Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 21. marz 1961 MORGVNBLAÐIB 5 Trésmíði Ibúð óskast skemmtilega mynd af ykkur Ragnari, megum við birta hana? — Já, gerið þið svo vel. Ragnar er þarna að syngja lag ið „Litli vin“, en fær ekki að vera í friði því að ég geri mitt bezta til þess að snúa út úr fyrir honum. SL. vor efndi hljómsveit Svav ars Gests til sjálfstæðra hljóm leika í Austurbæjarbíói og á dögunum fréttum við að hún befði aðra slíka á Við hittum höfuðpaurinn, Svavar Gests að máli lýsti hann okkur um að leikarnir myndu eiga sér stað í Austurbæjarbíói n. k. mið- vikudag eða annað kvöld. Við spurðum Svavar yrði þarna helzt tii skemmt- unar. — Hljómsveitin, svaraði hann. Við leikum dægurlögin frá því í vetur bæði innlend og erlend og til þess að gera það komum við fram í gervum. T.d. leikum við eitt þeirra laga er Los Paraguios kynntu er þeir voru hér á ferð. Komum við þá fram í lík- um búningum og þeir klædd- ust og flytjum lagið í sama búningi, en gerum svolítið grín að þeim um leið. Einnig koma þau þarna Nina og Frið- rik og syngja fyrir áheyrend- ur. Þ.e.a.s. Ragnar og Reynir með aðstoð hljómplötu. Svo verWur skemmtiþáttur, en þar gera þrír meðlimir úr hljómsveitinni grin að mér í þættinum „Gettu betur“. Auk hljómsveitarinnar kem ur fram mpnnhörputríó Ing- þórs Haraldssonar. — Hafið þið haft þessa hljómleika í undirbúningi lengi? — Já, síðan í nóvember höf um við verið að æfa ýmis lög með þá í huga. — Þið eruð sex? — Já, það er ég, Ragnar Bjarnason, Reynir Jónasson, Magnús Ingimarsson, örn Ármannsson og Gunnar Páls- son. — Þú ert þarna með ansi Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verkstæðum. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. Til leigu í maí 3ja herb. íbúð við Laugar- nesveg. Aðeins fyrir barn- laust fólk. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Hitaveita — 1675“. Til sölu sóffasett (rauðbrúnt) á lit á kr. 2500,-. Til sýnis á Rauðarárstig 1, III. hæð. Sími 16446. íbúð óskast Þrennt í heimili. Uppl. í sima 10229. Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. Jeppi óskast Vil kaupa Willy’s jeppa ’47 gegn staðgreiðslu. — Uppl. í sima 10540 eftir kl. 7 e. h. Byrjuð að vinna á hárgreiðslustofunni „Fem ina“ Laugaveg 19 frá 1—6. Lína Kjartansdóttir. Við erum á götunni með 2 börn. Okkur vantar 2ja herb. íbúð. Vinsamlega hringið í síma 37541 til kl. 7 e-h. í dag og á morgun. íbúð Barnlaus hjón sem bæði vinna úti, óska eftir 2ja herb. íbúð. Tilb merkt: „14. maí — 1676“ sendist blaðinu fyrir 24. þ. m. Bændur Tíl sölu er Vieon Lely múgavél, 6 tinda hjóla. Jóhann Sveinsson Efri Rotum við Eyjafjöll. Þrjár stúlkur óska eftir 2ja herb íbúð. Sími 35243. Bændaefni! 1—2 bændur geta komist að vildisjörð með öðrum, sem hefir tún, húsnæði og nægar vélar. Tilb. merkt: „Samvinna — 1679“ send- ist Mbl. sem fyrst. 