Morgunblaðið - 26.03.1961, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 26.03.1961, Qupperneq 17
Sunnudagur 26. marz 1961 MORCVNBLAfílÐ 17 A degi heilaga Patreks tók frski rithöfundurinn Brendan Behan þátt í hátíðahöldunum í New Jersey, frakkalaus og hatt- laus Og með stóran lurk í hend- inni. Hátíðarnefndin í New Vork, þar sem mikill fjöldi íbúa er af írskum ættum, hafði tilkynnt þessum fræga, írska rithöfundi, að þess væri ekki óskað að hann tæki þátt í há- itíðahöldunum þar í borg. Af- Jeiðingin var sú, að hátíðar- nefndin í New Jersey bauð hon um í sjálft ráðhúsið og kvaðst hann ákaflega hrærður yfir því. Behan mætti þar í blárri skyrtu og með grænt bindl og í há- degisverðarveizlunni söng hann einn hina vinsælu írsku vísu um „Molly Malone", þó hann hefði aðeins drukkið eina flösku af sódavatni. í New York fóru hátíðahöldin fram án Behans." J20 þús. írar tóku þátt í skrúð- göngunni niður Fifth Avenue og 86 írskar hljómsveitir léku í göngunni, 5. gata var máluð græn eítir endilangri miðjunni. Og Kennedy lýsti því yfir að það væri sérstakur heiður og mikil ánægja I því fólgin að vera af írskum ættum, á degi heilags Patreks, og reyndar alla hina 364 dagana í árinu. Ný peysa vænlanreg efiir páska Með vörumerkinu MOORLEY - STYLE Þessi peysa er sniðin eftir nýjustu tízku. Hún er með belti eins og sést á myndinni og er það nýjasta breytingin á peys- um á Evrópumarkaðnum 1 ár. 100% ÍTÖLZK ULL VANDAÐUR FRÁGANGUR MUN FÁST í FLESTUM VERZLUNUM COTT VERD G. BERGMANN Vonarstræti 12 — Sími 18970 Siðasta sunnudag sogðum við frá því í Fólki í fréttunum, að enska leikkonan Belinda Lee hefði farizt í bílslysi í Kali- forníu. Nú berast fréttir um að stofnaður hafi verið verðlauna- sjóður á Ítalíu til minningar um hana. Úr honum á að veita árlega fé til „efnilegasta leik- arans eða leikkonunnar, sem i fram kemur í ítalskri mynd á árinu. Er styrkurinn veittur i þeim tilgangi að viðkomandi leikari geti lært kvikmynda- tækni og ensku í Bretlandi. ■— Hér sést bíllinn, sem leikkonan og félagar hennar voru í, eftir að hann þeyttist út af veginum. Orsök slyssins var að hjólbarði sprakk á 160 km hraða. Far- þegarnir þrír slösuðust, en lifðu slysið af, þó merkilegt megi virðast. Þessi mynd er tekin af Peter Townsend og konu hans Marie Kennedy er bezt klæddi þjóðhöfðinginn í heiminum, af því að hann er snyrtilegur, en samt í hversdagslegum fötum. Þetta eru ummæli Johns Tayl- ors ritstjóra brezka blaðsins „The Tailor and Cutter“, sem er æðsta ráð í öllu sem að klæðn- aði karlmanna lýtur þar í landi. Hann var nýlega á ferð í Bandarikjunum og sagðist þá vera ósammála ’ bandarísku tízkufatastofnuninni, sem telur Kennedy vera einn af 10 bezt klæddu mönnum Bandaríkjanna. — Ég segi að hann sé bezt klæddi þjóðhöfð- þegar þau skruppu þangað frá París í stutta heimsókn. Og mynd in þykir að því leyti merkileg að hún sýnir að Marie Luce á von á sínu fyrsta barni. Peter Town send skildi við fyrri konu sína árið 1952 og á frá því hjónabandi tvo syni, 19 ára og 16 ára gamla. Hann varð fyrst heimsfrægur síð ar, er farið var að skrifa um ást hans og Margrétar prinsessu. En seinni konu sinni kvæntist hann 1959. klæðist nákvæmlega eins og maður í slíkri stöðu á að gera. Hann er ekki of glæsilega bú inn, því það væri ekki heppi legt fyrir hann sem stjórnmála- leiðtoga. Fólk ber ekki traust til allt of mikilla glæsimenna. Föt Kennedys fara alltaf vel og eru vel pressuð. Þessi riddaralega framkoma er atburður, sem vekur heimsat- hygli. Ungi maðurinn, sem er að kyssa á hönd donu Carmen Franco, konu einræðisherrans á Spáni, er enginn annar en don Juan Carlos, sonur Spánarkon- ungs. Þessi tvö hittust í veiðiferð, sem Franco hershöfðingi bauð sjálfur til. Og Spánverjum finnst þetta sönnun um að konungsætt- in taki aftur við völdum. Það er ekki aðeins myndin, sem sann- færir þá um það, heldur miklu fremur það að Franco skuli leyfa að hún sé birt. ullarefni í ein föt en nokkur ann- ar maður í Ástralíu og er stoltur af því. Þetta er frú Jovanka Broz, kona Titos, einræðisherra í Júgóslavíu. Og með henni er Abul litli Kar- im, blökkudrengúr, enda er mynd in tekin í Accra í Ghana, er þau hjónin voru þar í opinberri heim sókn fyrir skömmu. Jovanka Bronz á engin börn sjálf. í fréttunum Félög klæðskera virðast aldrei geta látið leiðandi stjórnmála- menn í friði. Nýlega réðist klæð- skerafélagið í Ástralíu á Menzies forsætisráðherra. Klæðskerarnir sögðu að þessi 66 ára gamli for- sætisráðherra gengi í alltof víð- um buxum og jakkinn hólkaðist utan um hann, svo að hann væri fBSg^' til skammar, þar l|jl *om hatm kæmi í ekki sem vind hræður hans eru vanir að gera, heldur svaraði fyrir sig: — Með þéssum klæðnaði, sem gerir klæð skerunum svo gramt í geði, stefni ég að því að halda fram ástralskri kvikfjárrækt. Ég nota meira af

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.