Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Þriðjudagur 28. marz 196* 0FC0UR5E, ' JONE SY!... HE' 5 A CINCH to... ^ , 77 C' SXmU, SSSB SENOIBÍLASTQÐIN Halló foreldrar Áreiðanleg kona vill taka að sér barnagæzlu o.fl. á kvöldin í Rvík—Kópav.— Hafnarf. Hetfur bíl. Með- mæli. Sími 16590. Geymið augl. fsskápur til sölu uppl. í síma 22618 eftir 6 e.h. kl. Ráðskona óskast í 2-3 mán. Má hafa með sér barn. Uppl. i síma 33403. Svefnherbergishúsgögn Til sölu hjónarúm og nátt- borð úr birki og mahogni. Verð mjög hagstætt. Uppl. 1 síma 13737. Trésmíði Vinn allskonar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæðum. Hef vélar á vinnu stað. Get útvegað efni. Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. — Fullorðinn karhnann vantar stofu 14 maí, hefir síma. Tilboð merkt „ró- legt — 1604“ sendist Mbl. fyrir 30. marz. Gobel skellinaðra nýleg til sölu. Uppl. Flóka götu 25 sími 19697. Stúlka Vön saumaskap óskast. Uppl. á miðvikudag kl. 5- 7 eh. Verksmiðjan Felix Einholti 2 í dag er þriðjudagurlnn 28. marz. 87. dagur. ársins. Árdegisflæði kl. 3:20 Síðdegisflæði kl. 15:48. Næturlæknir f Keflavík er Kjartan Ölafsson, sími: 1700. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — I.æknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 25. marz til 1. apríl er i Ingólfsapóteki, nema 30. marz skírdag 1 Laugavegsapóteki og 31. marz, föstudaginn langa í Reykjavík- urapóteki. Holtsapótek og Garðsapötek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvitahandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir f Hafnarfirði vikuna 25. marz til 1. apríl er Garðar Ölafsson, sími: 50536 og 50861. Helgidagavörzlu á skírdag hefur Kristján Jóhannesson, sími: 50056 og á föstudaginn langa Öl- afur Einarsson, sími: 50952. |xl HelgafeU 59613297. IV/V. 3. I.O.O.F. Rb. 1. =1103288 Vi — 9. 0. □ EDDA 59613287 — 1 H:. ~ FREITIR Tæknifræðifélag íslands skrifstofan Tjarnargötu 4, 3. hæð, veitir upplýs- ingar um nám í tæknifræði, þriðju- daga og föstudaga kl. 17—19 og laug- ardaga kl. 13,15—15. m Minningarspjöld styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum stöðum. Bókaverzlun Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstr., Verzl. Roði, Laugav. 74, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Verzl. Réttarholt, Réttarholtsv. 1 og hjá Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra, Sjafn argötu 14. Minningarspjöld Kvenfélags Háteigs- sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum konum: Agústa Jóhannesd., Flókag. 35, sími 11813; Aslaug Sveinsdóttir, Barma hlíð 28 (12177); Gróa Guðjónsdóttir, Stangarholti 8 (16139; Guðbjörg Birkis, Barmahlíð 45 (14382); Guðrún Karls- dóttir, Stigahlíð 4 (32249); Sigríður Benónýsdóttir, Barmahlíð 7 (17659. Félag frímerkjasafnara. — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið félagsmönnum, mánud. og miðvikud. kl 20—22 og laugardaga kl. 16—18- Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfnun eru veittar almenn ingi ókeypis miðvikud. kl. 20—22. Sjálfsbjörg — Landssamband fatlaðra Minningarspjöldin fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstr. Það er betra að falla með sæmd, en sigra með svikum. Máltæki Indíána Allir hneigja hig fyrir dyggðinni, en halda svo leiðar sinnar. J. de Finod Sjaldan elskum vér þær dyggðir, er vér höfum eki sjálfir til að bera. Rsakespeare Fullkomin dyggð er að gera það óséð, sem við gætum gert frammi fyrir öllum heiminum. Rochefoucauld Söfniri Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavfkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opíð föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bæjarbókasafn Reykjavikur slmi: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1,30—4 e.h. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ... 106,36 106,64 1 Bandaríkjadollar .... — 38.10 1 Kanadadollar ............ — 38.50 100 Danskar krónur ....... — 551,60 100 Norskar krónur ............ — 533,00 100 Sænskar krónur....... — 737,60 100 Finnsk mörk ......... — 11,88 100 Svissneskir frankar .. — 881,30 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ............ —* 76,42 100 Franskir frankar .... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ^....^ — 528.45 100 V-þýzk mörk ........ — 959,70 1000 Lírur ................. — 61,34 Á KOSNINGAFUNDI, þar sem enski stjórnmálamaður- inn James Fox (1749—1866, var að halda ræðu, kom einn æstur mótstöðumaður hans, rétti kaðal upp að ræðustóln- um og sagði: — Þessi kaðall hefur nú þegar flutt hóp óþokka inn í Enski nýlendumálastjórinn f William Gooch, sem var lands stjóri í Virginíu (1727—1747), vár morgun nokkurn á gangi á götu _í Williamsburgh með vini sínum. Þeir mættu negra, sem tók lotningarfullur ofan fyrir honum. Sir William end- urgalt kveðju negrans og vin- urinn hrópaði upp yfir sig: — Hvernig gétið þér niður- lægt yður svona. Að heilsa negra? — Kæri vinur, svaraði lands stjórinn, ég gat ekki horft upp á að maður í svona lágri stöðu, tæki mér fram um kurteisi. eilífðina. Og nú er vel við elg- andi, að þér hengið yður í hon- um. — Nei, þér skulið endllega halda honum, svaraði Fox. Ég vil alls ekki svifta yður svona dýrmætum ættargrip. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 21:30. Fer tU NY kl. 23.00. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er fi Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Reykjavík kl. 1« annað kvöld vestur um land til Akureyrar. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Vestfjörðum.. Skjaldbreið fer frfi Reykjavík kl. 20 í kvöld til Breiða- fjarðarhafna. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Rifshafnar, Gils- fjarðar og Hvammsfjarðarhafna og til Flateyjar. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell er á leið til Gdynia, Jökulfell er í Vestmannaeyjum. Dís- arfell er í Rotterdam. Litlafell er f olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á leið til Rostock. Hamrafell e* væntanlegt til Reykjavíkur 30. þ.m. Eimskipafélag íslands h.f. — Brúarfosa er 1 Hamborg. Dettifoss er á leið tiá •Reykjavíkur. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er í Ventspils. Gullfoss er I Kaupmannahöfn. Lagarfoss er f Gautaborg. Reykjafoss fer frá Kefla-* vík í kvöld (27/8) til Akraness. Selfoss* er í Reykjavík. Tröllafoss er á leið ta Reykjavíkur. Tungufoss er á leið tii Lysekil. H.f. Jöklar: — Langjökul! er 1 Kefla» vík. Vatnajökull er á leið til Reykja« víkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —■ Hatla er á leið til Fredrecia. Askja er á leið til íslands. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið tfl Rey kjavíkur. JUMBO KINA Teiknari J. Mora Skrifstofuherbergi til leigu í Austurstræti. Uppl. í síma 19157. Myndatökur í •heimahúsum. Sími 14002 Sævar Halldórsson, ljósmyndari. Permanent og litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A — ...7. ..8. ..9 — Eigum við að fara? Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman * OO GI.ERSK'IPJBYTINÍ. 6HIOI460TL 14 Ódýr matur Reyttar hænur í páskamat inn. Fást á kr. 25 stk. — heimsendar. — Pantanir í síma 1-89-75. Handrið úr járni, úti, inni. — Verkstæði Hreins Haukssonar Birkihvammi 23. Sími 36770. 1) Wang-Pú gekk nú til lestar- stjórans og spurði, hvort lestin væri biluð. — Hm, ja, svaraði hann dræmt, — það þarf a. m. k. að fram- kvæma smáviðgerð . . . en við ættum alla vega að geta haldið áfram ferð- inni á morgun. 2) — Á morgun! hnussaði í Wang -Pú. — Sá þykir mér góður . . . eins og við höfum tíma til að bíða eftir slíku! sagði hann ergilega og sneri sér að Ping Pong. — Við skulum fara og sækja litlu þorparana. 3) Þeir hröðuðu sér aftur til klef- ans, en sér til mikils angurs sáu þeir, að glugginn stóð opinn — og einungiu reipið, sem Vaskur og Pét- ur höfðu verið bundnir með, sýndi hvert þeir höfðu flúið. ' JEFF, ARE YOU CERTAIN KID CLÁRY IS AS G00D AS — Jakob, ertu viss um að Kid Clary sé eins góður og þú lætur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.