Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 22
22 MORGVVBLAÐlb Þriðjudagur 21. marz 1961 Islendingur sigraði á skíða- móti í Austurríki j og var fremstur Norðurlandabúa \ \ á stórmótum Mib-Evrópu í SVISS, Austurríki og Ítalíu stendur skíðaíþróttin með mestum blóma — þar eru mestu mótin haldin vetur hvern og þár keppa fræknustu garpar heims. Hvert mót er einna líkast heimsmeistarakeppni. Toppmennirnir ferðast á milli þeirra og heyja harða baráttu. Á einu þessara móta á liðnum vetri — reyndar ekki einu af stærstu mótunum — sigraði íslendingur í stórsvigi. Það er Kristinn Benedikts- són frá Hnífsdal sem hér um ræðir. Hann er nýkominn heim frá 2—3 mánaða dvöl á beztu ævingasvæðum Mið- Evrópu og tók hann þátt í allmörgum mótum með góðum árangri yfirleitt. en þess ber að geta að „1 grúppu“ menn Austurrikis- manna voru við keppni á Kandaharmótinu. En breidd- in er mikil í Austurríki og mjótt á munum milli manna. Það voru þarna meðal kepp enda allir B-landsliðsmenn Austurríkismanna og ýmsir útlendingar. Ég vann á 1:12,9 mín. Næsti maður hafði 1:13,0. Á öðrum stórmótum — En hvað um keppni þína annars staðar? •— Á Ítalíu tók ég þátt í hinu Frh. á bls. 23 Á laugardag vann Víkingur Ár mann i 1. flokki. — Hér skorar Bergsteinn Pálsson fyrir Víking. KR tókst að vinna upp forskot Aftureldingar og sigra FERÐASKRIFSTOFAN tókst þá að gera 3 mörk og stað- an í hálfleik var 12:10 fyrir Aft- ureldingu. Síðari hólfleikur var álíka nema nú tókst KR að jafna og komast yfir og lyktaði leiknum með sigri þeirra 23:21. Breyting sást nú á KR-liðinu sem lofar góðu. Þeir höfðu nú tekið 3 pilta ur 2. flokk til að leika með „og látið þá gömlu sem ekkert æfa. útaf“. Af einstökum lfikmönnum var Karl Jóhannsson beztur, skor aði 9 mörk. Einnig átti Sigurður Óskars og Heins ágætan leik. í liði Aftureldingar voru beztir Helgi Jóns og Reynir. Einnig átti Skúli í markinu ágætan leik. Dómari var Hannes Sigurðsson sem dæmdi sæmilega, en hann eyðilagði of oft upplögð tæki- færi með því að flauta of fljótt. A Fram — Valiur Hinn leikurinn var á milli Fram og Vals, hann var jafn fram á miðjan fyrri-hálfleik, en þá fóru yfirburðir Frammarana að koma í Ijós og þeir skoruðu hvert markið á fætur öðru. f hálfleik var staðan 11:6 fyrir Fram og lauk leiknum með yfir- burða sigri þeirra 24 mörk gegn 13. Fram-liðið lék mjög vel, sérlega í síðari hálfleik er þeir gerðu 9 mörk á móti 1 hjá Val. Þá léku þeir hratt og leikandi 'og gáfu góðar sendingar ó línu. En iðnastir voru þeir samt við að skjóta í stengurnar — 17 sinn- um glumdi í þeim og voru menn orðnir hræddir um að þær ætl- uðu ekki að duga út leikinn. Af einstökum leikmönnum voru þeir beztir Guðjón og Ágúst, einnig voru Hilmar og 2. fl. drengirnir Tómas og Sigurður Einars ágæt- ir. Valsliðið byrjaði ágætlega, en virtist ekki hafa neinn áhuga eftir að þeir voru komnr undir. Sá eini sem sýndi verulegan bar- áttuvilja var Árni Njálsson og af öðrum leikmönnum sem sýndu ágætan leik má nefna Geir Hjart- ar og Gylfa Hjálmars. Vonandi að Valsmönnum gangi betur n. n. miðvikudag, en þá leika þeir á móti sænska liðinu Heim. Dóm ar í léiknum var Frímann Gunn laugsson og dæmdi vel. K. P. Koma í kvöld í kvöld eru væntanlegir til landsins handknattleiksgestir Valsmanna, liðsmenn sænska liðsins Heim. Leika þeir hér 5 leiklkvöld, hið fyrsta gegn Valsmönnum (með styrktu liði) annað kvöld að Háloga- landi. Sænska liðið er mjög gott lið hefur m. a. tvívegis á síð- ustu árum hlotið titilinn „meistarar Svíþjóðar“, og alltaf síðasta áratuginn verið í einhverju af fremstu sætun L' um í keppninni. Litfið er væntanlegt með með Loftleiðavél í kvöld, en