Morgunblaðið - 22.03.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.03.1961, Blaðsíða 1
24 síður wgmM$faVb 18. árgangur 67. 'tbl. — Miðvikudagur 22. marz 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsins Vesturveldin reyna samningsvilja Rússa i Dean leggur fram nýjar tillögur á ráðstefnu um bann við atómtilraunum GENF, 21. marz. (Reuter). •— Stórveldaráðstefnan um bann við atómvopnatilraun- um hófst í dag að nýju í Þjóðabandalagshöllinni eftir 15 vikna fundarhlé. £r þetta fyrsta ráðstefna Austurs og Vesturs síðan Kennedy tók við völdum í Bandaríkjun- um. Fulltrúi Bandaríkjanna Art- hur Dean tók fyrstur til roáls. Flutti hann ræðu með nýjum tiliögum Vesturveld- anna, sem fólu í sér enn frekari eftirgjöf þeirra gagn vart Sovétrikjunum en áður var orðið. Dean sagði að tillögur þessar væru mikilvægt fram lag Vesturveldanna, sett fram af einlægni og í þeirri von, að takast mætti skjót- lega að ná samkomulagi um bann við kjarnorkuvopnatil- raunum. í lok ræðu sinnar lýsti Ðean því yfir, að Banda- rikjamenn hefðu ekkert að fela. Þeir vildu leyfa Rúss- um að skoða öll tæki sín í sambandi við kjarnorkutil- raunir og vera viðstaddir hverjar þær tilraunir sem framkvæmdar yrðu í vísinda legum tilgangi. • Bttið mjókkar Eftirgjafirnar í tillögum Vest- urveldanna eru þessar að sögn Arthur Deans: 1) Vesturveldin fallast á að kjarnsprengjutilraunir neðan- jarðar verði bannaðar næstu þrjú ár. Áður vildu Vesturveld- Leitað oð stulku , f AIXA f yrrinótt leituðu lög' reglan í Reykjavik, hjálpar-1 I sveit skáta og leitarsveit- Slysa , vamarfélagsins að ungri stúlku, sem taiin var ástæða I til að óttast um. Leitin var hafin um mið-. nættið og leitaðir allir vegir' í nágrenni bæjarins, en und I ir morgun f annst bif reið | i stúlkunnar í Kef lavík. Var, i hún par hjá íslenzku kunn- ingjafólki sínu, og ekkert að I henni. 7" \ in takmarka bannið við tvö ár, en Rússar fjögur til fimm. 2) Framkvæma má 20 eftirlits- aðgerðir árlega í Bretlandi og Bandaríkjunum hvoru Jyrir sig og 20 eftirlitsferðir í Sovétríkj- unum. Áður höfðu Vesturveldin stungið upp á að heimilar eftir- litsferðir', yrðu 20 samanlagt í Bretland og Bandaríkjunum. í fyrra vildu Rússar aðeins leyfa 3 eftirlitsferðir á ári í Sovétríkjun- um. 3) Þá fallast Vesturveldin á þá tillögu að skipuð verði eft- irlitsnefnd ellefu þjóða og eigi sæti í henni fjórir fulltrúar frá Vesturveldunum, fjórir frá Rúss- landi og þrír frá hlutlausum þjóðum. 4) Einnig fallast þau á að fækka eftirlitsstöðvum í Sovétríkj unum úr 21 í 19, en Rússar höfðu áður fallizt á 15 eftirlitsstöðvar þar. Framh. á bls. 23. Bandaríkjanna. Dean á sæti í stjórnum fjölmargra fyrir- tækja og í stjórnum banda- rískra og alþjóðlegra lögfræði félaga. Hann var sérfræðing- ur í löggjöf um alþjóða fjár mál. Þegar Dulles félagi hans varð utanríkisráðherra 1953 leið ekki á löngu áður en hann fól Dean ýmis ábyrgðarstörf á sviði utanríkismála og má þar sérstaklega nefna að hann var fulltrúi