Morgunblaðið - 22.03.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.03.1961, Blaðsíða 22
22 M O'R'GVy BL'AÐIÐ Miðvik'udagur 22. marz 1961 Heimsmeistarinn í marki Gunnlaugur reynir að skora Sænsku gestirnir leika fyrsta leik sinn i kvöld Gunnar Brusberg varS heims- meistari 1958. Hvernig gengur honum að Hálogalandi? Alúm- inium skíöi SKÍÐI úr alumíníum ryðja sér til rúms. íslenzkir skíða- menn munu í fyrsta sinn í vetur nota þau á mótum hér heima. Þeir er voru í Austur- rlki fengu sér slík skíði — eru það allt skíði til keppni í stór- svigi eingöngu, nema þau er Kristinn Benediktsson frá Hnífsdal kom með. Það eru svigskíði og hefa reynzt hon- um mjög vei í fyrstu tilraun hér heima. | Þessi nýju skíði eru miklu léttari í meðferð, sagði Krist- inn í fyrradag. Þau eru sér- lega góð í lausum og linum snjó eins og hér er en lakari á harðfenni en tréskíðin. Létt- leiki þeirra er höfuðatriðið. Þau eru að ofan gerð úr alu- miníumplötu þunnri, undir eru kantar úr alumíníum til hliða en á milli hikkorirenning ur. Mín skíði eru fyrst svig- skiðin sem sú verksmiðja fram leiðir sem allir íslendingarnir keyptu skíði sín hjá. Þau voru smíðuð sérstaklega fyrir mig og var það verksmiðjueigand- inn sem svo vildi gera, en við erum kunningjar góðir og hann veitti mér og öðrum Is- lendingum margháttaða og góða fyrirgreiðslu. Ég var á þessum skíðum hér um helgina, sagði Kristinn. Þau reyndust sérlega vel í okk ar gljúpa snjó. Þess má geta að Kristinn sigraði í svigkeppni á ísafirði með 11 sek. mun fram yfir næsta mann sem var enginn aukvisi — Einar Valur Krist- jánsson og 3. varð Árni Sig- urðsson. Tími Kristins var 1,36 mín., hinir höfðu báðir 1,47 rúmar og skildu þá 3 sekundu- brot. í KVÖLD fer fram að Hálogalandi fyrsti leikur hand- knattleiksmannanna sænsku sem hingað voru væntanlegir í nótt sem gestir Vals. Það er liðið Heim frá Gautaborg sem fyrir valinu varð hjá Valsmönnum til að gera 50 ára afmæli Vals eftirminnilegt á sviði handknattleiksins. Það valdist vel, því Heim er eitt sterkasta félag Svíþjóðar s.l. áratug og tvívegis sænskir meistarar síðast í fyrra — en í nýlokinni keppni lenti félagið í 2. sæti. Mikill viðburður eru reyndir handknattleiksmenn Að fá hingað sænskt lið sem svo góðum árangri hef- ur náð undanfarin ár, má hik laust telja viðburð sem jafn- gildir því að fá gott lands- lið, því í Svíþjóð stendur handknattleikur með slíkum blóma að sterkt félagslið þaðan — eins og Heim er — myndi jafnoki eða betra fjöl mörgum landsliðum. Það er því einn stærsti viðburður í þessari grein um árabil sem reykvískum handknatt- Tveir liðsmanna léku Framh. á bls. 23. liði Ármann leggur einn laglega og vel — (Ljósm.: Sv. Þorm.). Ármann J. Lárusson lagði alla keppinauta sína létt Landflokkagliman á mánudagskvöldið \gne Svensson markreyndur landsliðsmaður leiksunnendum gefst tæki- færi til að vera viðstaddir í kvöld og næstu vikuna. ★ Heimsmeistari í marki Allir liðsmenn sænska liðsins^. LANDSFLOKKAGLÍMAN var glímd að Hálogalandi á mánudagskvöldi ðog var keppt í þremur þyngdar- flokkum fullorðinna og auk þess í tveimur aldursflokk- um yngri manna. Mikill mannfjöldi var viðstaddur glímuna og ber hann vott um að áhugi sé að aukast fyrir þessari gömlu íþrótta- grein. Mótsstjórn annaðist Ungmennafélag Reykjavíkur og hauð félagið fulltrúum á Búnaðarþingi að vera við- staddir þessa landsglímu. Þá mikill fjöldi fulltrúanna boðið. Glíman stóð lengi kvölds enda þátttaka mikil. Úrslit í einstök um flokkum urðu þessi: 1. flokkur: 1. Ármann J. Lárusson, Breiðabl. 