Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 21. marz 1961 MORGUNBLAÐIÐ 19 Rósir Túlipanar Páskaliljur Blómaskreytingar Sendum heim. Gróðrastöðin yið Miklatorg. Símar 22822 og ^9775 HILMAR F055 lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824. Lynghaga 4. Sími 19333. tögfræðiskrifstofa fSkipa- og bátasala) Laugavegi T9. Tómas Arnason. Vilhjaimui 6,rnason — Símar 24635, 16301- BIIMGO BIIMGO Silfurtunglið í kvöld kl. 9. * Okeypis aðgangur 10 vinningar 7. Bók 8. Standlampi 9. Svissneskt armbands úr eftir vali 10. Borðdúkur með serviettum. Borðpantanir í síma 19611. Komið tímanlega, síðast fylltist á svipstundu. 1. Málverk 2. Páskaegg 3. Bók 4. Ostakúpa m/bretti 5. Stór keramikskál 6. Ölsett MIÐNÆTURHLJOMLEIKAR HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS og Ragnar Bjarnason í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,15. Aðgöngumiðasala í bíóinu frá kl. 2 í dag, sími 11384. Hljómsveitin og Ragnar leika og syngja „Hvar er bruninn?, Calender girl, Vor- kvöld í Reykjavík, Laus og liðugur, og mörg önnur lög, gömul og ný. (Mynd 1) Ragnar og Svavar syngja Litli vin. (Mynd 2) Gunnar, Magnús, Örn og Svavar skop- stæla Trio Los Paraguyos. (Mynd 3) Reynir, Magnús, Örn og Ragnar syngja Laugardagskvöldið á Gili. (Mynd 4) Ragnar og Reynir stæla Nínu og Friðrik í laginu Jamaica Farewell. (Mynd 5) Ragnar, Örn og Magnús færa upp skemmtiþáttinn Gettu betur. (Mynd 6) Reynir Jónasson leikur einleik á har- moniku. Magnús Ingimarsson píanóleikari leikur hið nýfræga lag Exodus úr samnefndri kvikmynd. Örn Ármannsson gítarleikari leikur hið skemmtilega lag Pepé úr samnefndri kvikmynd. Ragnar og Svavar syngja Are you lone- some to-night? Auk alls annars, sem vart verður upp talið. Og þar að auki skemmtir hið bráðsnjalla Munnhorputríó INGÞÓRS HARALDSSONAR Það fer ekkert á milli mála, það er vissara að tryggja sér miða strax í dag, ef menn ætla ekki að missa af þessum stórmerka tónlistarviðburði!! í'ómiueit Cjeóts Off l\a<^nar ^ imaóon PéhscaÍA Slml 2-33-33. Dansleikur -sex,fittinn Söngvari Diana Magniísdóttir í kvöld kL 21 Aðalíundur Meistarasambands byggingamanna verður haldinn í kvöld kl. 8 í Tjarnarcafé. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin. * 9T. <& K- KLUS&UR/NN Þriðjudagur Opið frá kl. 7—11,30 ★ ★, LTJDÓ-sextett ásamt STEFÁNIJÓNSSYNI ★ Komið og skemmtið ykkur þar sem f jörið er mest. Borðpantanir í síma 2 2 6 4 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.