Bandaríkjanna í vopnahléssamningum i Kóreu. Á landhelgisráðstefnunni í Genf kom Arthur Dean mönn um þannig fyrir sjónir, að hann væri skjóthuga og skap- Kunningi í Genf FUIXTRÚI Bandaríkjanna á ríkur og duglegur samninga ráðstefnu þeirri sem nú er maður, en hvorki virtist hann hafin í Genf um bann við andríkur ræðumaður né sér- kjarnorkuvopnatilraunum, Iega rökfastur í viðræðum. heitir Artliur H. Dean. Hann Það var talið að hann hefði er Islendingum áður nokkuð sýnt mikinn dugnað í að kunnur, því að hann var aðal safna atkvæðum um banda- fulltrúi Bandarikjanna á land rísk-kanadísku málamiðlunar- helgisráðstefnu í Genf á s.1. tillöguna, en þó urðu úrslit ári og kom þar mikið við sögu. lokaatkvæðagreiðslunnar þá Dean er nú 63 ára að aldri. honum mikill osigur, því að Hann er meðal kunnustu lög þjóðir sem hann hafði talið fræðinga í Bandaríkjunum. Á öruiggar með tillögunni sner yngri árum gerðist hann mál- flutningsfélagi John Foster Dulles og ráku þeir eina fræg ustu málflutningsskrifstofu ust gegn hcnni á síðustu stundu og vantaði eitt atkvæði upp á lögmætan meirihluta. -&' Gromyko ræost ákaft á Hammarskjöld. NEW YORK, 21. marz (NTB). — 1 dag hófust umræður í Alls- herjarþingi SÞ um Kongó-mál- þar til tiðinda, in. Bar Baráttan harðnar í VerkamMokknum LONDON, 21. marz. (Reut- er). — Deilurnar í brezka Verkamannaflokknum eru komnar á nýtt stig og hafa aldrei risið hærra en ein- mitt nú. Er nú talið, að Gait skell sé í meiri hættu en nokkru sinni fyrr. 3 mán.*fangelsi í meiðyrðomáli Strangur dómur í Hjalf-málinu Hæstlréttur Dana kvað nýlega upp dóm í liinu svonefnda li.ialf- máli. Martin Nielsen ritstjóri fcommúnistablaðsins Land og Folk hlýtur í þessum dómi ein- hverja ströngustu refsingu, sem' um getur í meiðyrðamáli. Stafar það af því árásir og ærumeiðing- ar komuúnistablaðsins voru ákaf- lega alvarlega eðlis. Ritstjórt kommúnlstablaðsins er dæmdur í 3 mánaða fangelsi óskilorðisbundið. Hann verður að greiða Viggo Hjalf herforingja ZS þúsund ðanskar krónur eða um 137 þúsund ísl. kr. Auk þess verður hann að greiða 8 þús. d. kr. í málskostnað fyrir Hæsta- rétti. # Sakaður um svik Aðalatriði Hjalfs-málsins að Land og Folk hó^ mikla árásar- herferð gegn Viggo Hjalf, einum æðsta foringja danska hersins. Sakaði blaðið hann um svik gegn dönsku neðanjarðarhreyfingunni Framh. á bls. 23. Brottrekstur fimm þingmanna, þeirra Michael Foots og félaga í s.1. viku hefur kveikt ófriðarbál ið að nýju meðal flokksmanna um helgina og hefur birzt áskor un 75 þingmanna Verkamanna- flokksins til Gaitskells og flokks forustunnar uni að taka Michael Foot og fjóra félaga hans aftur inn í þingflokkinn. Áskorun þessa telja margir jafngilda al- gerri uppreisnaryfirlýsin.gu, vegna þess að endurupptaka þing mannanna kemur ekki til greina nema því fylgi lítillækkun fyrir flokksforustuna. Það hefur vakið sérstaka at- hygli, að í hópi þeirra sem und irrituðu áskorunarskjalið til Gaitskells eru ekki aðeins vinstri sinnaðir