Morgunblaðið - 06.04.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.04.1961, Blaðsíða 16
16 MORCVNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 6. aprfl 1961 —1 " .. —- " ' " ■ Ui 4ra herbergja ný íbúð, mjög vönduð að írágangi, er til sölu við Hvassaleiti. MÁLFLUXNIN GSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400. Verzlun í Hafnarfírði til sölu mat- og nýlenduvöruverzlun í fullum gangi á góðum stað í Hafnarfirði. — Upplýsingar gefur: ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl., Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. Ódýr Bobinettgardínuefni breidd 3,20 kr. 74,60. breidd 2,80 kr. 69,- breidd 2,00 kr. 43,20. Droppótt nælon eldhúsgardínu efni kr. 68,50. Nonnabúð Vesturgötu 27. GUÐLAUGUR EINARSSON málflutningsskrifstofa ASalstræti 18. — Sími 19740. Gíslf Einarsson héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Siroi 19631. H afnarfjörður Leigjendur matjurtagarða eru beðnir að athuga að þeim ber að greiða leiguna fyrirfram fyrir 20. þ.m. annars verða garðarnir leigðir öðrum. Bæjarverkfræðingur IVIauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 13. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961 á m.b. Pálmari N.S. 12, þingl. eign Þórðar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., og Útvegsbanka íslands við skipið þar sem það liggur á Reykjavíkurhöfn, laugardaginn 8. apríl 1961, kl. 10,30 árdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík íhúðir i Vesfurbœ Til sölu eru íbúðir í smíðum á góðum stað í Vesturbæ. 4ra herb. íbúð með þrem svefnherbergjum. Austurstræti 14, H. hæð — Sími 14120 Etnbýlishús í Vesturbæ Til sölu er lítið einbýlishús á góðum stað í Vesturbæ. Húsið er 3 herb. og eldhús á hæð Kjallari undir húsinu. Hitakostnaður mjög lítill. MARKAÐURIMIM Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Vönduð ibúð fil sölu Við Álfheima er til sölu góð íbúðarhæð, sem er 1 stór stofa, 3 svefnherbergi, bað og skáli. I kjallara fylgir að auki rúmgott íbúðarherbergi, sérstök geymsla og hlutdeild í sameign, þar á meðal í ný- tízku þvottavélum. íbúðin er ca 2ja ára og í bezta standi. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl., Málflutnmgnr. Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. 3ja herb. íbúð Hagstætt verð — Góðir greiðsluskilmálar Til sölu er skemmtileg 3ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Hitayeita. Stutt í verzlanir. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 íbúð til sölu Til sölu er mjög skemmtileg íbúð í vestur enda á sam- býlishúsi í Háaleitishverfi. íbúðin er 4 herbergi og auk þess rúmgott hornherbergi í kjallara. íbúðin er um 120 ferm. Ibúðin er tilbúin undir tréverk. Sameign að mestu fullgerð. ÁRNI STEFÁNSSON, hdl. Suðurgötu 4 — Sími 14314 Málflutningur — Fasteignasala Þér verðið að reyna hinn nýstárlega LUX-lög AHRIFAMIKItl f\iýn Sérstaklega framleiddur yrir uppþvott CÖGVfí/HN CfíAfjan ORjÚGUR-fÁ£IH,,*r o*°i**e**ffll# 0 O - Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og tandurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-legi næst, er þér kaupið til heimilisins. Fáeinir dropar af LUX-LEGI og uppþvofturinn er búinn X-I.L '/lC-8847-40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.