvéla er dreginn frá, þá væri greiðslu- jöfnuður hagstæður um töluvert háa fjárhæð. Sé þetta gert upp á sama hátt fyrir árið 1959 væri um að ræða mlkinn greiðslu- halla það ár. • Innlánsaukning Um viðskipti banka og spari- sjóða er ástæða til að segja eft- irfarandi: Útlánaaukning nam 295 millj. kr. á árinu en var árið 1959 617 millj. kr. Þannig er aukning- in 322 millj. kr. minni en árið áður. Innlán jukust um 324 millj kr. Hefur orðið hér æskileg og nauðsynleg breyting þar sem út- lánaaukningin er nii orðin minni en innlánaaukningin. Til saman- burðar má benda á að árið 1959 nam útlánaaukningin 250 millj. kr. umfram innlánaaukninguna. Spari- og veltiinnlán saman- lögð jukust um 324 millj. kr., sem er aðeins 11 millj. kr. meira en árið 1959, en spariinnlánin jukust um 357 millj. kr. yfir árið og er það 83 millj. kr. meira en 1959. Sé gerður samanburður á spariinnlánum einum fyrir sig á tímabilinu frá febrúarlokum til ársloka, þ. e. sem næst á þeim tíma, sem vaxtahækkunin 1960 var í gildi, kemur í ljós að aukn- ingin er á þessu tímabili 370 millj. kr. en á sama tímabili árið 1959 238 millj. kr. Aukning- in á þessu tímabili varð þannig 132 millj. kr. meiri árið 1960. Reikninrgsstaða banka og spari- sjóða gagnvart Seðlabankanum batnaði um 7 millj. kr. á á.rinu en versnaði árið áður um 9! millj. kr. Aðstaða fjárfestingar lána- stofnana batnaði á árinu um 8 millj. kr. en um 2 millj .kr. árið á.ður. „Mikil breytinrg til batnaðar". Ríkissjóður og ríkisstofnanir bættu reikningsaðstöðu sína um • Mikið um ísland Flugfélagið var að senda okkur sérprentaða grein úr hinu víðlesna brezka tímariti „Good Housekeeping". Þetta er grein um ísland, vel mynd- skreytt — og þar mælir blað- ið með heimsókn til íslands. Annað álíka víðlesið brezkt blað, „Holiday Fanfare“ birti einnig grein um ísland fyrir skemmstu og var hún í sama dúr. — Undanfarið, og þá eink um síðasta árið, hefur geysi- mikið verið ritað um ísland í erlend blöð og tímarit — og ferðaskrifstofur á Bretlands- eyjum og meginlandinu hafa skyndilega fengið mikinn á- huga. Var greinilegt, að líf færðist í þessi mál eftir geng isbreytinguna í fyrravetur. • Flugfélagið fremst^flokki Ýmsir íslenzkir aðilar hafa unnið mjög að því að kynna ísland erlendis í þeim tilgangi að laða hingað erlenda ferða- menn. Flugifélag íslands hefur verið þar fremst í flokki og hafa starfsmenn félagsins unn ið þar mikið starf. En erum við tilbúnir til að taka á móti sæg af erlendum ferðamönn- um? Nei, alls ekki. Að vísu er nýja hótélið í Reykjavík spor í áttina, en annars er sá fjöldi útlendinga, sem við getum veitt móttöku yfir sumarmán- uðina mjög takmarkaður. Forráðamönnum íslenzkra ferðamála er þetta vel ljóst, enda hefur mikill áróður ver- ið rekinn innanlands í því skyni að glæða áhuga forráða manna og alls almennings á þeim tekjumöguleikum, sem ferðamannastraumurinn veitir. En það er eins og einn flug- félagsmanna sagði við mig ný- lega: „Eg er hræddur um að íslendingar átti sig ekki á hlutunum fyrr en þungi ferða mannastraumsins hingað er orðinn svo mikill að hann sprengir utan af sér öll okkar hótel“. • Hættan“ Og hann hélt áfram: „Hætt- an er þá sú, að inn í þessa atvinnugrein komi hér ein- staklingar, sem