Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 14
14 MORCVISBL AÐ1Ð Þriðjudagur 28. marz 1961 LOS MARC0‘$ skemmta í allra síðasta sinn í kvöld VERKSTJÓRI Viljum ráða, einhleypan reglusaman mann, sem unn- ið hefur við glerslípun og speglagerð, sem verkstjóra í verksmiðju úti á landi. Tilboð er greini aldur, starfsreynslu og kaupkröfu sendist afgr. Mbl. eigi síðar en 10. apríl merkt: „Reglusemi — 43“. ■" -------------------1------- —Erlendir viðburðir Framh. af bls.10 Atlantshafsbandalags. En á með- stjórnarinnar, en fangelsins voru an gleymdi hann Suður Ameríku og er það fyrst með valdatöku Castros sem alheimi verður Ijóst vandræðaástandið í allri Mið og Suður Ameríku. Kennedy forseti hefur nú beðið Bandaríkjaþing að samþykkja þegar í stað framlög að upphæð 600 milljónir dollara til framfara áætlunar Suður Ameríku. Hann tilkynnir þinginu að þetta þoli enga bið lengur og sé aðeins fyrsta framlag í víðtækri efna- hagsaðstoð á borð við Marshall- hjálpina til Evrópu. Þegar stofnun Marshall-hjálp- arinnar var ákveðin var því spori ákaft fagnað í Evrópu af öllum nema kommúnistum. Bandaríkjamenn stóðu við öll sín orð og meira en það. En kannski var þörfin meiri þá fyrir aðstoð í öðrum hlutum heims. Suður Ameríku-þjóðir rísa ekki upp til að fagna og hrífast nú þegar Kennedy boðar þeim Marshall-hjálp fyrir þeirra heims hluta. Þeir virðast taka þessu öllu með mestu varúð. Tilboðið kem- ur of seint. Það hefði þurft að vera komið áður en Fidel Castro kom fram á sjónarsviðið. „ Þorsteinn Thorarensen. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 10 A — Sími 11043 Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa. Austurstræti 14 — Símí 1-55-35. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 13842. Tveir menn helzt vanir skógerðarvinnu óskast. SKÓGERÐIN H.F. Rauðarárstíg 31. Nauðungaruppboð á bifreiðinni G-840 Y.F.A. Horch diesel vörubifreið 3.7 tonn fer fram við lögreglustöðina í Hafnarfirði miðvikudaginn 29. marz n.k. kl. 2 e.h. Bæjarfógetinn í Itafnarfirði. Til leigu 2 skrifstofuherbergi í Miðbænum til leigu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3602, 1-3202. Byggingasamvinnuíélag V.R. Á vegum félagsins er til sölu íbúð á hitaveitusvæðinu. íbúðin er 4 herb. og eldhús á hæð og 4 herb. í risi. Þeir félagsmenn, sem hafa hug á að nota forkaups- rétt sinn tilkynni það til félagsins í pósthólf 976 fyrir 5. næsta mánaðar. STJÓRNIN. Uíc BUXUR ^—-tflalic fyrir granna ^-Jjlalic fyrir Jbrekna ^^JÍtaUo úr úrvals TERYLENE úr úrvals ull ^^—Jtalic skara framúr * Verzlunin * Hinar marg eftirspurðu ljósgráu ítalic buxur komnar. * \Q> Framl. Klæðagerðin Skikkja STAKKUR Laugavegi 99 — Sími 24975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.