Morgunblaðið - 26.03.1961, Side 14

Morgunblaðið - 26.03.1961, Side 14
14 MORCinVBL AÐIB Sunnudagur 26. marz 1961 — Reykjavikurbréf, Framhald af bls. 13. 1 ustu glæpi, þegar þeir gátu ekkl lengur þolað hinar villimann- legu pyntingar. Nefndin hefur lagt fyrir forseeti miðstjórnar ít- arleg skjalfest gögn um fjölda. kúgunina, sem fulltrúar á 17. flokksþinginu og miðstjórnar- menn, kosnir á því þingi, vorui beittir. Þessi gögn hafa veriS grandskoðuð af forsæti miðstjórn ar. Það hefur verið gengið úr skugga um að af þeim 139 mið stjórnarmönnum og varmönnumi miðstjómar, sem kosnir voru ál 17. flokksþinginu, hafa 98, þ.e. 70 af hundraði verið teknir fast ir og skotnir (aðallega 1937—» 1938) [Hneykslun í salnum]“. Kommúnistabroddarnir hneyksl uðust yfir, að Stalin hafði látið pynta og drepa þeirra eig- in félaga, en þeir hneyksluðust ekki, þótt Krúsjeff hældi Len- in fyrir að hafa farið eins meS andstæðinga þeirra. Á meðan þessi hugsunarháttur ríkir í öðrt* voldugasta ríkis heims er friðn um hætt, svo að ekki sé talað um hvert mark sé takandi á svoköli uðum sönnunum fyrir sekt sak borins andstæðings skipulagsins I þvílíku ríki. , Hf meisöíupfata Hljómsveitin sem allir tala um Hljómsveit Svavars Cesfs Söngvarinn vinsæli: Ragnar B/arnason og ný söngkona Anna María Jóhannsdóttir ■ Syngja tvö lög við ljóð eftir: "Popplíno"- BLÚSSAN * 100% POPLIN ir 1. FL. FRAMLEIÐSLA Þessi blússa er svo- kölluð snuðblússa. Hún er heil í bak og brjóst og mjög þægi leg og hentug undir alls konar peysur og jakka. kemur í verzlanir eftir helgi STÚLKUR O G KONUR f DAG HUGSA ALLIR UM AÐ FÁ SEM MEST FYRIR PENINGANA. — MJÖG GOTT VERÐ — G. BERGIVIAIMN vonarstræti 12 - sími 18970 Sigurð Þórarinsson Vorkvöld í Rvík Landafrœði og ási Enn ein mestöluplatan frá: íslenzkum tónum Fæst í öllum hljómplötuverzl. Hljómplötudeildin Eaugav. 58 Stúlka óskar eftir vinnu hálían daginn annað hvort eftir eða fyrir bá degi. Hefir reynslu í af- greiðslu- og skrifstofuistörf- um. Óskar helzt eftir slíkum störfum, en margt annað kæmi þó líka til greina. Tilb. merkt: „V-2 — 1602“ sendist Mbl. fyrir n.k. mið'vikudags- kvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.