2ja berb. íbúð til sölu á vegum Bygg- ingasamvinnufélags póst- manna, Reykjavík. Nánari uppl. hjá formanni. Píanó til sölu Ensk „Knight“ píanetta til sölu. — Verð kr. 16.000,-. Sifmi 15045. — Skelfing er sjónvarpsdag- skráin léleg í dag. ★ Kennarinn (byrstur): — Komdu hérna, Tommi, og láttu mig fá það ,sem þú hefur upp í þér. Tommi: — Ég vildi að ég gæti það — það er tannpína. ★ Faðirinn: — Hver er mesti let- Jnginn í bekknum þínum Nonni? Nonni: — Ég veit það ekki pabbi. Faðirlnn: — í>ú ættir þó að vita það. Þegár allir aðrir eru Báuð þlS hana systur mína sitja lömb og spilla ull? Fyrrum átti ég falleg gull. Kú er ég búinn að brjóta og týna. Finatt hefur hún sagt mér sögu. Svo er hún heldur ekki nízk. Hún hefur gefið mér hörpudisk fyrir að yrkja um sig bögu. Hún ©r glöð á góðum degl — glóbjart liðast hár um kinn, — ©g hleypur þegar hreppstjórinn finnur hana á förnum vegi. Jónas Hallgrímsson: Um hana systur mína. önnum kafnir við lestur og skrift, hver er það þá, sem oftast situr aðgerðarlaus í sæti sínu og horf- ir á hina? Tommi: — Það er kennarinn. ★ — Hvers vegna geta Pétur og Pollý ekki sætzt? — Þau vilja það mjög gjarnan, en því miður geta þau ómögu- lega munað um hvað þau voru að rífast. • Gengið • Söiugengl 1 Sterlingspund ..... 106,36 106,64 1 Bandaríkjadollar ........ — 38,10 1 Kanadadollar .....*..... — 38,62 100 Danskar krónur ........ — 551,60 100 Norskar krónur ........ — 533,00 100 Sænskar krónur ........ — 736,80 100 Finnsk mörk ........... — 11,88 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgiskir frankar ..... — 76,53 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45 100 V-þýzk mörk ........... — 959,70 100 Pesetar ............... — 63.50 1000 Lírur ................. — 61,22 100 Gyllini ............... — 1060,35 100 Svissneskir frankar ... — 880,90 Söfnin Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið aU? virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1,30—4 e.h. Læknar fiarve?nndi Ari Björnsson fró 17/3 í viku (Þór- arinn Guðnason). Grímur Magnússon um óákv tfma (Björn J>. Þórðarson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteínsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tlma. (Arni GuO mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnórsson um óákv. tfma. — (Olafur Jónsson, Hveríisg. 106. sími 18535). Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Aðalheiður Aðalsteinsdótt ir, fóstra, Miklubraut 50 og Sævar Sigurpálsson, sjóm., Hauganesi, Árskógarströnd, Eyjafirði. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Guðlaug Valdís Krist- jánsdóttir, Sjálandi Dalasýslu og Kristján Finnsson, Eskiholti, Borgarfirði. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurlín Magn úsdóttir símamær Kirkjubraut 35 Akranesi og Hallgrímur Daníels- son starfsmaður á Landssímanum Laugavegi 24B, Reykjavík. 65 ára er í dag Jóhann Jóns- son, starfsmaður á Vífilsstöðum. 75 ára er í dag Elías Guðmunds son, vistmaður á Hrafnistu. Til leigu við Miðbæinn, stofa, með innbyggðum skápum, fyrir reglusama stólku. Tilboð sendist afgr. Mtol. merkt „1674“. Eldri kona óskar eftir hertoergi og eldhúsi eða eldunarplássi í maí. Ekki í risi. Gæti liitið eftir barni. Uppl. í síma 3-47-73. RENAULT DAUPHINE IOLLMRLS HF. Brautaxholti 20 Gram Mjólkurísvélar Fyrirferðalitlar, Frístandandi, Afköst 40 1 á klst. Verð um kr. 76000,00. Akurfell Hallveigarstíg 9. S. 24966*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.