Morgunblaðið - 22.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVTSBLAÐIÐ Miðvik'udagur 22. marz 1961 Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. SENOIBÍLASTÖÐIN Kaupum flöskur Greiðum 2 kr. fyrir stk, merktar A.V.R. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 37718. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178 — Símanúmer okkar er nú 37674. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Til sölu 3ja tonna trilla. Uppl. í síma 18799 eftir 7 í dag. Vön afgreiðslustúlka óskar eftir vinnu, ekki í kjötbúð. Uppl. í síma 12797. Brúðuviðgerðir Laufásveg 45. — Opið 5—8 eftir hádegi. 1 til 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 37795. Til sölu samlagningarvél og marg- földunarvél. Uf>pl. í síma 16022, kl. 19—20. Tannsmíðanemi óskast piltur eða stúlka. Uppl. í síma 19107. Óska eftir tveim herbergjum með hús gögnum nálægt Keflavíkur vegi. — Uppl. í síma 16872. Stúlka óskast í sælgætisverzlun. — Tilb. merkt: „Strax — 1829“, sendist afgr. Mbl. Gleraugu töpuðust síðastliðinn laugardag neð arlega á Hverfisgötu eða Lindargötu. Uppl. í síma 17152, í dag er miðvikudagurinn 22. marz 81. dagtir ársins. Árdegisflæði kl. 9:15 Síðdegisflæði kl. 21:39. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — L.æknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18.—25 marz er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. i Aust- urbæ j arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar I síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfiröi 38.—25. marz er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson, sími 1700. □ Mímir 59613237 — H:. SMR I.O.O.F. 7 = 1423228Vz == 9.O. aðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum stöðum. Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstr., Verzl. Roði, Laugav. 74, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv. 1 og hjá Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, Sjafn argötu 14. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Agústa Jóhannesd., Flókag. 35, sími 11813; Aslaug Sveinsdóttir, Barma hlíð 28 (12177); Gróa Guðjónsdóttir, Stangarholti 8 (16139; Guðbjörg Birkis, Barmahlíð 45 (14382); Guðrún Karls- dóttir, Stigahlíð 4 (32249); Sigríður Benónýsdóttir, Barmahlíð 7 (17659. Sjálfsbjörg -t- Landssamband fatlaðra Minningarspjöldin fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstr. 8. Reykjavíkur Apóteki. Verzl. Roða, Laugav. 74. Bókabúðin, Laugarnesvegi 52. Holts Apóteki, Langholtsvegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Skrifstofu „Sjálfsbjargar'* Bræðraborgarstíg 9. Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 22. — Úti á landi: Selfossi, Hveragerði, ísa- firði. Bolungarvik, Siglufirði. Akur- eyri, Húsavík, Vestmannaeyjum. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. — Föstumessa — Dómkirkjan: — Föstumessa kl. 8,30. Séra Jón Auðuns. Neskirkja: — Föstumessa kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: — Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón E>. Arna- son. Laugarneskirkja: — Föstumessa i kvöld kl. 8,30. Séra Magnús Runólfsson prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: — Föstumessa í kvöld kl. 8:30, Séra Þorsteinn Björnsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: — Föstu- messa í kvöld kl. 8:30. Sóknarprestur. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ..... 106,36 106,64 1 Bandaríkjadollar ..... — 38.10 1 Kanadadollar ....... — 38,62 100 Danskar krónur ........ — 551,60 100 Norskar krónur ....... 533,00 100 Sænskar krónur......... — 737,60 100 Finnsk mörk ......... — 11,88 100 Svissneskir frankar .. — 882,55 Sextíu ára verður í dag Hjört* ur Ingþórsson, fulltrúi hjá Skipa útgerð ríkisins. Verður hann staddur á Borgarholtsbraut 20 B# Kópavogi. I.O.O.F. 9 = 1423228*6 = 9 0 — 1 Árnesingafélagið í Reykjavík gengst fyrir félagsvist og kvikmyndasýningu í Tjarnarkaffi uppi n.k. föstudag kl. 20,30. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held- ur fund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Frú Auður Auðuns al- þingismaður segir þingfréttir. Frjálsar umræður á eftir. Skemmtiatriði og kaffidrykkja. Mæðrafélagskonur. — A fundinum í kvöld heldur Magnús Sigurðsson skóla stjóri athyglisvert erindi um barna- vemdarmál. Konur fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. Að gefnu tilefni óskast tekið fram, að sjóður sá, sem stofnaður var til minningar um frú Matthildi Þorkels- dóttur fyrrv. Ijósmóður á Hellissandi, og nefnist „Matthildarsjóður" er sam kvæmt skipulagsskrá eingöngu ætlaður til þess að styrkja byggingu sjúkra- skýlis eða annars hjúkrunarheimilis á Hellissandi, þegar það þykir tímabært. Með þökk fyrir birtinguna. Hellissandi 12. marz 1961. Stjórn Matthildarsjóðs. Minningar9pjöld styrktarfélags lam- Tekið á móti friðarboða. (tarantel). JUMBO KINA Teiknari Js Mora 1) — Jæja, hérna höfum við einn í viðbót, sagði Ping Pong stoltur. — Ágætt, vin- ur kær. Því fleiri, þeim mun betra! anzaði Wang-Pú í við- urkenningartón. 2) Andartaki síðar rann það upp fyrir Pétri, að hann var orðinn einn .... Hvað í ósköpunum gat hafa orðið af honum Vask? 3) Hann hljóp til baka inn í hliðarganginn, skelfingu lostinn, og hrópaði: — Vask- ur, Va-a-a-a-askur!! En þá var skyndilega.... 4) ... .þaggað niður í hon- um með kylfu, sem skall í hnakka hans, svo að honum sortnaði fyrir augum. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hofíman — Jakob, ég trúi því varla enn að sonur minn skuli sitja hér við hlið mér! — Ég er mjög ánægður fyrir ykk- ar beggja hönd, frú Marvin! — Hvers vegna ert þú þá svona áhyggjufullur á svipinn? — Móttökurnar, sem ég á í vænd. um, mundu valda öllum áhyggjum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.