Morgunblaðið - 26.03.1961, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 26.03.1961, Qupperneq 15
Sunnudagur 26. marz 1961 MORGTJNBLAÐIÐ 15 ö- Z/ó sem v iiiniim Frá. ostakynningunni Ostakynning SÍÐASTLIÐINN fimmtudag hóf Osta- og smjörsalan kynningu á ostum í verzlun sinni að Snorrabraut 54. I>ar lágu á borðum allskyns teg- undir af ostum, sem voru nið- ursneiddir, og höfðu viðskipta vinirnir heimild til að bragða á ostnum eftir vild. — Þessi ostakynning er að- eins tilraun til að gefa fólki tækifæri til að kynnast þeim ostategundum, sem við höf- um á boðstólum, sagði Sig- urður Benediktsson, forstjóri Osta- og smjörsölunnar í stuttu samtali við Mbl. í fyrra dag. Margt fólk gerir lítinn greinarmun á hinum ýmsu ostategundum, en hann er mjög mikill og kemur þar margt til. Þá sagði Sigurður, að eftir- taldir ostar væru á boðstól- um árið um kring: 45% og 30% brauðostur, Sveitzer-, Gouda- og Tilsetersostur, all- ir 45%, þá gráðaostur, mysu- ostur, mysingur, rjómamys- ingur og svo allrahanda smur- ostur. — Það er oft talað um osta- menninguna erlendis, sagði Sigurður Benediktsson enn fremur. Ostaiðnaðinum hér á landi hefur fleygt það fram á undanförnum árum, að nú má fara að tala um ostamenning- una á íslandi, þótt við borð- um að vísu ekki eins mikið af Osti og frændur okkar á Norðurlöndum. Osturinn er holl og Ijúffeng vara og ættu ft, B g 6 i 8 8 sem flestir íslendingar að leggja hann sér til munns. Að síðustu sýndi Hafsteinn Kristinsson, mjólkurfræðing- iff, blaðamanninum inn í kæli- geymsluna, þar sem ótalmarg- ir ostar, ferkantaðir og hring- laga, rauðir og gulir að lit, lágu í röðum á hillunum. Það kæmi áreiðanlega vatn í munn inn á sælkerum við slíka sjón. — Hg. síðast stífþeyttri hvítunni. Óristaða hliðin á brauðinu er síðan smurð með smjöri, ostablöndunni smurt ofan á. Síðan bakað í mjög heitum ofni þar til osturinn hefur lyft sér og fengið lit. Fram- reiðist strax. • STEIKT EGG f BRAUÐHRING Páskarnir eru nú eins konar eggjahátíð og hví ekki að reyna steikt egg á þennan hátt: Frekar þykkar hveitibrauðs sneiðar (helzt hið svokallaða samlokubrauð) eru gerðar kringlóttar og síðan holaðar, smjör brúnað á pönnu, brauð- hringjunum snúið fljótt upp úr smjörinu, og eggin síðan slegin út í hringinn, og þau síðan steikt við vægan hita. • OSTASKONSUR Og svo hér að lokum upp skrift að ostaskonsum sem ekki þurfa nema 7—8 mín. bakstur og eru mjög góðar: 250 gr hveiti 2 Vfe tsk. lyftiduft 90 gr smjörl. 5 matsk. rifinn ostur salt og pipar % tsk þurrt sinnep ca 1% dl súr rjómi Deigið er hnoðað og síðan- flatt út og síðan annað hvort stungnar kökur eða skornar, eftir því sem hver vill hafa. Þær eru síðan bakaðar við góðan hita í 7—8 mín. í staðinn fyrir ostinn má alveg eins láta 100 gr af fínt- hakkaðri skinku bg e. t. v. nota ögn meir af súru rjóm- anum til þess að hnoða deigið saman með. Þó hér sé stungið upp á þessum réttum sem morgun- mat, er auðvitað jafn gott að fá þá með kvöldkatffinu. Ost- ur og skinka er orðin mjög vinsæl hjá okkur núna. Allir saumaklúbbar virðast hafa einhverja slíka rétti á boð- stólum. Um daginn ætlaði ég að kaupa skinku í kjötbúðinni og spurði afgreiðslumanninn hvort hún væri ekki góð. Hann kom hreykinn með skinkustykkið í hendinni