2. Sveinn Guðmundsson, Á. 3. Kristj. H. Lárusson, Breiðabl. Sveinn Zoega heiðraður Á ÁRSÞINGI Í.B.R. sl. miðviku- dagskvöld sæmdi bandalagið Svein Zoega, formann Vals, gull- stjörnu bandalagsins fyrir langt og gott starf að íþróttamálum Reykjavikur. Sveinn kom ungur inn í stjórn Vals og hefir verið formaður þess um margra ára skeið. Auk þess hefur hann um 12 ára skeið átt sæti í stjórn K. R.R. og síðustu 3 árin hefur hann átt sæti í stjórn K.S.f. Gunnlauer. Sólmundur og Pétmr eru aðalstoðir Valsliðsins í kvöld . . . en þaff var ekki alltaf staðið fallega að glímunni. 2. flokkur: 1. Trausti Ólafsson, Á. 2. Guðmundur Jónsson UMFR. 3. Hilmar Bjarnason UMFR. 3. flokkur: 1. Reynir Bjarnason UMFR. 2. Bragi Guðnason UMFR. 3. Aðalsteinn Guðjónsson UMFR. Flokkur 19 ára og yngri: 1. Sig. Steindórsson Samhyggð. 2. Jón Helgason Á. 3. Gunnar R. Ingvarsson Á. Drengir yngri en 16 ára: 1. Steindór Steindórss. Samhyggð 2. Sigtryggur Sigurðsson UMFR. 3. Sveinn Sigurðsson Samhyggð. Nokkur ágreininguir varð á mótinu um aldurstakmark í yngsta flokki. Lagði glímudeild Ármanns fram kæru og gekk hún sína boðleið. Ölgerd Egils sigraði Á LAUGARDAGINN Iauk firma keppni Tennis- og badminton- félagsins. Tóku 104 firmu þátt í keppninni sem var útslátta- keppni í tvíliðaleik. Á laugardaginn kepptu 16 firmu til úrslita í fjórum riðlum. Úrslitaleikurinn var á milli öl- gerðar Egils Skallagrímssonar og Kjötbúðarinnar Bræðraborg. Svo fó að ölgerði Egils sigraði eftir 3 lotu leik. Fyrir Ölgerðina kepptu Ragn ar Thorsteinsson og Guðlaugur Þorvaldsson en fyrir Bræðraborg þeir Þorvaldur Ásgeirsson og Jón Árnason. Úrslit leiksins uxðu 14.15, 15:18 og 15:19. Skíðamót ÍR í Hamragili A laugardag fór fram innan- félagsmót Í.R. í Hamragili» Veffur var gott, sól og hiti um frostmark, og færi meff bezta móti. Þetta var eina mótið sem haldiff var um helgina, en í ráffi var aff halda Reykjavíkur- mótið í stórsvigi í Jósefsdal í gær, sunnudag, en því varff aff fresta vegna veffurs. Keppendur í Í.R.-mótinu voru 23, og fór mótið hið bezta fram. Keppt var í karla-, kvenna- og drengjaflokki. Úrslit urðu sem hér segir: Karlaflokkur: 1. Haraldur Pálsson, 74,0 sek. (Svigmeistari Í.R.). 2. —3. Úlfar J. Andrésson 74,4 Grímur Sveinsson 74 4 4. Þórir Lárusson 74,7 5. Sigurður Einarsson 76,2 Kvennaflokkur: 1. Sigrún Sigurðardóttir 67,2 sek. 2. Kristín Þorsteinsd. 93,9 sek, Drengjaflokkur: 1. Þórður Sigurjónsson 52,2 sek. 2. Eyþór Haraldsson 52,5 sek, 3. Helgi Axelsson 61,7 sek. 4. Haraldur Haraldsson 73,0 sek. 5. Sverrir Haraldsson 87,5 sek. 6. Reynir Ragnarsson 102,8 sek. Svigbrautin í karlaflokki var 220 m. löng og í henni 43 hilið. Eyþór, Haraldur og Sverrir eru synir Haraldar Pálssonar, en Þórður er sonur Sigrúnar Sigurð- ardóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.