sjá sér leik FERDI 33 millj. kr. aðallega vegna hækkaðra innstæðna Atvinnu- leysLstryggingarsjóðs og Útflutn- ingssjóðs. Árið áður batnaði að- staða ríkissjóðs og ríkisstofnana um 18 millj. kr. Innlend viðskipti Seðlabankans sýna, að í heild nam innstreymi fjár vegna þesara viðskipta 175 millj. kr. sem kemur að mestu fram í bættri gjaldeyris- stöðu. Árið áður var útstreymi fjár úr Seðlabankanum 147 millj. kr. og 1958 66 millj. kr. Hefur hér orðið mikil breyting til batn- aðar. Af því sem að framan er sagt er Ijóst, að þróun — peninga- og gjaldeyrismála varð mun hagstæðari eftir að aðgerða þeirra í efnahagsmálum, sem frarrvkvæmdar voru i febrúar- mánuði tók að gæta. Undir árs- lokin taldi stjórn Seðlabankar.s, að eðlilegt væri og rétt að gera nokkra breytingu til hækkunar á vöxtum. Á fundi stjórnarinnar 28. desember var ákveðið í sam- ráði við rí'kisstjórn að lækka útláns- og innlánsvexti um 2%. # Aðstoð við s.jávarútveginn Sjávarútvegurinn átti í örðug- leikum með að laga sig að breytt um aðstæðum vegna afnáms upp bótakerfisins, og eftir því sem lengra leið á árið urðu fjárhags- örðugleikar vegna verðfalls og aflabrests æ tilfinnanlegri. Fjöldi fyrirtækja hafði ráðizt í fjÓTfrekar framkvæmdir en haft ti'l þeirra aðeins stutt lán. Af þessu og fleiru leiddu miklir reksturfjárefiðleikar fyrir sjáv- arútveginn. Til þess að bæta úr þessum örðugleikum og aðstoða fyrirtækin við að koma fjármál- um sínum á heilbrigðari og traustari grundvöll, ákvað ríkis- stjórnin að gefa út bráðabirgða- lög 5. janúar 1961, um að Stofn- lánadeild sjávarútvegsins skyldi opna nýjan lánaflokk, er veitti útgerðarfyrirtækjum löng lán, en lánsfénu verði varið til þess að greiða ákveðnar lausaskuldir þeirra. Þannig skal frá þessum Framh. á bls. 23. á borði — bjóða fullkcmna þjónustu, selja hana hæsta verði, en svíkjast svo undan merkjum og veita enga eða lélega þjónustu. — Á þann hátt væri auðvelt að koma ó- orði á okkur og skaða“. „Hér vantar þá aðila, sem annast erlenda ferðamenn, strangt aðhald og eftirlit. Það þarf að flokka hótelin og ganga ríkt eftir því að þau veiti þá þjónustu sem þeim ber að veita. Sama er að segja um aðra aðila". • Rréf frá Disnev Sú var tíðin, að bókaútgef- endur þurftu að leita út fj’rir landsteinana, ef þeir ætluðu að láta litprenta bækur og fá fyrsta flokks vinnu og frá- gang. Þess er ekki lengur þörf og það er ánægjulegt. Mér datt þetta í hug, þegar ég skoðaði almanak Eimskipafé- lagsins á dögunum. Betri vinnu og frágang í litmynda- prentun er sjálfsagt ekki hægt að fá. Það er Litbrá, sem hef- ur offset-prentað þetta al- manak — og það var einnig Litbrá, sem prentaði myr.d- irnar í Vatnajökulsbók AI- menna bókafélagsins fyrir jól in. — Eftir þessa prentsmiðju liggur margt, sem stendur sízt að baki þess, sem við sjáum bezt í útlöndum. Það er ánægjulegt, að enn ein iðngreinin hefur náð slikri fullkomnun hér á landi að telja má með því bezta sem völ er á. Að Litbrá standa ungir menn og áhugasamir. Þeir hafa fengið marga góða viðurkenmngu og ein sú bezta er e. t. v. persónulegt bréf frá Walt Disney bar sem hanit segir, að sjaldan hafi hann séð betri prentun á Disney-bók- um en frá Litbrá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.