Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.03.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. marz 1961 MORCVNbLAÐIÐ 11 Skákkeppni félaga í Gullbringu- og Kjósarsýslu um bikar sem Ólafur Thors forsætisráðherra hefir gefið, hefst laugardaginn 1. apríl 1961 í Félagsheimili Kópa- vogs kl. 2 e.h. Keppt er í tíu manna sveitum. Þátt- tökutilkynningar sendist Ungmennafélaginu Breiða- blik Kópavogi fyrir 30, marz. U. B. K. HALLÓ! HALLÓ! Verksmiðjuverð Peysur. Golftreyjur. Sokkabuxur. Náttkjólar. Nær- fatnaður. Undirkjólar. Skjört. Mislitar barnabuxur m/teyju. Kvenbuxur skálalausar úr bómull og „tricotine". Rifflað flauel. Gardínuefni og m. m. fL Opið frá kl. 1—6 e.h. IMærfataverksmiðjan Lilla hf. Smásalan — Víðimel 63. Tilkynning t frá Skrifstofu ríkisspítalanna Frá og með þriðjudeginum 21. marz, breytist útborg- unartími hjá Skrifstofu ríkisspítalanna þannig: Útborgun reikninga verður á þriðjudögum og mið vikudögum kl. 10—-12 og kl. 13—15 hvorn dag. Útborgun launa verður á föstudögum kl. 10—12 og kl. 13—15. SKRIFSTOFA RlKISSPfTALANNA Klapparstig 29. NÆLON ÞORSKANET Fyrirliggjandi japönsk nœlonþorskanet frá MIEY SEIMO verksmiðjunum Yokkaichi, Japan. MIYE SEIMO verksmiðjurnar voru fyrstar til að flytja út net frá Japan. MIYE SEIMO voru með þeim fyrstu sem seldu japönsk nælonnet til lslands. MIYE SEIMO netin eru hnýtt í vélum, sem fundnar voru upp af stofnanda verksmiðjunnar og eru slikar vélar einnig notaðar af verksmiðjum m. a. í U.S.A., Kanada og Bretlandi með þeirra leyfi. MIYE SEIMO var á stríðsárunum falið af japönsku stjórninni að annast allan netaútflutning Japana. MIYE SEIMO var stofnsett árið 1900 og er síðan þekkt um allan heim fyrir vöruvöndun. MTYE SEIMO veiðarfæri eru notuð af nokkrum aflahæstu fiskiskipstjórum landsins. Cetum einnig úfvegað síldarnœtur og önnur veiðarfœri Einkaumboð: MIYE SEIMO á Islandi BÁRÐUR GUÐMÚNDSSON Templarasundi 3 — Reykjavík — Sími 15051 — 35246. I»ekkt framleiðsla Viðurkennd gæði Nýtt merki ASCOTA BOKHALDSVELAR Þessar hraðvirku vélar, sem vinna að verulegu leyti sjálfvirkt, gera yður fært að leysa öll vandamál bók- færslu án erfiðleika. Sérstaklega hagkvæmt er að setja ASCOTA Bókhaldsvélar í samband við: Rafmagnsheila, Rafliðstýrð margföldunartæki, Götunarkerfi ASCOTA-samlagningarvélar með kreditsaldo. 12 stafa útkomu, 2ja og 3ja núlla takka og margföldunarútbúnaði ávallt fyrirliggjandi. Viðurkennd sterkbyggðasta samlagningarvélin á markaðinum. Hljóðlítil og falleg. — Verð aðeins kr. 12,127,00 Útflytjandi.- Buromaschinen-Export G.m.b.H., DOR. Einkaumboð: Borgarfell h.f., Klapparstíg 26, Reykjavík — Sími 1-13-72 Henfar einnig ágætlega gömlum saumavélum Saumavélamótor ANF 789, til að byggja á saumavélar er fyrirmyndar vél. 220 v. fyrir rið- eða jafnstraum, 40 vatta, smekkleg lögun, lítill og ábyggilegur, þægileg hraðastilling, létt sporstilling, hávaðalaus gangur, truflar ekki útvarp. Vinsamlegast biðjið um upplýsingar hjá: GARÐARI GlSLASYNI REYKJAVlK VEB ELEKTROMASCHINENBAU DRESDEN NIEDERSEDtlTZ DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL BERLIN N 4 — CHAUSSEESTR. 110—112 DEUTSCHE DEMOKRATISCHE REPUBLIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.