og sagði ljómandi út að eyrum: Jú, ég skal segja þér, í dag er saumaklúbbsdagur hjá öll- um kerlingunum í kring og þá hef ég alltaf fína skinku á boðstólnum. (Þetta var að sjálfsögðu þriðjudagur). Og að lokum gott ráð: Fátt er eins hvimleitt og að rífa niður mikið af osti á venju- legu rifjárni, en einfalt og gott að skera ostinn í bita, og láta hann ganga , gegnum möndlukvörnina. — A. Bj. oooooOOooooo Ananas í osti. Steikt egg í brauðhring. Girniiegt morgunverðarborð yfir hátíðina Engin matarlykt Matarlykt úr eldhúsimu getur ,,óhreinkað“ alla íbúð- ina, því er gott að sjóða pínu- lítið edík í potti augnablik, — þá hverfur lyktin. & NÚ standa páskarnir fyrir dyrum enn einu sinni og þá má segja að húsmæðurnar þurfi á öllu sínu ímyndunar- afli að halda, ég meina til þess að géta gert alla hátiðis- dagana dálítið ,,hátíðlega“ hvað matargerðinni viðvíkur. — Eitt af því sem oftast vill verða út undan og hversdags- legt hjá okkur er morgunmat- urinn. Flestir gleypa í sig kaffibolla, e. t. v. með ristaðri brauðsneið, en hver verður ekki leiður á því árið út í gegn. Því ekki að koma heim- f l í I Þelr sem eitthvað sauma út vita að fátt hefur eins til- hneigingu til að fara í óleys- anlega bendu og útsaumsgarn sem mikið er notað. En með ,,möppu“ eins og myndin sýn- ir er hægt að koma í veg fyrir þetta og sömuleiðis að hafa alltaf gott yfirlit yfir hve mik- ið er til af garni. Hún er búin til úr glæru plasti 36x80 cm á þennan hátt :Fyrst skal bretta ca 2 cm ofan á og sikksakka niður, síðan efnið lagt saman og búin til 5—6 cm breið hólf. Smámiðar með nafni og númeri garndokkun- ar er smeygt inn í efstu 2 cm hólfin og viðeigandi garn látið í fyrir neðan. • ANANAS Á OSTI Ananas og ostur fer mjög vel saman, það þekkja flestir út „cocktail“-veizlum, en því ^ ekki að. reyna það í morguns- c\ árið? í þennan „rétt“ þarf: A (reiknað fyrir 4) 8 sneiðar af 1 formhveitibrauði 150 gr. rif- Jí inn mjólkurostur, 2 matsk. kryddað sinnep, 50 gr brætt ~ smjör, 2—3 matsk. mjólk, 4 sneiðar ananas, pínulítið tómatsósa. Brauðsneiðarnar eau rist- aðar í brauðristinni, osturinn hrærður upp með sinnepinu, smjörinu og mjólkinni og smurt á brauðið. Ananassn. látnar ofan á 4 sneiðar. Þær síðan allar bakaðar í mjög heitum ofni þar til osturinn er orðinn ljósbrúnn. Þá eru þær lagðar saman tvær og tvær, þannig að ananassneið- « in sé ofan á með ofurlítiili J! tómatsósu í miðið. Þetta verð ur að borðast strax. I 1 3 I 1 >g <? 5- & Jónatans ostabrauð. ilisfólkinu á óvörum nú um helgidagana og gera eitthvað sérstakt út úr morgunmatn- um. — Hér koma nokkrar hugmyndir sem auðvitað krefj ast agnar auka vinnu og kosta auðvitað dálítið, eins og allt í okkar þjóðfélagi, en hvað ætli blessaðar húsmæðurnar muni um svolítið í viðbót! • JONATANS OSTABRAUÐ & Og hér kemur annað sem .* ~er mjög gott á morgunverð- !C arborðið: § 4 sneiðar formhveitibrauð. J smjör, 100 gr rifinn ostur, !C Yt tsk. lyftiduft, 1 egg. Brauðsneiðarnar eru stungn ar út með stóru glasi, þannig c\ að þær verði kringlóttar og A ristaðar á annari hliðinni. a Blandið saman ostinum, lyfti- duftinu og eggjarauðunni og (f1 s I l fi • Málið húsið utan og innan með POIYTEX plastmólrMngu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.