Morgunblaðið - 22.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.03.1961, Blaðsíða 21
MiðviKudagur 22. marz 1961 MORGVWBt AÐIÐ 21 Málverk — Bíll Vil láta nokkra góðar myndir, sem greiðslu upp í bíl (Margt kemur til greina) — Milligjöf í peningum. Tilboð, er greini tegund, verð og hve mikinn hluta seljandi vill taka í málverkum, sendist afgr. Mbl. merkt: „Kjarval o. fl. — 1680“. Skrifs tofus fúlka óskast. — Verzlunarskólapróf eða hliðstæð mennt- un áskilin. — Tilboð, merkt: ,,1594“, sendist afgr. Mbl. fyrir 1. apríl n.k. Um eitur-efni við matvœlaframleiðslu Á það skal bent, að samkvæmt lögum má ekki nota eitur-efni við matvælaframleiðslu, nema viðkomandi heilbrigðiseftirlit gefi slíkt leyfi, enda skal það þá leiðbeina um geymslu og notkun slíkra efna. Reykjavík, 20. marz 1961 Mjólkureftirlit ríkisins Minerva herraskyrtur Síslétt efni Strauning óþörf Fást í fimm litum Fermingarskyrtur stærðir 32—36 Laugavegi 38. — Snorrabr. 38. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmen.j. Þórshamri við Templarasund. Georg Gústafsson trúboði talar í Fíladelfíu í kvöld og næstu kvöld kl. 8,30. Gústafsson er óvenjulega góður ræðumaður, enda kunnur á Norðurlöndum, sem Orðsins' þjónn. Hann biður einnig fyrir sjúkum á samkomunum. Hann hefur biblíulestra í Fíladelfíu kl 5 daglega. Ú tgerðarmenn Til sölu bátar m.a. margir nýir og nýlegir 12 tonna bátar 7 tonna bátur með nýlegri vél 18 tonna bátur með nýrri vél. 57 tonna bátur með nýlegri vél Myndir af bátunum til sýnis á skrifstofunni. Höfum marga kaupendur af bátum frá 6—60 tonna. Gamla skipasalao Ingólfsstræti 4, efri hæð, sími 10309 VíMiWf! WMe* f//ótvirkast viðeyðingu /TpáSk fitu og b'etta Tilvalið við hreinsun potta, panna, eldavéla, vaska, bað- kera, veggflísa og allra hrein- gerninga í húsinu. óhreinir pottar og pönnur, fitugir vaskar, óhrein baðker verða gljáandi, þegar hið Bláa Vim kem ur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einm sekundu, innheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið bláa Vim hefur ferskan ilm, inniheldur einnig gerlaeyði, er drepur ósýni- legar sóttkveikjur. Notið Blátt Vim við allar erfiðustu hreingern- ingar. Kaupið stauk í dag. HÁR YÐAR ER í ÞÖRF FYRIR EGC...I AUÐVITAÐ! Það er BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið töfrandi fagurt. Það er hið lecitín-ríka og nærandi BLACK-HEAD eggjashampoo sem gerir hárið silkimjúkt og lifandi. BLACK-HEAD-þvegið hár er prýði hverrar konu. Heildsölu- birgðir STERLING HF SI-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0M) MIMERVAcÆó^te>» STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.