Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 28.03.1961, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 28. marz 1961 MORGVNBLAÐtÐ 21 Nýir áskrifendur geta fengið nokkuð af eldri árgöngum EIMREIÐARINNAR með hagkvæmu verði. Gerizt áskrifendur að EIMREIÐINNI. Áskriftargjald árgangsins aðeins kr. 100.00 (3 hefti 228 bls). Áskriftarsími 16151 — Pósthólf 1127. Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur Sendum heim. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sunar 22822 og 10775 U nglingsstúlka Þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða unglings- stúlku tii innheimtustarfa og snúninga. Upplýsingar í skrifstofu félagsins Hafnarstræti 8. Félag ísl. stórkaupmanna. Veltinga- og samkomuhús EIMREIÐIN Stórholti 17 —Reykjavík. Til sölu 5 herh. íbúð á góðum stað í Vesturbænum. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssoqar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. RaBhús — Bíll Eitt glæsilegasta raðhús, sem er í byggingu í Hvassa- leiti á mjög fögrum stað til sölu. Til greina kemur THAMES TRADER Munið hið ÓTRÚLEGA lága verð á Ford Thames Trader diesel eða benzín vörubifreiðum Biðjið um verð — og myndlista skipti á bíl. Allar teikningar fyrir hendi. Allar uppl. gefur Bifreiðasalan Aðstoð. Sími 18823. FORD-umboðið KR KRISTJÁNSSON hf. Suðurlandsbraut 2, Rvík. Sími: 35-300 á Hellissandi til sölu. Húsið er járnklætt timburhús og væri hægt á ódýran hátt að breyta því í gistihús. Staðurinn er einhver hinn ájkjósanlegasti til jökla- ferðalaga, þar sem hann liggur í hálfhringnum um SnæfeUsjökul og auk þess er staðurinn einhver hinn ákjósanlegasti til sjóstangaveiða. Upplýsingar í síma 16470 eftir kl. 7 næstu kvöld. tLlbo& prá oU LU* Léttir, fallegir og þægilegir ilskór úr fyrsta flokks plastefni, njóta æ meiri vinsælda ánægðra kaupenda. Tilboð okkar innifelur fjöl margar tegundir nýtízku skófatnaðar, sem sem áreíðanlega munu auka sölu yðar. Þess vegna ættuð þér nú að byrgja yður upp. Um- boðsmenn okkar munu fúslega veita yður allar nánari upplýsingar og uppfylla sérkröfur yðar.; EDDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Útflytjendur: OIUTSCHER INNIN • U ND AUSSEN HANDU TEXTI4 BERIIN W • . BIHRENSTRASSE 4« GERMAN DEMOKRATIC REPIJBMC Gúmeinangraður vír fyrir raflagnir, gerður skv. hinum þýzku VDE-reglum, í utanáliggjandi og inngreyptar pípulagnir og til lagningar á einangrara. Umboðsmenn: RAFTÆKJASALAN HF. Reykjavík. Pósthólf 728 Allar upplýsingar veitir: Dutscher Innen- und Aussenhandel Elektrotechnik Berlin N 4 — Chausseestrasse 112 Deutsche Demokratische Republik. - nýl ojHÍHnfyrir kutparvatn Bb H.F.OFNASM IÐJAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.