stuðningsmenn Michael Foot, heldur sjást þar menn úr hægri armi flokksins eins og Chuter Ede, fyrrum innanríkis ráðherra. Þar er og Emanuel Shinwell fyrrum landvarnaráð- herra Bretlands. Hér virðist því vera meira á seiði en uppreins vinstriseggja. Málgagn brezka Verkamanna- flokksins sagir í morgun, að deilan fjalli ekki lengur ein- vörðungu um kjarnorkuvopn, heldur snúist hún einfaldlega um það hverjir eigi að fara með forustu flokksins. Það má heita viðtekin regla, ef einhverjir þingmenn eru rekn Framh. á bls. 23. að Gromyko utanríkisráðherra Rússa réðist heiftarlega á Hamm arskjöld. Endurtók Rússinn kröfur Krúsjeffs um að Hamm- arskjöld yrði vikið úr embætti og í stað hans skipuð þriggja manna framkvæmdanefnd með fulltrúa frá Austri, Vestri og hlutlausu ríki. Þá krafðist hann þess að þeir Thsombe og Mo- butu í Kongó yrðu þegar hand- teknir. Bandarískur leppur Gromyko staðhæfði að Hamm arskjöld væri aðeins skutilsveinn Bandaríkjamanna í samtökunum og seta hans í embætti fram- kvæmdastjóra spillti möguleik- unum á samkomulagi milli Austurs og Vesturs í alþjóða- málum. Ef Hammarskjöld fær að sitja áfram í þessu embætti, sagði Gromyko, þá fer svo á endanum, að hjthn fijft,' í stór- læti að líta á sjálfan sig sem forsætisráðherra heimsins og jafnvel segja við sjálfan sig: — Sameinuðu þjóðirnar, — það er ég. Andi kalda stríðsíns Á eftir Gromyko tók Adlai Framh. á bls. 23. 95 lestir AKRANESI, 21. marz. Allir bát arnir eru á sjó hér í dag, utan einn, Höfrungur I, sem er að steina niður þorskanetin og hætta á línunni. í gær fiskuðu bátarnir alls 95 lestir. Aflahæstur var Sigurvon með 9,5 lestir. Hér liggur ms. Helgafell við hafnargarðinn og lestar harðfisk —-Oddur Botvinnik vinning yfir ANNARRI skákinni í heimsmeist araeinvíginu lauk á laugardag með sigri Tals. Skák þessi var sviplaus og vann Tal fremur á aðgerðarleysi Botvinniks en að hann hefði sjálfur teflt svo vel. í byrjuninni virtist Botvinnik ná heldur betri stöðu, en honum urðu á nokkur óskiljanleg mis- tök, svo engu var líkara en hann væri utan við sig, og fékk Tal betri stöðu við það. Botvinnik gerði nú aftur tilraun til að ná frumkvæðinu, en komst við það í tímahrak og gerði enn fleiri skyssur. Eftir aðra skákina voru þeir Tal og Botvinnik því jafnir, hvor með sinn vinninginn. Ríkisútvarpið skýrði frá þvf í gærkvöldi, að Botvinnik myndi hafa unnið þriðju skákna og hef ur hann þá einn vinning yfir. Atakanleg réttarhöld SYDNEY, 21. marz. Barnsránið í Ástralíu í júlí s.l. er nú rifjað upp fyrir réttinum. Eru þetta mjög átakanlegar stundir, eink- um fyrir foreldra drengsins sem rænt var, en þeir eru viðstaddir réttarhöldin yfir ræningjanum Stephen Bradley. I dag bar lögregluþjónn vitni um hótun barnsræningjans í síma við móður drengsins. Hafði lögregluþjóninn hlustað og heyrt ókunna rödd segja: „Ég vil fá 25 þús. pund fyrir kl. 5. Ef ég ekki fæ þau kasta ég drengnum fyrir hákarlana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.