Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 21. marz 1961 MORGVNBLAfílÐ 17 Garðar Halldórsson alþingismaður — Minningarorb GARÐAR Halldórsson, alþingis- maður, og bóndi að Rifkelsstöð- um í Eyajfirði, andaðist hér í sjúkrahúsi þann 11. þessa mán- aðar. Útför hans fór fram í gær frá Munkaþverárkirkju. Hann var fæddur á Sigtúnum í Öngulstaðahreppí þann 30. des ember árið 1900, sonur hjónanna, Halldórs Benjamínssonar og Marselínu Jónasdóttur, sem þar bjuggu. Voru þau bæði eyfirzkr- ar ættar. Þegar Garðar var á 7. árinu fluttist hann með foreldr- um sínum að Rifkelsstöðum í sömu sveit, og þar dvaldi hann óslitið síðan. Árið 1921 lauk Garðar heitinn burtfararprófi frá Gagnfræðaskólanum á Ak- ureyri, en vann eftir bað að búi tföður síns. Árið 1927 gerðist hann þar bóndi og hefir síðan búið á jörðinni, ásamt bróðir sinum, Jónasi. Síðari árin bjó hann í félagi með syni sínum. Garðar Halldórsson gerðist sneníma með athafnasömustu bændum í Eyjafirði. Hann bætti jörðina og kom þar upp miklum og góðum húsakosti. Var búskapur hans í alla staði til hinnar mestu fyrirmyndar, enda 'maðurinn stórhuga og hagsýnn. Efling landbúnaðarins og aukin menning bændastéttarinnar var hugsjónamál Garðars á Rifkels- stöðum, og að þessum hugðar- málum sínum vann hann meðan ikraftar entust. Hann hafði einn- ig mikinn áhuga fyrir almennum félagsmálum. Það var því engin furða, þótt á hann hlæðust marg- vísleg trúnaðarstörf, sem hann sinnti með sömu árvekni og bú- skapnum heima fyrir. Árið 1946 Seljum i dag Chevrolet árgang 1956, falleg ur bíll. Mercedes-Benz, diesel. Skipti koma til greina. Chevrolet 1957. Opel Kapitan 1956. Skipti koma tií greina á Volks- wagen. Opel Caravan, árgangur 1960. Volvo árgangur 1954. Reno árgangur 1960. Útb. Opel Rekord 1953. Vill skipti á Ford Station eða Chevro- let Bílarnir eru til sýnis á staðn- um. Björgúlfur Sieurðsson Hann selur bííana. Bifreiöasalan Borgartúni 1. Símar 19615 og 18085. LOFTUR hf. L JÖSMYND ASTO FAN Pantið tíma í síma 1-47-72. varð hann oddviti sveitarstjórn- ar og gengdi því starfi siðan. Hann var formaður búnaðarfé- lags sveitarinnar, fulltrúi EyfirÖ inga á aðalfundi Stéttarsambands bænda og sat á búnaðarþingum. Heima í héraði hafði hann einnig mikil afskipti af félagsinálum og tók þátt í stjórnmálabaráttunni. Hann var í framboði fyrir Fram sóknarflokkinn í Eyjafjarðar- sýslu árið 1953 og aftur við kosn ingamar árin 1956 og 1959. Eft- ir kjördæmabreytinguna 1959 varð hann kjörinn þingmaður í Norðurlandskjördæmi eystra og sat eftir það á tveimur þingum. Um þingmannsferil Garðars Halldórss. komst forseti Sam. Al- þingis m.a. svo að orði í minn- ingarræðu, sem hainn flutti á Alþingi. „Á Alþingi komu fram þeir mannkostir Garðars Halldórsson- ar, sem höfðu enzt honum til að skila farsælu starfi í átthögum hans. Hann vann hér störf sín af skyldurækni og alúð, og hlífði sér hvergi þó að hann gengi lengst af ekki heill til skógar. Hann kynnti sér rækilega þau mál, sem honum bar að fjalla um, var íhugull og reiknings- glöggur og tók sæti í fjárveitinga nefnd, þeirri nefnd þingsins, þar sem löngum er annasamast á þingtíma. Að eðlilegum hætti voru honum jafnan hugstæðust framfaramál ísl. landbúnaðar". í fjárveitinganefnd kynntist ég samvizkusemi Garðars Halldórs- sonar og verklægni. Garðar Halldórsson var kvænt ur Huldu Davíðsdóttur frá Daða- gerði í Öngulstaðahreppi, hinni mætustu konu. Synir þeirra eru: Hörður, sem nú býr á Rifkels- stöðum, og Hjalldór, bifreiðar- stjóri í Reykjavík. Venzlamenn og vinir Garðars Halldórssonar hafa orðið fyrir þungri raun við fráfall hans, en sérstaklega eiga eiginkona hans og synir um sárt að binda. Ég votta þeim innilegustu samúð mína. Jónas G. Rafnar. £ LN A-iðnaðarvél in Stórðiostieg IMýung Farangursgrindur 6 gerðir, margar stærðir. — Einnig fyrir langan flutning, svo sem timbur, stiga og veiðibáta. Haraldur Svelnbjamarson Snorrabraut 22. Sími 11909. "lestir kostir „speciar'-saumavéla nú í einni saumavél. ELNA-iönaðarvélin saumar meðal annars: allan venjulegan saum margs konar zig-zag ótal skrautsaum þrenns konar liúllsaum blindsaum rúllaða falda fellingasaum býr til hnappagöt festir á tölur, smellur o. m. fl. ELNA-iðnaðarvélin er sú saumavél, sem öll iðnfyrirtæki landsins þurfa að eignast Heildverzlun Arna Jónssonar hi Reykjavík — Símar: 15805, 15524, 16586 Háseta vantar strax á M S Hafnfirðing sem veiðir í þorskanet. Uppl. í síma 50565. Þessar prjónavélar eru sérlega fyrirferðalitlar, prjóna fallegt prjón og mörg mynstur. Hverri vél fylgir ókeypis kennsla og árs ábyrgð. Þetta eru ódýrustu vélarnar á markaðinum, kosta út úr búð aðeins kr. 1560.00. Umboðsmenn: G. Helgason & Melsted hf. Hafnarstræti 19 — Rauðarárstíg 1 % Kaupmenn Kaupfélög Höfum fyrirliggjandi hinar ágætu japönsku K E T O prjónavélar Á bökkum árinnar eru einnig framleiddar hin- ar heimsfrægu ilm- og snyrtivörur — frá LANCOME ' le parfiimeur Je Paris

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.