vélarnar hafa verið nokkuð á eftir síðustu dagana. Enska knaítspyrnan UNDANÚRSLIT ensku bikarkeppninn- ar fóru fram sl. laugardag og urðu úr plit þessi:- Tottenham — Burnley 3:0 Leicester — Sheffield U. 0:0 Úrslit í deildarkeppninni urðu þessi: 1. deild: Blackburn — Manchester City 4:1 Bolton — Sheffield W 0:1 Chelsea — Preston 1:1 Everton — N. Forest 1:0 Manchester U. — Arsenal 1:1 West Ham. — Fulham 1:2 Wolverhampton — Birmingham 5:1 2. deild. Charlton — Leyton Orient 2:0 Huddersfield — Middlesbrough 1:0 Lincoln — Southampton 0:3 Luton — Rotherham 2:1 Norwich — Scunthorpe 0:1 Plymouth — Ipcwich 1:2 Portsmouth — Leeds 3:1 Stoke — Bristol Rovers 2:0 Sunderland — Brighton 2:1 Swansea — Liverpool 2:0 Leikurinn milli Tottenham og Burn- ley var mjög skemmtilegur og vel leik inn. Þótt Tottenham hafi sýnt betrl leik og unnið verðskuldaðan sigur, þá áttu leikmenn Burnley góða kafla, en gátu ekki skorað. — Ekki er hægt að segja að leikur Leicester og Sheffield U. hafi verið skemmtilegur, en hins« vegar var barizt af kappi. Liðin munu leika aftur n.k. fimmtudag. Staðan í deildarkeppninni er núf 1. deild: Tottenham 32 25 3 4 93:40 59 W ol verhamton 35 21 6 8 69:47 48 Sheffield W. 32 19 9 4 62:34 47 Manchester City 32 9 7 16 61:76 2S Newcastle 33 8 17 72:90 24 Preston 33 ~ 6 18 35:55 24 Blackpool 31 8 6 17 56:63 22 2. deild Ipswich 33 21 6 6 78:40 48 Sheffield U. 34 20 5 9 64:40 45 Liverpool 33 18 7 8 73:44 43 Middlesbrough 34 15 12 7 68:58 42 Huddersfield 33 9 7 17 48:58 25 Portsmouth 34 8 9 17 48:78 25 Lincoln 34 6 6 22 38:77 18 Karl Jóhannsson stekkur að marki rólegur og skorar auðveld- Iega. (Ljósm.: Sv. Þormóðsson). hann nokkuð jafn, en lítið um spil og mikið um misheppnuð skot. Spilið hjá KR var þó mun jákvæðara" en hjá Aftureldingu. Þeir gerðu fyrsta markið en þeir úr Mosfellssveitinni svöruðu með tveimur. Þannig skiptust liðin á um að skora framan af, en um miðjan hálfleik tókst Aftur- eldingu að gera 6 mörk í röð og gérði Ásbjörn á Álafossi síðasta markið (úr fríkasti) við mi-kinn 'ögnuð áhorfenda. KR-ingunum Mbl. átti tal við Kristin í gsér, en hann er kominn heim Kristinn Benediktsson PáskuiuiO MALLORCA — og London 29. marz — 10. apríl. Ógleymanlegir daga í Spánarsól Hagkvæm ferð á heppi- legum tíma. íslenzkur fararstjóri. til sín vestur. Sagði hann stutt- lega frá þátttöku sinni í mót- um ytra. — Eg tók þátt í 2 mótum í Frakklandi, 2 á Ítalíu og 2 í Austurríki. Auk þess var hug- myndin að keppa í Júgóslavíu og var ég þangað kominn en fyrir keppnina snerist ég á fæti og gat ekki verið með. Upp úr þeim meiðslum hélt ég heimleið is og þau eru nú fyrst að verða góð. ★ Sigur — Þú komst heim með einn sigur. Hvar var það? — Þatf var á stórsvigsmóti er halditf var til minningar um kunnan látinn skítfamann austurrískan, — í Laden- berg í Salzburg í Austurríki. Keppendur voru 113 talsins Síðari fundur ársþing IBR ÁRSÞINGI ÍBR verður haldið á- fram í kvöld 1 Tjarnarcafé, og hefst kl. 20. Verða þá umræður um íþróttamannvirkjagerð í Reykjavík, nefndir skila áliti, til- nefndir fulltrúar í fulltrúaráð og á íþróttaþing ÍSÍ og kosinn for- maður framkvæmdastjórnar. Á SUNNUDAGINN fóru fram tveir leikir íslandsmóts ins í meistaraflokki karla. Þetta voru fyrstu leikirnir eftir heimkomu íslenzka landsliðsins og voru báðir til þrifa litlir og lítið skemmti- legir. En 3. floklqg. leikur á milli KR og ÍR sem var fyrsti leikur kvöldsins var aftur á móti geisi spennandi og ágætlega leikinn af beggja hálfu, en hann endaði jafn 8:8. ■Á KR — Afturelding Annar leikur kvöldsins var á milli KR og Aftureldingar, var

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.